Fréttablaðið - 12.02.2002, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 12. febrúar 2002
FRÉTTABLAÐIÐ
n
Óákveðnir:
Viíja lægri
álögur
skoðanakönnun Yfirgnæfandi
meirihluti reykvískra kjósenda
sem ekki lýsa stuðningi við ann-
að hvort stóru framboðanna í
borgarstjórnarkosningunum
vilja að álögur á borgarana verði
lækkaðar. 93,5% telja frekar eða
mjög æskilegt að álögur verði
lækkaðar. 6,5% telja það frekar
eða mjög óæskilegt. Þetta er
svipað hlutfall og hjá stuðnings-
mönnum Sjálfstæðisflokks.
Áherslan á lægri álögur er
nokkru meiri en hjá stuðnings-
mönnum Reykjavíkurlista.
29,1% svara ekki eða taka ekki
afstöðu. ■
Endurskoðun EES:
Vill ekki ræða
forsendurnar á þingi
stjórnmál Halldór Ásgrímsson,
utanríkisráðherra, kvaðst á þingi í
gær ekki reiðubúin að ræða í stut-
tu máli á þingfundi Alþingis for-
sendur þess að stjórnvöld vildu
endurskoða EES-samninginn.
Hann væri hins vegar reiðubúinn
að ræða þær í utanríkisnefnd sem
hann teldi rétta vettvanginn fyrir
þær umræður. Rannveig Guð-
mundsdóttir, þingmaður Samfylk-
ingar, hafði spurt utanríkisráð-
herra hvaða forsendur lægju að
baki vilja stjórnvalda til að endur-
skoða EES-samninginn. Vísaði
hún til viðtals Fréttablaðsins við
Halldór sem birtist í gær. Þar seg-
ir hann ísland hafa árið til að
ræða við Evrópusambandið um
EES.
Rannveig kom þá upp öðru
sinni. Spurði hún hvort sambands-
leysi væri milli forystumanna
stórnarflokkanna. Utanríkisráð-
herra hefði ítrekað lýst göllum
EES-samningsins. Forsætisráð-
herra kæmi svo í fjölmiðla og
kannaðist ekki við neitt. Spurði
hún Halldór hvort ekki væri kom-
inn tími til að hann og Davíð sett-
HALLDÓR ÁSCRÍMSSON
Vill frekar ræða forsendurnar i utanríkis-
nefnd sem er bundin trúnaði.
ust niður saman og ræddu Evr-
ópumálin. Settist Rannveig þá og
bjóst til þess að hlýða á svar Hall-
dórs. Þá brá svo við að Halldór
hreyfði sig hvergi úr sæti sínu og
taldi ekki ástæðu til að svara
Rannveigu. ■
Flugvöllurinn:
Munar sama
ogengu
skobanakönnun Ekki er mark-
tækur munur á stuðningi við að
flugvöllurinn verði áfram í
Vatnsmýri og þess að hann fari ef
skoðuð eru svör þeirra kjósenda í
Reykjavík sem eru óákveðnir um
hvað þeir ætla að kjósa í borgar-
stjórnarkosningunum eða neita
að svara. 50,8% þeirra sem taka
afstöðu telja mjög eða frekar
æskilegt að flugvöllurinn fari.
49,2% telja það frekar eða mjög
óæskilegt. Þeir sem vilja flug-
völlinn áfram eru litlu harðari í
afstöðu sinni en þeir sem vilja
hann burt. 29,6% taka ekki af-
stöðu eða neita að svara. ■
F R O N
FASTEIGNASALA
Einbýlishús
Vesturhólar
180 fm einbýlishús ásamt 30 fm bílskúr
á frábærum stað við Vesturhóla. Parket
og flísar á gólfum vandaðar innrétting-
ar. MAGNAÐ útsýni og mjög fallegur
garður. Gæöaeign sem vert er að skoða.
Einkasala. Verð 20,8 millj.
SIÐUMULI 2 - 2. HÆÐ
sími 533 1313 - fron.ÍS
Finnbogi Kristjánsson, lögg. fast.
4 herbergja
Seljahverfi
Falleg 102 fm íbúð á þriðju hæð í góðu
fjölbýli. (búðin er mikið uppgerð. Frá-
bært útsýni, Sér bílastæði í lokaðri bíl-
geymslu, Barnvænt umhverfi. Einkasala.
Áhv. 4,5 millj. Verð 12,5 millj.
Austurberg
Rúmgóð 63 fm björt íbúð í kjallara. Tengt
fyrir þvottavél á þaði. íbúiðn er ósam-
þykkt. Ákv. lífsj. 1,6 millj. Verð kr. 5,9
millj.
Vesturbær - Meistaravellir
Björt endaíbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi í
Vesturbænum.Stofa með þarketi, gengt
út á suður svalir. Eldhús flisalagt með
góðum uppgerðum innréttingum.
