Fréttablaðið - 07.12.2001, Side 11

Fréttablaðið - 07.12.2001, Side 11
Falleg og bráðskemmtileg Sérlega glæsileg myndabók fyrir yngstu börnin um daginn sem Gíri Stýri býður til veislu. Ómissandi á aðventunni Glæsilega myndskreytt bók um jólasveinana og fjölskyldu þeirra í fjöllunum með sígildum jólakvæðum Jóhannesar úr Kötlum. Klappa, blása og mjábna Bók sem foreldrar og börn geta notið saman og örvai' málþroska barna á virkan og ánægjulegan hátt. begar Branclur litli týndist Sven Noftkjvba Köttur og karl Frábær saga um fyrstu kynni Péturs og Brands og daginn sem Brandur kemst í klípu. Ævintýri á gönguför Á leið heim úr skólanum verður skrýlin vinkona á vegi Þjóðhildar og ferðin lieim verður ævintýri líkust. Fjörug saga fyrir 4-8 ára. Hvað gera Benedikt búálfur og Dídí þegar Katla svarLa galdrakerling er komin á kieik? Æsispennandi ævintýri úr Álfheimum - tilvalið fyrir byijendur í lestri. Sígild og skemmtileg Hin sígilda saga um Trölla sem ekki þoldi jólin í frábærri þýðingu Þorsteins Valdimarssonar. Ný ævintýri af Tjörninni Fallega myndskreytt saga mn andamngann forvitna og vini hans á Tjörninni. Þulur fýrir alla íjölskylduna Fjörugar þulur um sannkallaðar skaðræðisskepnur. Konfekt fyrir þá sem liafa gaman af að hlæja - börn og fullorðna. Mál og menning ÍSIENSKA AUGLÝSINCASTOFAN/SIA.IS fDD 1 61 59 1 2/2001

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.