Fréttablaðið - 08.03.2002, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 08.03.2002, Blaðsíða 18
18 Leikkonan Julia Louis-Dreyfus: Ekki lengur Elaine sjónvarp Margir kannast við Julia Louis-Dreyfus í hlutverki Elaine Benes í Seinfeld þáttaröðinni, * sem gekk í níu ár. Nú leikur hún söngkon- una Ellie Riggs í nýjum sjónvarps- þætti, Watching Ellie. „Ellie er góð kona sem tekur slæmar ákvarðanir. Ég vona að góðvild hennar höfði til áhorfenda,“ segir Louis-Dreyfus, sem Seinfeld. Það veitir mér frelsi, sem ég er þakklát fyrir. Maður verður að reyna eitthvað nýtt. Ég vona að þetta gangi vel.“ Julia Louis- Dreyfus er þriðji leikarinn úr Sein- feld, sem byrjar með sinn eigin sjón- varpsþátt. Bæði Michael Richards (Kramer) og Jason Alexander (George) voru með þætti, JULIA KYNNIR NÝJA ÞÁTTINN „Ellíe er miklu raunsærri persóna en er 41 árs. „Það er Elaine," segir Juiia Louis-Dreyfus, sem sem voru ekki lengi gOtt að hafa verið í er komin með eigin gamanþátt. í loftinu. I LYKILL UM HÁLSINN Leikendur eru Erlendur Eiríksson, Þórunn E. Clausen, Lára Sveinsdóttir og Björn Hlynur Haraldsson. Útlit og lýsing eru í höndum Sigurðar Kaiser, Björn Helgason sér um kvik- mynd, Úlfar Jakobsen annast hljóð, Jón Ólafsson útsetur tónlist, Ásta Hafþórsdóttir er sér- stakur ráðgjafi um hár og förðun, Hrefna Hallgrímsdóttir sér um hreyfingu og leikstjóri er Agnar Jón Egilsson. Nýtt íslenskt leikrit frumsýnt í Vesturporti: Hvar endar draumur- inn og framtíðin byrjar leikrit Nýtt íslenskt leikriti hefur verið frumsýnt í leikhúsinu Vest- urporti við Vesturgötu í Reykja- vík. Verkið heitir Lykill um Háls- inn og er eftir Agnar Jón Egils- son og er þetta hans fyrsta verk í fullri lengd. Leikritið er sam- tímasaga nokkurra ungmenna í Reykjavík sem öll eiga það sam- eiginlegt að vera að leita að sjálf- um sér í hraða næturinnar og neysluveröldinni. Veröld sem getur verið svo full af tækifær- um að ekki er gott að sjá hvar draumurinn tekur enda og fram- tíðin byrjar. Þetta er saga upp- vaxtar, ástar, sorgar og leyndar- mála. Hvað þarf manneskjan að ganga í gegnum til að geta horfst í augu við sannleikann og tekist á við hann? Verkið spannar eina síðsumar- helgi í lífi söguhetjanna. Hvert andartak er fullt af kæruleysis- legri von og framtíðin bíður handan hornsins. Þríeykið sem við fylgjumst með fara öll yfir sín eigin velsæmismörk þessa helgi sem verkið spannar enda er komin ný öld. Samfélagið sér ekki um að halda þeim innan skynsamlegra marka, það verða þau sjálf að gera. Þau upplifa af- leiðingarnar hvert og eitt á sinn ólíka máta, sum í átt til þroska og hamingju, önnur til glötunar. ■ Útgáfutónleikar Rússíbananna: Nefaleikar á Smíðaverkstæðinu tónleikar Rússibanarnir hafa verið á fleygiferð síðan fyrir jól þegar þriðja plata þeirra, „Gullregniö", framkallaði gyllt gleðitár úr aug- um íslenskra unnenda heimstón- listar. En Rússibanai-eiðinni er ekki lokið því skömmu eftir ára- mót kom fjórða breiðskífa félag- anna sem inniheldur 12 lög úr jóla- leikriti Þjóðleikhússins „Cyrano de Bergerac". Um er að ræða frumsamin lög sem Hjálmar H. Ragnarsson samdi í kringum hið langa nef Cyranos og Rússíbanarnir flytja í sýningunni. Þetta því í fyrsta skiptið sem þeir renna á íslensk- um teinum. A disknum eru rafgít- arinn og trommusettið víðsfjarri góðu gamni en þess í stað kíkja inn nýir gestir, þ.á.m. arabísk trumba, spænskur cajón og spænskur gít- ar. Það er Edda- miðlun og útgáfa sem gefur plötuna út. I kvöld ætla Rússibanarnir að fagna útgáfu Cyrano með tónleik- um á Smíðarverkstæði Þjóðleik- hússins. Sérstakur gestafarþegi í RÚSSIBANARNIR Gefa út tónlistina úr Cyrano de Bergerac. Rússibananum í kvöld verður Atli Rafn Sigurðsson, leikari og nýupp- götvaður kontratenór, en hann syngur lagið „Souvent souspire" á plötunni. Tónleikarnir hefjast klukkan 21 og er forsala aðgöngumiða í miðasölu Þjóðleikhússins. ■ Flokkaðar auglýsingar Spá JÉ* Iðnaður Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spilaspá, draumaráðningar og huglækningar. Leitum lausna við vandamálum. Verðvið frá kl.15-2 í síma 908-6040. Hanna Bíbí Ólafsdóttir - Miðill Skyggnilýsingar, tarotlestur, ráðgjöf og fyrirbænir. Tímapantanir í einkatíma. Sími 908-6222. Getum bætt við okkur verkum. Vönduð vinna Tímakaup/Tilboð Hvað sem er ehf. Alhliða húsaviðhald og málun Uppl í síma 895 1404 eða 6987335 Gæðabón Ármúla 17a Lakkviðgerðir Lagfærum rispur, ryðbletti og steinkastskemmdir Lúxus-Alþrif Hágæðalakkvörn Sími 568 4310 í spásímanum 9086116 er spákonan Sirrý og spáir í ástir og örlög framtíðar. Einnig tímapantanir fyrir einkatíma í sama síma. LAUFEY HÉÐINSDÓTTIR SPÁMIÐILL S: 908 5050 TAROTLESTUR-MIÐLUN-FYRIRBÆNIR. SÍMI: 908 5050. RAFLAGNA OG DYRASIMA- ