Fréttablaðið - 08.03.2002, Síða 1

Fréttablaðið - 08.03.2002, Síða 1
FQSTUDAG.UR NOKKRAR STAÐREYNDIR UM FRÉTTABLAÐIÐ 60,6% }60.5%l Hvaða blöð lesa 25 til 49 ára íbúar á höfuð- borgarsvæð- inu á virkum dögum? Meðallestur 25 til 49 ára á virkum dögum samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallup frá október 2001 70.000 eíntök 65% fólks le', blaöiö MEÐALLESTUR FÓLKS A ALDRINUM 25 TIL 80 ARA A HÖFUÐBORGARSVÆÐINU SAMKVÆMT FJÖLMIDIAKÖNNUN CAIIIJP í OKTÓBER 2001. Lyfjastofnun fær engar tilkynningar um aukaverkanir: Við dauðans dyr vegna aukaverkana pillunnar CETNAÐflRVARNflRPILLAN Kona á fimmtugsaldri, sem Fréttablaðið ræddi við, sagðist hafa staðið við dauðans dyr fyrr í vetur vegna blóðtappa sem rekja mátti beint til notkunar á getnaðarvarn- arpillunni. Læknir hafi ávísað lyfinu þótt honum hafi verið kunnugt um marga samverkandi þætti í heilsufari hennar, sem aukið gætu líkurnar á blóðtappa. Hún hafi heldur ekki verið skoð- uð með tilliti til áhættuþátta. Rannveig Gunnarsdóttir, for- stjóri Lyfjastofnunar ríkisins, segir það áhyggjuefni ef læknar séu ekki nógu duglegir að til- kynna aukaverkanir vegna notk- unar þriðju kynslóðar af getnað- arvarnarpillum. „Við höfum eng- ar tilkynningar fengið vegna þriðju kynslóðar getnaðarvarn- arpillunnar," segir Rannveig. Hún segir að Lyfjastofnun hafi verið að reyna að taka á þessum málum. ■ FRÉTTAB 48. tölublað - 2. árgangur Þverholti 9, 105 Reykjavík — sími 515 7500 Föstudagurinn 8. mars 2002 Áfengis- Og vímuefnanotkun: Um 25% prófað ólög- leg fíkniefni vímuefni Tæplega fjórðungur landsmanna hefur einhvern tíman prófað eða notað hass eða maríjúana, ef marka má nýja könnun sem Gallup gerði fyrir Áfengis- og vímuvarnarráð. Þá hafa 7,5% prófað amfetamín eða kókaín og 2,3% e-töflu. Könnunin náði til tilviljanakennds úrtaks fólks á aldrinum 18 til 75 ára. í gögnum könnunarinnar sem send voru út í gær kemur jafn- framt fram að 42% þekkja ein- hvern sem hefur prófað eða notað ólögleg vímuefni á síðustu 12 mánuðum. Þessar tölur eru þó ekki aldursgreindar frekar, en reikna má með að hlutfallið geti verið heldur hærra í einum ald- ursflokki en öðrum. Meira um könnunina á bls. 6 Reykj avíkurlistinn: Dagur í 7. sætið uppstillinc. Dagur B. Eggertsson, læknir, mun skipa 7. sætið á Reykjavíkurlistanum við borgar- stjórnarkosningarnar í maí sam- kvæmt heimildum Fréttablaðsins. Sjálfur vildi Dagur ekkert tjá sig um málið þegar Fréttablaðið ræddi við hann í gær. Þá var hann á leiðinni til íslands frá Svíþjóð, þar sem hann er nú búsettur, en vildi ekki staðfesta að hann væri að fara að funda með uppstilling- arnefnd Reykjavíkurlistans. Upp- stillingarnefnd hefur fundað stíft síðustu daga. Gert er ráð fyrir að uppstilling listans verði kynnt á næstu dögum. ■ I ÞETTA HELST I Náttúruvernd ríkisins leggur til að farið verði út í mat á umhverfisáhrifum við Eiðs- granda. 3-400 manns skrifuðu undir lista til að mótmæla fyrir- huguðum framkvæmdum. bls. 2. Mjátt var á mununum þegar talið var upp úr kjörkössun- um á írlandi í gær. í ljós kom að rétt um 51 prósent kjósenda hafnaði því að herða fóstureyð- ingalöggjöfina. bls. 4. Æfleiri arabaríki styðja friðar- tilboð Sádi-Arabíu en utan- ríkisráðherrar arabaríkjanna ræða tilboðið nánar um helgina. bls. 8. TÓNLIST Andi skáldsins svífur yfir bls 16 BORÐTENNIS Stefnir á Þýskaland bls 12 AFMÆLI fón harður húsbóndi bls 22 Nýr útvarpsþáttur útvarp Háðfuglinn Sigurjón Kjart- anssonar fer í loftið í dag með nýj- an útvarpsþátt. Tveir leikir í handboltanum handbolti Tveir leikir fara fram í Esso-deildinni í handboltanum í kvöld. ÍR tekur á móti Stjörnunni í Austurbergi. ÍR gengur vel, er í þriðja sæti deildarinnar með 24 stig en Stjarnan í 12. sæti með 13 stig. Fram fer í heimsókn til HK í Digranes. Fram er í tíunda sæti