Fréttablaðið - 08.03.2002, Qupperneq 9
FÖSTUDAGUR 8. mars 2002
FRÉTTABLAÐIÐ
Opinberir starfsmenn:
Ekki einkarekna
heilsugæslu
Sjávarútvegur:
Betri afkoma og bjartsýni
félagasamtök Bandalag starfs-
manna ríkis og bæja (BSRB) vill
að ríkisstjórnin hverfi frá öllum
áformum um útboð og einkavæð-
ingu innan heilsugæslunnar. Segir
í ályktun félagsins að reynslan
sýni að þegar upp er staðið sé
þjónustan bæði verri og dýrari
fyrir notendur í slíku kerfi.
BSRB segir að samkvæmt al-
þjóðlegum athugunum, meðal
annars á vegum OECD, sé heil-
brigðiskerfið á íslandi rekið á
hagkvæmari hátt en almennt ger-
ist. Þó sé úrbóta þörf en þær fáist
ekki með því að einkavæða kerfið.
íslendingar eigi að treysta að allir
fái jafnan aðgang að kerfinu. ■
efnahagslÍf Mikill viðsnúningur
til hips betra hefur orðið í sjávar-
útvegi. Hins vegar eru skiptar
skoðanir til þess hversu mikill af-
komubatinn hefur orðið á liðnum
misserum. Sé miðað við útreikn-
inga Þjóðhagsstofnunar var
hreinn hágnaöur í hlutfalli af
tekjum um 14% hjá sjávarútveg-
inum í heild sl. haust á móti 2,5%
árið 2000. Á sama tíma hafði hag-
ur botnfiskvinnslunnar farið úr
0,5% tapi í 8,5% hagnað. Arnar
Sigurmundsson formaður Sam-
taka fiskvinnslustöðva segir að
inn í þessa útreikinga vanti geng-
istap fyrirtækja á sl. ári auk þess
sem umtalsverð hækkun hafi
ARNAR SIGURMUNDSSON
Segist vera bjartsýnn á framhaldið í sjávar-
útvegi.
verið á hráefniskostnaði að und-
anförnu. Hann telur þó að afkom-
an sé réttu megin við núllið. Þá
segist hann vera bjartsýnn á
framhaldið.
Fyrir utan góða afkomu í veið-
um og vinnslu á loðnu er ekki bú-
ist við að botnfiskafurðir muni
hækka í verði, enda er það tiltölu-
lega hátt um þessar mundir. Hann
segir að þessi afkomubati birtist í
sjávarplássunum með því að tekj-
ur sjómanna hafi verið aukast og
greiðslustaða fyrirtækja að
batna. Þessar breytingar skiliu
sér allajafna seinna til höfuðborg-
arsvæðsins og öfugt þegar harðn-
ar á dalnum í sjávarútveginum. ■
LG 20 ”sjónvarp/myndband
KE20U73X
Sjálfvirk stöðvaleit og valmynd
á skjá. Sjálfvirkur tímastillir
innbyggður. Myndbandstæki:
2 afspilunarhausar. Spilar NTSC.
Stafræn myndaðlögun
(Digital Auto Tracking).
United 28" sjónvarp UTV2014
Nicam stereó og textavarp.
Scarttengi, tónjafnari og allar
aðgerðir á skjá.
;««« m
United DVD 3151
Les alla diska, s.s. MP3, SVCD, VCD, CD, CD-R og CD-RW.
Les einnig mynddiska CD (JPG) og MPEG-skrár!
LG myndbandstæki LV 984
Nicam Stereó myndbandstæki.
Einfaldar aðgerðir. Show View.
Scarttengi. Vídeóinnganguf að frámán
Hitachi heimabíósett HTD-K150
HTD-K150 sameinar DVD spilara með
kraftmiklum, stafrænum Dolby/DTS
Surround magnara og djúpbassa. DVD
spilarinn les Ifka VCD, venjulega CD
diska ásamt CD-R, CD-RW og MP3
diskum. FM útvarpsmóttakari innbyggður.
Settinu fylgja 6 hátalarar.
Samsung DV myndbandstökuvél VPD65
2,5". LCD skjár. Innbyggður hátalari. 22xOptical Zoom, 440x
Digital Zoom. 800.000 punkta upplausn. Stafræn hristivörn.
Hægt að taka kyrrmyndir. PCM sterióhljóð. Fjarstýring.
S-Vídeó Jack, 75x90x155. 650 g.
SMÁRALIND KÓPAVOCI-S, 5691550
1 verslunarkeðja með raftæki
Heimabíósett
SjÓNVARP/VÍDEÓ^p
59*995»“
...til Mallorca
® Samanburður
á auglýstu verði
á sólarferðum á vegum
íslenskra ferðaskrifstofa
hefur leitt í Ijós að lægsta
verðið á ferð fyrir fjóra
(2 fullorðna og 2 börn,
2ja-11 ára) til tilgreindra
áfangastaöa er hjá
Plúsferðum.
39.900.
Verðdæmi á mann með SólarPlús
2. september. Innifalið: Flug, gisting
í 2 vikur (ekki fyrirfram vitað um nafniðl,
ferðir til og frá flugvelli erlendis og
íslensk fararstjórn. M.v. 2 fullorðna og
2 börn 2ja-11 ára.
Flugvallarskattar, 3.730 ki. fyrir lullorðna
og 2.355 kr. fyrir börn, ekki innifaldir.
FERÐIR
Hliðasmára 15 • Simi 535 2100
www.plusferdir. is
..ti! Krítar
Vofðiiiiiiiii n tiimin imtd SjiítriPfúti.
Inniftilið: I Imj. ijUillnij ti Sltald I 2 viktlf.
Iimlír líl ufj frú fliijjvuflt orluitdfH újj
ítilunnk fítrttrstjíirn
M.v. 1 ftilloiðtin ntj 2 lilírn 2|ii 11 ttrw.
fItiíjvflllnrttkiillitr. 4,470 kt. fyrit fullurAiut
utj ‘J !/;*» Itr, fyrit börn, nkki inuiftiltlii,
...til Portúgals
49.700k,
Vurðdmmi á mnim mbð SjjBriPllis.
Imnfnlið: Flug, gistimj n Sol Oorin
i 7 vikur. tfirðir iil og frn fltigvolli
uileitdis ori islunsk furnrstjorn,
M v 7 tiilloiðlin ng 7 linin 7jn 11 ntn.
Flugvntlnrsknttnr. 1455 ki fym liillniðmi
og 3.680 kr fym liiuii, okkí imiifnldít.
. • '• -■