Fréttablaðið - 12.02.2002, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 12.02.2002, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 12. febrúar 2001 FRETTABLAÐIÐ 21 MYNDAFLOKKUR MORÐ OC MAKASKIPTI Breski myndafiokkurinn Morð og makaskipti (Take Me) er í sex þáttum og er meira en lítið dularfullur. Hjónin Jack og Kay búa í þorpi í nágrenni Newcastle, eiga tvö indæl börn og virð- ist ekki skorta neitt. Þó eru einhverjir brestir í hjónabandi þeirra og þau reyna að blása í glæðurnar með því að taka þátt í makaskiptum með hópi fólks. Það fer ekki betur en svo að Jack verður ástfanginn af hinni dularfullu Andreu og enn flækjast málin þegar hún trúir honum fyrir þeim grun sínum að maðurinn hennar sé morðingi. Aðal- hlutverk: Robson Green, Beth Goddard, Danny Webb og Olga Sosnovsk. ■ 1 » I Fréttir Morgunútvarpið Morgunfréttir Fréttir Brot úr degi Fréttayfirlit Hádegisfréttir Poppland Fréttir Poppland Fréttir Dægurmálaútvarp Kvöldfréttir Spegillinn Sjónvarpsfréttir og Kastljósið Popp og ról Bris og Útópía á lceland Airwaves Fréttir Rokkland Fréttir 7.00 7.05 8.00 9.00 9.05 12.00 12.20 12.45 14.00 14.03 16.00 16.10 18.00 18.28 19.00 20.00 21.00 22.00 22.10 0.00 14.04 ÚTVARPSSAGA RÁS 1 N.P. EFTIR Y05HIM0TO Lestur nýrrar útvarpssögu hefst á Rás 1 í dag en það er sagan N.P. eftir Banana Yoshimoto. Hún er einn kunnasti yngri höfundur Japans. Elísa Björg Þor- steinsdóttir þýddi en lesari er María Ellingsen. ]LÉTT |96^ 07.00 Margrét 10.00 Erla Friðgeirsdóttir 14.00 Haraldur Gíslason IRÍKISÚTVARPIÐ - RÁS I 92.4 93.5 6.05 Spegillinn mynd 18.28 Spegillinn 6.30 Árla dags 12.00 Fréttayfirlit 18.50 Dánarfregnir og 6.45 Veðurfregnir 12.20 Hádegisfréttir auglýsingar 6.50 Bæn 12.45 Veðurfregnir 19.00 Vitinn 7.00 Fréttir 12.50 Auðlind 19.30 Veðurfregnir 7.05 Árla dags 12.57 Dánartregnir 19.40 Laufskálinn 8.00 1 1 o 5 13.05 Nýjustu fréttir af 20.20 Sáðmenn söng- 8.20 Árla dags tunglinu vanna 9.00 Fréttir 14.00 Fréttir 21.00 Alit og ekkert 9.05 Laufskálinn 14.03 Útvarpssagan, N. P. 22.00 Fréttir 9.40 Úr Austfjarða- 14.30 Skruddur 22.10 Veðurfregnir þokunni 15.00 Fréttir 22.15 Lestur Passíu- 9.50 Morgunleikfimi 15.03 Úr fórum fortíðar sálma 10.00 Fréttir 15.53 Dagbók 22.22 Atil Ö 10.03 Veðurfregnir 16.00 Fréttir og veður 23.10 Á tónaslóð 10.15 Sáðmenn söng- 16.13 Hlaupanótan 0.00 Fréttir vanna 17.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á sam- 11.00 Fréttir 17.03 Víðsjá tengdum rásum til 11.03 Samtélagið i nær- 18.00 Kvöldfréttir morguns BYLGJAN | 98 « 6.58 ísland í bítið 9.05 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.15 Óskalagahádegið 13.00 íþróttir eitt 13.05 Bjarni Arason 17.00 Reykjavík síðdegis 19.00 19 >20 20.00 Með ástarkveðju 0.00 Næturdagskrá 1 FM 1 7.00 Trubbluð Tilvera 10.00 Svali 14.00 Einar Ágúst 18.00 Heiðar Austman 1 SAGA 1 94,3 7.00 Ásgeir Páll 11.00 Kristófer Helgason 14.00 Sigurður Pétur 1RAPÍÖ X| 103,7 7.00 Tvíhöfði 11.00 Possi 15.00 Ding Dong 19.00 Frosti | MITT UPPÁHALD | Ólafur Ámi Ólafsson myndlistarmaður Heimildaþættir og barnaefni Ég á mér ekkert uppáhaldssjón- varpsefni í islensku