Fréttablaðið - 05.03.2002, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 05.03.2002, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR . mars 2002 17 Leikfélag Kópavogs: I ofninn en ekki á elliheimili leikrit Grimmsævintýri eru sennilega þekktustu ævintýri í heimi. Það mannsbarn er tæplega til sem ekki kannast við Hans og Grétu, Klaufa-Bárð, Rauðhettu og Mjallhvíti svo nokkur nöfn séu nefnd. Nokkrar þessara ómót- stæðilegu persóna eru nú að lifna við í Kópavoginum þar sem Leik- félagið frumsýnir í kvöld verk sem byggt er á ævintýrunum. Ágústa Skúladóttir sem meðal annars hefur getið sér gott orð með The Icelandic Take Away Theatre, hefur stjórnað æfingum síðan um áramót og eru þær nú að skila sér í ákaflega frumlegri og lifandi sýningu. Sú afstaða var tekin strax í upphafi að leyfa upprunalegum anda ævintýranna að lifa í stað þess að skera þau niður og sótt- hreinsa eins og svo algengt er á þessum pólitískt rétthugsandi tímum. Með öðrum orðum þá end- ar Nornin í ofninum en er ekki send á heimili fyrir grasalækna á eftirlaunum. Ekki er þó verið að velta sér upp úr slíku heldur eru einkenni sýningarinnar skemmt- un, spenna, hlátur og grín. ■ GRIMMSÆVINTYRI Tíu leíkarar taka þátt i leiksýningunni. Auk þeirra eru tónlistarmennirnir Sváfnir og Þor- geir virkir þátttakendur í leiksýningunni og veita henni aukið líf með tónlist og miklum hljóðhrifum. Frosti Friðriksson hannaði leikmyndina, Alexander Ólafsson og Skúli Hilm- arsson sjá um lýsinguna og Þórey Björk Viggósdóttir og Þórunn Eva Hallsdóttir um leikbúninga. Verð f rá kr, 3 PREMIER tröm IBANEZ gftarar Verð kr, 139,800 Verð frá kr, 26,900 i iM 12 bestu bækur Afríku: Sálmabók best bækur Valdar hafa verið tólf bestu bækurnar sem skrifaðar voru af afrískum höfundum á öldinni sem leið. Sextán manna nefnd sem skipuð var gagnrýnendum og fræðimönnum frá Afríku sá um valið. Bækurnar tólf voru valdar úr fimmtán hundruð tilnefningum og var þeim skipað niður í þrjá flokka; barnabækur, heimilda- bækur auk skáldsagna. Dr. Adotey Bing var einn þeir- ra sem skipaði sextán manna nefndina og segir hann tilganginn með þessu vali að ýta undir aukin skrif, útgáfu og útbreiðslu Afrískra bókmennta. Þá var haft eftir prófessor Nja- bulo Ndebele, formanni nefndar- innar, að þrátt fyrir heitar umræð- ur sem hefðu skapast í kringum valið á bókunum tólf hefði nefndin verið einróma í ákvörðun sinni. Meðal þeirra sem komust á list- ann voru Nígeríski rithöfundur- inn, Chinua Achebe og Nóbel skáldin Wole Soyinka og Naguib Mahfouz. ■ Chinua Achebe (1958) W THINGS FALL APART Ql Meshack Asare (1999) SOSUÍS CALL Mariama Ba (1979) SO LONG A LETTER O Mia Couto (1992) TERRA SONAMBULA fi Tsitsi Dangaerembga (1988) NERVOUS CONDITIONS fi Cheikh Anta Diop (1955) THE AFRICAN ORIGINS ... ffjh Assia Djebar (1985) L'AMOUR LA FANTASIA Naguib Mahfouz (1945) THE CAIRO TRILOGY Thomas Mofolo (1925) CHAKA íjft Wole Soyinka (1981) W THE YEARS OF CHILDHOOD (Tk Ngugi wa Thiongo (1967) W A GRAIN OF WHEAT Leopold Sedar Senghor W OEUVRE POETIQUE -tKiiatiítíf ídvmfi&at&á sem (tnáav c££)tá c£)uás , uy eAáetb uttdon. ut cÚumlsþceUit oq Ijúfr tónliiít allan sálatAiinyinn. (Jíilandi Aicýve&fM, úwals íjáá. atAiffiliMtmávi þadtiv cuf nám&heid iim ýmissejni SStiÁlíunna/v. Stm etu/ (ia itiastiuul.il sem í'uimia i/ilja allsv eíiízi mi&sa af . clíiumpsslfá/ii : Sleinfzát uhátAa ison guáþue&mgwv

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.