Fréttablaðið - 08.03.2002, Page 11
FÖSTUDAGUR 8. mars 2002
Hagnaður Samherja:
Yfir áætlun
uppcjör Samherji hagnaðist um
rúman milljarð króna á síðasta ári
samanborið við 726 milljónir árið
áður. Spár greiningardeilda bank-
anna frá því í október gerðu ráð
fyrir á bilinu 700 til 800 milljóna
hagnaði. Velta ársins var 13 millj-
arðar sem er sex milljarða aukning
frá árinu 2000. Hagnaður fyrir af-
skriftir og gengistap var 3.612
milljónir króna, eða nærri 30% af
veltu.
Þorsteinn Már Baldvinsson for-
stjóri segir árið tvímælalaust það
besta í sögu félagsins. Allir þættir í
rekstrinum hafi gengið með best
móti. Hann segir að ein helst ástæð-
an auk hagstæðs afurðaverðs sé
hagræðing í skipastól félagsins. ■
Salan á 2% hlut í
Islandsbanka:
Ekki ljóst
hver keypti
íslandsbanki Haukur Hafsteinsson,
framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs
starfsmanna ríkisins, staðfesti við
blaðið að sjóðurinn hefði í fyrradag
selt 2% hlut í íslandsbanka til
II 'Hi^n I Kaupþings.
..isjafe i Hann sagði að
Kaupþing væri
þó að líkindum
aðeins millilið-
ur í viðskiptun-
um. „Við vitum
ekki hver raun-
verulegur
kaupandi er. Ég
get aðeins staðfest að við seldum
2% á genginu 5,50.“
í blaðinu í gær var það haft eftir
Jóni Ásgeiri Jóhannessyni að Jón
Ólafsson stæði að líkindum að baki
viðskiptunum þrátt fyrir að Kaup-
þing hafi komið fram sem kaup-
andi. Hvorki Jón Ólafsson né
Hreiðar Már Sigurðsson aðstoðar-
forstjóri Kaupings vildu tjá sig um
málið þegar blaðið bar þetta undir
þá í gær.
Síðar sama dag og viðskiptin
áttu sér stað dró Hreggviður Jóns-
son, fyrrum forstjóri Norðurljósa,
framboð sitt til bankaráðs til baka.
Blaðið hefur ekki náð tali af Hregg-
viði til að bera það undir hann hvort
ákvörðun hans tengist viðskiptun-
um með einhverjum hætti, en talið
var að framboð hans beindist helst
gegn Gunnari Jónssyni lögmanni,
fulltrúa Jóns Ólafssonar. ■
| KANNANIR ~1
Fylgi við Framsóknarflokk hef-
ur aukist mikið og hann nú
kominn fram úr kjörfylgi, sam-
kvæmt könnun DV í vikunni.
Fylgi VG dregst aftur á móti
saman. Ef gengið væri til kosn-
inga nú, fengi, samkvæmt könn-
uninni, Sjálfstæðisflokkur 26
þingmenn, Framsókn 14, Sam-
fylkingin 12, VG 10 og Frjáls-
lyndir 1 þingmann.
ÍSLANDSBANKI
Valdahlutföll í bankan-
um breytast ekki á að-
alfundi nk. mánudag.
Tilbúin á toppinn
30%
afsláttur
fram að
páskum
Farangursbox
Fyrir skíðin eða fyrir ferðalagið í sumar.
Boxin eru létt, auðvelt að setja þau á
toppinn og allar festingar einfaldar.
Bílanaust er opið:
Mán. tilfös. kl. 8-18.
Einnig opið í Borgartúni
á laugardögum kl. 10 -14.
fiorqíuiúni ‘ ■ ‘
Bíl&sböiöto ft'
Bœfartirmjrii,;
Hríumýri,
Dðlúruut, í'V i
Cirútlfmi f
hynciátíí,
Ái íitiQíit’j&qí,
Hími 535 9000
www.bílartfiust is
LAGERHREI á Laugavegi N S U N
Ótrúleg verð Verð frá 490 Nýjar vörur á lagersölunni | , / - • i
JACKBJONES VERO MODA
Laugavegi 95 -97