sjón- varpi vegna þess að ég er búsettur erlendis. Annars horfi ég mest á heimildaþætti og barnaefni. ■ SYN 6.58 9.00 9.20 9.35 10.20 12.00 12.25 12.40 13.00 14.50 15.15 16.00 18.05 18.30 19.00 19.30 20.00 20.50 20.55 21.00 21.55 22.00 22.50 0.40 1.25 2.15 2.40 3.05 fsland í bítið Glæstar vonir f fínu formi (Styrktaræfingar) Oprah Winfrey (e) fsland í bítið Nágrannar f fínu formi (Þolfimi) Ó, ráðhús (20:23) (e) (Spin City) Efnafræði ástarlifsins (Love Jones) Sniðug og rómantísk gamanmynd um Ijósmyndarann Ninu og rithöf- undinn Darius sem hrífast hvort af öðru á Ijóðakvöldi. Þau eiga saman ástríðufulla nótt en daginn eftir láta þau sem ekkert hafi ískorist og leiðir þeirra skilur. Nina hverfur aftur til kærastans síns sem hún telur sig elska. En það er eins og eitthvert afl dragi hana aftur að Darius og að því kemur að hún ákveður að hafa uppi á honum. Aðalhlutverk: Larenz Tate, Nia Long. Leikstjóri: Theodore Withcher. 1997. Háskólalíf (4:22) (e) (Undedared) Næturvaktin (1:22) (e) (Third Watch) Barnatími Stöðvar 2 Batman, Gluggi Allegru, Brakúla greifi, Al- vöruskrímsli, Sesam opnist þú Seinfeld (The Big Salad) Fréttir island í dag Sjálfstætt fólk (Jón Ársæll) Vinur litla mannsins (3:22) (The Guardian) Panorama Fréttir Undir grænni torfu (5:13) Fréttir 60 Minutes II Undir yfirborðið (Portraits Chino- is) Aðalhlutverk: Helena Bonham Carter. Leikstjóri: Martin Dugow- son. 1996. Bönnuð börnum. Ally McBeal (3:22) (e) (Nautral Corners) Viltu vinna milljón? Seinfeld (The Big Salad) fsland f dag Tónlistarmyndbönd frá Popp TiVi 18.00 Heklusport 18.30 Trufluð tilvera (7:17) (South Park)Bönnuð börnum. 19.00 Abba-æði (Abbamania)Nokkrar af fremstu poppstjörnum Breta flytja vinsælustu lög sænsku hljóm- sveitarinnar Abba. Martine McCutcheon, Culture Club, Mad- ness, Denise Van Outen, Steps, Westlife, Stephen Gately úr Boyzone o.fl. 20.00 íþróttir um allan heim 21.00 Myndagátur (Hue and Cry) Óprút- tnir náungar í Englandi nota vin- sæla myndasögu til að koma vafasömum skilaboðum áleiðis. Alastair Sim, Jack Warner, Frederick Piper, Vida Hope, Valerie White. Leikstjóri: Charles Crichton. 1947. 22.30 Heklusport 23.00 Myndir af álfum (Photographing Fairies) Bresk kvikmynd um óvenjulega atburði sem gerast snemma á 20. öldinni. Ljósmynd- arinn Charles Castle á um sárt að binda. Eiginkona hans lést sköm- mu eftir brúðkaup þeirra og hann á erfitt með að ná áttum. Ekki bætir heldur úr skák að starfið hans tengist dauðanum með ákveðnum hætti. Aðalhlutverk: Toby Stephens, Emily Woof, Ben Kingsley, Rachel Shelley, Miriam Grant. Leikstjóri: Nick Willing. 1997. Stranglega bönnuð börnum. 0.45 Golfmót í Bandarikjunum 1.45 Dagskrárlok og skjáleikur STÖÐ 2 PÁTTVJi KL 19.30 1 FYRIR BÖRNIN 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Batman, Gluggi Allegru, Brakúla greifi, Alvöruskrímsli, Sesam opnist þú 18.00 Barnatími Siónvarpsins Undraheimur dýranna (47:52) Þáttaröð fyrir börn þar sem blandað er saman fróðleik um dýrin og skemmtun. 18.30 Stuðboltastelpur fl 6:261 Teiknimyndaflokkur um þrjár leikskólastelpur sem berjast hetjulega fyrir bættum heimi. SJÁLFSTÆTT FÓLK Ásgeir Þór Davíðsson heitir kunnur veitinga- maður í Reykjavík. Hann er jafnan kenndur við skemmtistaðinn Maxims í Hafnarstræti en þar dansa fáklæddar stúlkur fyrir við- skiptavinina. Starfsemi slíkra staða, gjarnan nefndir súlustaðir, er litin hornauga af mörg- um en Ásgeir Þór þykir vænt um „stúlkurnar sínar" og segir þær stunda erótískan list- dans og ekkert annað. Það eru þeir Jón Ár- sæll Þórðarson og kvikmyndatökumaðurinn Steingrímur Jón Þórðarson sem sýna okkur hina hliðina á vertinum á Maxims. SPORT | 10.00 Eurosport Skautahlaup 10.30 Eurosport Skíði 11.30 Eurosport Olympíu-fréttir 12.00 EurosDort Skautalist 13.30 Eurosport Skíaðskotfimi 14.30 Eurosport Sleðakeppni 15.15 Eurosport Olympíu-fréttir 15.45 Eurosport Opnun olympíuieikanna 16.00 EurosDort Olympíufréttir 18.00 Sýn Heklusport 18.30 Eurosport Skíðaganga 19.00 EurosDort Skíðastökk 20.00 Sýn íþróttir um allan heim 20.30 Eurosport Freestyle skíði fO b o Eurosport Skíðaganga 22.30 Eurosport Skautahlaup 22.30 Sýn Heklusport 23.30 Eurosport Skíðastökk 1.00 EurosDort Skfðaganga IVH-IJ 9.00 Dire Straits: Greatest Hits 9J0 Non Stop Video Hits 11.00 SoBOs 12.00 Non Stop Video Hits 16.00 So 80s 17.00 Annie Lennox: Top Ten 18.00 Solid Gold Hits 19.00 Savage Garden 20.00 Rod Stewart Reveals 21.00 Vanilla lce: Behind the Music 22.00 Pop Up Video 23.00 Rolling Stones: Greatest Hits 23.30 R&B: Greatest Hits 0.00 Flipside 1.00 Non Stop Video Hits eurosport 7.00 OlympicGames 8.00 Figure Skating 10.00 Speed Skating 10.30 Alpine Skiing 11.30 Olympic Games 12.00 Figure Skating 13.30 Biathlon 14.30 Luge 15.15 Olympic Games: Olympic News 15.45 Olympic Games: Olympic Opening 16.00 Olympic Games: Slice 18.30 Cross-country Skiing 19.00 Ski Jumping 20.30 Freestyle Skiing 21.00 Cross-country Skiing: Winter Olympic Games in Salt Lake City, Utah, USA 21.30 Cross-country Skiing: Winter Olympic Games in Sait Lake City, Utah, USA 22.30 Speed Skating: Winter Olympic Games in Salt Lake City, Utah, USA 23.30 Ski Jumping 1.00 Cross-country Skiing 12.00 FRAMHALDSMYNP HALLMARK PEAD MAN'S WALK í dag sýnir Hallmark fyrsta hluta af þremur af fram- haldsmyndinni Dead Man’s Walk. Myndin gerist um miðja 19. öld í villta vestr- inu og segir frá tveimur vinum sem ganga til liðs hóð landnema á leið til Mexíkó. Ferðin tekur brátt á sig aðra mynd og ekki munu aliir lifa hana af. Aðalhlutverk: David Arquette & Johnny Lee Miller. Leikstjórn: Yves Simoneau. I mutv | 17.00 Reds @ Five 17.30 The Academy 18.00 Red Hot News 18.30 The Match End to End 20.30 Inside View 21.00 You Call the Shots 22.00 Red Hot News 22.30 Inside View j MTV j 4.00 Non Stop Hits 9.00 Top 10 At Ten - Dance 10.00 Non Stop Hits 11.00 MTV data videos 12.00 Bytesize 13.00 Non Stop Hits 15.00 Video Clash 16.00 MTV Select 17.00 Top Selection 18.00 Bytesize 19.00 The Lick Chart 20.00 Diary of Pink 20.30 Daria 21.00 MTV.new 22.00 Bytesize 23.00 Alternative Nation 1.00 Night Videos i DISCOVERYj 8.00 Discovery Mastermind 8.25 Turbo 8.55 Battle for the Skies 9.50 Journeys to the Ends of the Earth 10.45 Botswana's Wild Kingdoms 11.40 