Fréttablaðið - 05.03.2002, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 05.03.2002, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 5. mars 2002 23 Félag íslenskra hljómlistarmanna 70 ára: Félagsmönnum veitt- ar viðurkenningar AFMÆLI Félag íslenskra hljómlist- armanna hélt upp á þau tímamót síðastliðinn laugardag að fagna 70 ára afmæli félagsins. Var félagið stofnað 28. febrúar 1932. Fyrsti formaður þess var Bjarni Böðv- arsson en núverandi formaður er Björn Th. Árnason. í tilefni afmælisins voru af- hentar heiðursviðurkenningar til Kammersveitar Reykjavíkur, Blásarakvintett Reykjavíkur, Stórsveitar Reykjavíkur og hljóm- sveitarinnar Stuðmanna. Þá var Hafnarfjarðarbæ veitt viðurkenn- ingar fyrir frábæra aðstöðu til tónlistarkennslu með byggingu glæsilegs tónlistarskóla. Gunnar Þjóðólfsson hlaut viðurkenningu fyrir gott starf sem sviðsstjóri Sinfóníuhljómsveitar íslands og Ágústi Ágústssyni sem sviðsstjóra helstu hljómsveita landsins. Heiðursgullmerki félagsins fyrir ósérhlífin störf í þágu þess hlutu Snorri Örn Snorrason, Rósa Hrund Guðmundsdóttir og Krist- inn Svavarsson. ■ STUÐMENN Meðlimir Stuðmanna mættu allir og veittu móttöku heiðursskjali FlH. FENGU HEIÐURSGULLMERKI FÍH Snorri Örn Snorrason, Rósa Hrund Guð- mundsdóttir og Kristinn Svavarsson hlutu gullmerki félagsins. Hjá þeim stendur for- maður félagsins, Björn Th. Árnason. Sat föst á salerni: Lygi frá rótum þjóðsaga I janúar bárust af því fréttir að kona á leið til New York með SAS hefði mátt sitja föst á sal- ernisskál vélarinnar hér um bil alla leið. Það var ekki fyrr en hún var lent að flugvirkjar náðu að Iosa hana. Nú er komið á daginn að sag- an var uppspuni frá rótum. Á æf- ingu hjá flugfélaginu var sett á svið atvik á þessa vegu og úr varð raun- veruleg saga. Þessi saga er líkleg til að verða lífseig eins og margar aðrar þjóð- sögur sem komast af stað og gengið hafa manna á milli. Hún minnir á fleiri slíkar eins og söguna af ferða- manninum sem vaknaði í einhverri stórboginni eftir að hafa verið rændur báðum nýrum. Fín saga en ekki fótur fyrir henni. ■ TÍMAMÓT IARÐARFARIR_______________________ 13.30 Anna Sigríður Jónsdóttir, Langa- gerði 9, Reykjavík, verður jarð- sungin í dag frá Bústaðakirkju. 15.00 Sólveig Jóhannsdóttir, sjúkraliði, verður jarðsungin í dag frá Foss- vogskapellu. AFMÆLI ___________________________ Þráinn Þorleifsson blaðamaður er 59 ára í dag. Jón Daníelsson blaðamaður og þýð- andi er 53 ára í dag. STÖÐUVEITINGAR____________________ Carl H. Erlingsson, forstöðumaður fyrir- taakjasviðs Sparisjóðs Kópavogs, gegnir stöðu sparisjóðsstjóra þar til gengið hef- ur verið frá ráðningu nýs sparisjóðs- stjóra. Diesel stillingar VELALAIMD VÉLASALA • TÚRBÍIUUR VARAHLUTIR • VIÐGERÐIR Vagnhöfdi 27 • 110 Reykjavík Sími: 577 4500 velaland@velaland.is MÁLARINMÍWl Bq^jgrljncli 3 «• Kópavogi ■ Simii 53T 3500 óM:U#£hn;‘; .iJt/WttíMVt' Kynntu þér vel hvaða yfirdráttarvexti þú ert að fá. Yfirdráttarvextir ádebet- og kreditkortumS24 eru 15,0% - 17,8%*. Þú getur sótt um allt að 200.000 kr. yfirdráttarheimild án trygginga á debetkorti og 600.000 kr. á gulldebetkortr'\ Þú þarft ekki að flytja öll þín bankavióskipti yfir til okkar. Taktu rafmagnaða ákvörðun... ...og borgaðu minna á mánuði meö S24 ! = allan sólarhringinn. er sjálfstæð rekstrareining innan Sparisjóðs Hafnarfjarðar. *M.V.vaxlatSflu S24 21.11.2001. *"M.v. aö umsækjandi uppfylli skilyrði sem S24 setur varðandi lánveitingar. Sæktu um kort... www.s24.is ' ■0g þvi Sími533 2424 • Kringlan

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.