Þvottahús innan íhúöar og í sameign.
Áhv. 6,8 millj. Verð 12,2 millj.
Kleppsvegur Lyftuhús.
Um 77 fm vel um gengin íbúð á efstu-
hæð í 8 hæða húsi. Parket og uppruna-
legar innréttingar „einsog nýjar“. Verð
kr. 10,3 millj.
Rað- og parhús
Vættaborgir
162 fm gott raðhús, með suður garði og
suður svölum. Góðar innréttingar, stofa
með Merbau parketi. Innbyggður 20 fm
bílskúr. Þrjú góð svefnherbergi. Einka-
sala. Ákv. 8,3 mill húsbréf.
Hæðir
Hlíðar
110 fm sérhæð á draumastað ásamt 23
fm bílskúr. Tvær rúmgóðar stofur með
parketi gengið út á suðursvalir. Rúmgott
eldhús, borðkrókur, parket á herbergj-
um, góðir skápar. Bílskúr með gluggum,
hita og rafmagni. Verð 16,8 millj.
Samtún
Um 137 fm sérhæð með sér íbúð í kjall-
ara. Fimm svefnherbergi. Hentugt fyrir
stærri fjölskyldu og til að leigja út. Verð
kr. 13,9 miilj.
Laugarnesvegur
Um 102 fm íbúð á 3ju hæð. 3 herbergi
og tvær stofur. Rúmgott eldhús. Áætlað
er að laga hús að utan. Verð kr. 12,7
millj.
Breiðholt
Um 108 fm ibúð á 1. hæð með sólskála
og sér afgirtri verönd. Parket og dúkar.
Húsið er allt ný klætt að utan. Verð kr.
11,5 millj. Áhv. kr. 8 millj.
Súluhólar
Um 73 fm íbúð á 2. hæðí góðu húsi.
Nýtt parket og góðar innréttingar. Verð
kr. 9,5 millj. Áhv. 1,8 millj.
Árgerði Dalvík
Um er að ræða glæsilegt 300 fm stein-
hús á tveimur hæðum. Húsið er allt
endurgert upp á vandaðan hátt. Góð
lofthæð. Um 60 fm nýr bílskúr fylgir
með. Húsið er upprunalega byggt 1947
í hallar stíl og var vandað til þess í alla
staði. Húsið getur verið samþykkt sem
tvær íPúðir. Er rekið sem gistiheimili i
dag. Áhvilandi hagstæð lán. Verð kr.
25 millj.
Arbær - Laxakvísl
Um 142 fm hæð og ris á góðum stað.
Parket og fli'sar á gólfum, rúmgóð stofa
. Mjög góð eign í vönduðu húsi. Áhv.
5,1 millj.
Miðbær
Falleg 72 fm íbúð á 1. hæð í góðu
steinhúsi. Hátt til lofts, tvær stofur og
góðar innréttingar. Áhv. Byggingasjóð-
ur 2,3 millj. Verð kr. 10,3 millj.
Breiðavík
Um 95 fm falleg nýleg íbúð á 2. hæð í
góðu fjölbýli. Smekklega innréttuð. Suð-
ur svalir. Ákv. 8,3 millj. húbréf. Verð
kr. 13,2 millj.
2 herbergja
Heimar
Um 62 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi
Gengt upp stiga eða lyftu. ÍPúðin þarfn-
ast smá lagfæringar. Verð kr. 8,3 millj.
Hótel
Hótel á Austurlandi
Um er að ræða gistiheimili með 7 tveg-
gja manna herbergjum með vöskum,
fullkomnu eldhúsi, matsal og bar.
Ákv. gott lán frá Ferðamálasjóði kr.
6,3 millj. Verð kr. 14,9 millj.
Atvinnuhúsnæði
Hverfisgata
153 fm húsnæði á jarðhæð í miðbæn-
um. Ósamþykkt íbúð fylgir með. Hent-
ugt fyrir léttan iðnað. verslun eða lager-
húsnæði. Verð kr. 11,7 millj. Skipti
möguleg.
Brautarholt
Um 283 fm verslunarhúsnæði á jarð-
hæð. Auk þess fylgir 150 fm geymslu-
rými sem hægt er að leigja út.
Kópavogur-
Hlíðasmári NÝTT
Um 135 fm iðnaðar - verslunarhúsnæði
á jarðhæð i næsta nágrenni við stærstu
verslunarmiðstöð á fslandi. Húsnæðið
skiptist í ca 80 fm verslunarhúsnæði og
50 fm lagerpláss. Verð kr. 17,5 millj.
Ákv. 6 millj.
Múlahverfi
Um 230 fm gott skrifstofuhúsnæði á 2.
hæð sem hentar vel fyrir fjárfesta. Lang-
tímaleiga. Verð kr. 25 millj. Áhv. góð
langtímalán. Uppl. gefur Finnbogi.
FRON ÞJÓNUSTA ALLA LEIÐ