Lost Treasures of the Ancient World 12.30 Hidden 13.25 Extreme Machines 14.15 Hunter Killer Submarine 15.10 Wood Wizard 15.35 Cookabout - Route 66 16.05 Rex Hunt Fishing Adventures 16.30 Turbo 17.00 Discovery Mastermind 17.30 O'Shea's Big Adventure 18.00 Realm of Prey 19.00 The Great War - 1914- 1918 20.00 Robotica 21.00 The BigG 22.00 Sex Sense 22.30 Sex Sense 23.00 Hitler's Generals 0.00 TimeTeam 1.00 Tanks! NATIONAL GEOGRAPHIC 8.00 Secret Life of Cats 9.00 Secret Life of Mouse 10.00 Plagues 11.00 Out There: Camel Crazy 11.30 Hunt For Amazing Trea- sures 12.00 Myths & Logic of Shaolin Kung Fu 13.00 Secret Life of Cats 14.00 Secret Life of Mouse 15.00 Plagues 16.00 Out There: Camel Crazy 16.30 Hunt For Amazing ... 17.00 Myths & Logic of Shaolin Kung Fu 18.00 Plagues: Epidemics 19.00 Magic Horses 20.00 Secret China 21.00 Lost Worlds: In Search of Human Origins 22.00 The Human Edge 22.30 Volcanoes 23.00 Myths & Logic of ... 23.30 Secrets of The Tsangpo 0.00 Lost Worlds: In Search of Human Origins 1.00 The Human Edge 1.30 Volcanoes [rái uno! ítalska ríkissjónvarpið Spænska ríkissjónvarpið Þýsk ríkissjónvarpsstöð |PrO SÍÉPENj Þýsk sjónvarpsstöð Tvær stöðvar: Extreme Sports á daginn og Adult Channel eftir kl. 23.00 | ANIMAL PLANET j 6.30 Wild Rescues 7.00 Wildlife ER 7.30 Zoo Story 8.00 Keepers 8.30 HorseTales 9.00 Woof! It's a Dog's Life 10.00 Vets in the Sun 10.30 Animal Doctor 11.00 O'Shea's Big Adventure 11.30 SharkGordon 12.00 Postcards from the Wild 13.00 Woof! It's a Dog's Life 14.00 Pet Rescue 14.30 Wild Rescues 15.00 Wildlrfe ER 15.30 Zoo Story 16.00 Keepers 16.30 Horse Tales 17.00 O'Shea's Big Adventure 17.30 Shark Gordon 18.00 Vets in the Sun 18.30 Emergency Vets 19.00 Crocodile Country 20.00 BirthdayZoo 20.30 So You Want to Work with Animals 21.00 Zoo Chronides 21.30 Monkey Business 22.00 The Big Animal Show 22.30 All Bird 7V 23.00 Emergency Vets TV5 Frönsk sjónvarpsstöð jCNBCÍ... Fréttaefni allan sólarhringinn [SKY NEWSj Fréttaefni allan sólarhringinn Fréttaefni allan sólarhringinn IcartoonI Stílhnein og vönduð hreinlætistæki Ifö Cera - engu líkt I Salerni og handlaugar sem henta við hvers konar aöstæður. Með Ifö Cera kynnum við heil og hálfskol. Ifö - sænsk gæðavara T€Í1GI Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sími-. 5641088 • Fax: 5641089 • tengi.is Fólki sem reykir er i síauknum mæli meinað að reykja innanhúss. Reykingum utanhúss fylgja hinsvegar óþrif sem bregðast þarf við með þættri aðstöðu reykingafólks. Stubbahúsið er hannað með þetta að leiðarljósi. Það er fyrirferðalítið (hæð 53 cm - þvermál 6 cm), fellur einkar vel að umhverfinu og er sérstaklega hannað til þess að auðvelt sé að koma því fyrir utan á húsum eða á grindverki. Stubbahúsið er ryðfrítt, auðvelt að tæma og síðast en ekki síst afar fallega hannað. istússl Teiknimyndir allan sólartiringinn £ ISLENSK H0NNUN ° Fáið nánari upplýsingar stuss@mmedia.is • www.mmedia.is/stuss • Símar 896-1783 j Handfrjáls búnaður.. p ' ' • J « te \ ...06 HÖLDUM FRIÐINN i UMFERDINNII www.handfrjais.is

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.