Fréttablaðið - 05.03.2002, Blaðsíða 7

Fréttablaðið - 05.03.2002, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAUR 5. mars 2002 FRÉTTABLAÐIÐ 7 Bandarísk þyrla skotin niður í Afganistan: A1 Kaída veitir harða mótspyrnu washington. ap Að minnsta kosti sex bandarískir hermenn létust þegar þyrla þeirra var skotin nið- ur yfir austurhluta Afganistans. Til skotbardaga kom eftir að þyrl- an hrapaði. Þetta er mesta mann- fall sem Bandaríkjamenn hafa orðið fyrir í einu í stríðinu í Afganistan. Meira en þúsund bandarískir hermenn og samherjar þeirra hafa undanfarna daga barist við liðsmenn al Kaída og Talibana- hreyfingarinnar, sem safnað hafa liði í austurhluta Afganistans. Bandaríska varnarmálaráðuneyt- ið sagði andstæðinga sína þarna vera nokkur hundruð, ekki fimm þúsund eins og fullyrt hafði verið í fréttum. Flestir þeirra eru liðs- menn al Kaída, samtaka Osama bin Ladens. Victoria Clarke, talsmaður bandaríska varmarmálaráðuneyt- isins, sagði Bandaríkjamenn hafa mætt mikilli og harðri mótspyrnu. „Þetta eru greinilega þeir sem hafa kosið að berjast til þrautar," sagði hún. Auk bandarískra hermanna taka þátt í aðgerðunum hermenn frá Astralíu, Danmörk, Frakk- landi, Kanada, Noregi og Þýska- landi. ■ BARIST í AFGANISTAN Þessi afganski hermaður berst með bandaríska hernum gegn liðsmönnum al Kaída. Héraðsdómur: Bílaþjófur fær sekt PÓMSIVIÁL Karlmaður var í gær dæmdur til að greiða 25 þúsund króna sekt fyrir að hafa stolið bíl sem hann fékk til reynslu á bíla- sölu. Maðurin, sem er 32 ára gam- all, fékk bílinn hjá Heklu hf. um kaffileytið laugardag einn í maí í fyrra. Hann skilaði ekki bílnum í dagslok. Lögregla stoppaði mann- inn nóttina eftir í Lönguhlíð. Maðurinn sagðis hafa ætlað að skila bílnum en komið að luktum dyrum hjá Heklu. „Hafi hann þá ekki vitað hvað gera skyldi við bif- reiðina og tekið þann kost að hafa hans til næsta dags,“ eins og segir í niðurstöðu Héraðsdóms Reykja- víkur. ■ efstir er sterkastur stjórnar- margt lík. vandrasðum af formönnunum fimm. Össur fær 4,6 í meðalein- kunn hjá kjósendum allra flokka. Útkoma Sverris er ennþá verri. Hann fær aðeins 3,3 í meðalein- kunn. Hvorugur þeirra myndi ná prófi í skóla með þá meðaleinkunn sem þeir fá hjá kjósendum í þess- ari skoðanakönnun. ■ aSVERRIR HERMANNSSON 3,3 5,6 3,2 Kolfallinn hjá þjóðinni Sverrir Hermannsson er sá flokksformannanna fimm sem lægsta einkunn fær hjá kjósend- urn (3,3). Þetta gildir hvoru tvegg- ja hjá stuðningsmönnum eigin flokks (5,6) og öðrum kjósendum (3,2). Sverrir fær sömu meðalein- kunn hjá karl- og kvenkjósendum (3,3). Litlu munar á einkunnargjöf hans hjá kjósendum á höfuðborg- arsvæðinu (3,2) og landsbyggð- inni (3,4). Lægsta meðaleinkunn fær hann hjá körlum í suðurkjör- dæmi (2,9) en hæsta hjá konum í sama kjördæmi (4,0). 1,1% svarenda gefa Sverri 10 í einkunn. Hann fær einkunn á bil- inu 8 til 10 hjá 5,1% kjósenda. Tveir af hverjum þremur gefa honum falleinkunn. Einungis 15 kjósendur lýstu stuðningi við Frjálslynda flokkinn í könnuninni. Þriðjungur þeirra gaf Sverri fall- einkunn. Meðaleinkunn hans er 5,6. ■ Úrtakið I könnuninni var valið úr síma- skrá. 600 manns voru spurðir og skipt- ust þeir jafnt á milli karla og kvenna. Helmingur þátttakenda var úr kjör- dæmunum þremur á höfuðborgar- svæðinu og helmingur úr landsbyggð- arkjördæmunum þremur; Suður-, Norð-austur- og Vesturlandskjördæm- um. Spurningin var: Hvaða einkunn (heilar tölur frá O-IO) myndir þú gefa eftirtöldum stjórnmálamönnum fyrir frammistöðu sína í starfi? Vær»tan\eg meö þvi aö kaupa toivumar og rekstrarvö fyrirtækisins þar sem þær em ódýrastar? itanleg líll Helios 1000 MHz AMD DURON 1000 MHz. Örgjörvi. 17" TATUNG margmiðlunarskjár. 40 GB Ultra-DMA harður diskur, 256 MB vinnsluminni. 16 hraða DVD drif. 64 MB Geforce MX2 skjákort rneð TV Out. 56K fax mótald. Netkort. Windows XP. 2 USB tengi. Stór kassi með miklum möguleikum. Tveggja ára ábyrgð. Ath. Sýnd með flötum LCD skjá. iru Intel P4 1,6 GHz örgjörvi 14" TFT skjár. Geislaskrifari og DVD. 256 MB minni. 20 GB harður diskur. Margirtengimöguleikar. Vönduðtaska fylgir með. Windows XP Home. Frábær kostur fyrir metnaðarfulla notendur. FYRSTA P4 FARTÖLVAN Á ÍSLANDI Innkaupastjóri! ■ ■ Helios Pentium IV Intel Pentium 4, 1,6 GHz örgjörvi. 17" TATUNG margmiðlunarskjár. 40 GB Ultra-DMA harður diskur. 256 vinnsluminni. Vandaður 24x NEC geislaskrifari.16 hraða DVD drif. 64 MB Geforce MX2 skjákort með /TV Out. 56K faxmótald. Netkort. WindowsXP. 2 USB tengi. Stór kassi með miklum möguleikum. Tveggja ára ábyrgð. Ath. Sýnd með flötum LCD skjá. iru Intel Cel 1000 örgjörvi. 128 MB minni. 20 GB harður diskur. 14“ TFT skjár. Geislaskrifari og DVD. Margir tengimöguleikar. Windows XP Home. .1 IB * Skrifstofumarkaður Opið virka daga 10-18 Skeifunni 11d • Sími 533 1010 laugardaga 12-16 GRIFFILL

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.