deildarinnar með 18 stig. HK er í næstneðsta sæti, 13. með 12 stig. Leikirnir hef jast kl. 20. IKVÖLDIÐ í KVÖLDi Tónlist 16 Bíó 14 Leikhús 16 íþróttir 12 Myndlist 16 Sjónvarp 20 Skemmtanir 16 Útvarp 21 FRÉTTABLAÐIÐ/SIGURÐUR JÖKULL VIÐ REYKJAVÍKURHÖFN Netavertíðin stendu nú yfir. Þessir kappar voru að gera klárt fyrir næstu ferð þegar Ijósmyndari Fréttablaðsins festi þá á filmu. Atvinnumál útlendinga fundur Ungir jafn- aðarmenn standa fyrir hádegisfundi í dag um um atvinnu- mál útlendinga. Frummælendur verða Bjarney Frið- riksdóttir, forstöðu- kona Alþjóðahússins og Guðrún Ögmundsdóttir alþingiskona. Fund- urinn hefst klukkan 12:00 í Húsi málarans og eru allir velkomnir. Astrid Lindgren jarðsungin jarðaför í dag kl. 15 að staðartíma verður Astrid Lindgren jarðsungin í Stokkhólmi. Astrid Lindgren skrifaði sig inn í hug og hjörtu barna um heim allan með bókum sínum um Línu langsokk, Emil f Kattholti og fleiri ærslabelgi. Hún lést 28. janúar síðastliðinn, 94 ára að aldri. VEÐRIÐ I DAG REYKJAVÍK Vaxandi austanátt 5-8 m/s og léttskýjað. Frost 0-4 stig. VINDUR ÚRKOMA HITI isafjörður Q 15-20 Snjókoma 03 Akureyri 0 10-18 Snjókoma 06 Egilsstaðir 9 8-15 Snjókoma £7 Vestmannaeyjar 9 5-8 tl 04 Engin svör um brunavarnir Sjálfstæðismenn í Reykjavík segja brunavarnir nægjandi. 1998 var einn skóli í lagi. Beðið svara crunnskólar. Sjálfstæðismenn í Reykjavík gagnrýna hvernig brunavörnum í grunnskólum borg- arinnar er háttað og segja þær gjör- a, samlega ófullnægj- andi. Guðrún Pét- ursdóttir, lífeðlis- fræðingur, sem sæti á fræðsluráði fyrir Sjálfstæðisflokkinn, tók málið upp á fundi ráðsins í síð- asta mánuði. Hún benti á að árið 1998 hafi einungis einn —♦— skóli verið með full- nægjandi brunavarnir og kallaði eftir skýrum svörum um stöðu mála í dag. „Ég vonast til að fá þau svör á næsta fundi fræðsluráðs sem haldinn verður á mánudaginn," sagði Guðrún í samtali við Frétta- blaðið. „Ef það kviknaði í og að barn „Ég held að við stöndum alveg hrika- lega illa að vígi ef eitt- hvað kemur fyrir," sagði Guðrún Pét- ursdóttir. slasaðist eða jafnvel færist í bruna í skóla og að það hefði legið fyrir í áraraðir að brunavarnir væru ekki viðunandi, hvar stæðu þá fræðslu- yfirvöld í Reykjavík sem bera ábyrgð á þessu máli? Ég held að við stöndum alveg hrikalega illa að vígi ef eitthvað kemur fyrir. Ég efa líka að foreldrar hafi hugmynd um hvernig ástand brunavarna er í skólunum sem barnið þeirra er í. Mér finnst þetta vera hlutur sem þarf að taka á í samræmi við alvar- leika málsins,“ sagði Guðrún. Sigrún Magnúsdóttir, formaður fræðsluráðs, sagði að í gagnrýni sjálfstæðismanna hafi verið rifjuð upp skýrsla eldvarnaeftirlitsins sem var skrifuð í upphafi síðasta kjörtímabils. „Síðan er búið að gera feikilega margt. Við höfum haldið okkar striki í að byggja við skólana varðandi einsetningu. Sú vinna í grunnskólum ófull- um aðgerðir síðan þá. tengist auðvitað brunavörnum líka,“ sagði hún. „Auk þess er á hverju ári haldinn fundur þar sem Fasteignastofa Reykjavíkurborgar fer yfir viðhaldsverkefni með skólastjórum. Ég gef mér ekki ann- að en báðir þessir aðilar hafi örygg- isatriðin í forgangi," bætti hún við. Grunnskólarnir þurfa að upp- fylla ákveðna eldvarnarstaðla og þurfa því hinar ýmsu brunavarnir að vera í lagi, s.s. rýmingarleiðir út úr skólum, brunaslöngur, eldvarn- artæki og brunahurðir. Einar Jóns- son, starfsmaður Fasteignastofu, sagði töluverða peninga hafa verið setta í þau mál undanfarin ár. „Fyr- irspurn sjálfstæðismanna verður svarað þó að það sé ekki búið. Það tekur tíma að fara í gegnum þetta. Þetta eru um 30 byggingar og þær eru stórar." freyr@frettabladid.ís FÓLK Þroskaheftur Sean Penn ■V', SIÐA 14 y. 'L I TTþróttir íslendingar aukaatriði SÍÐA 12

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.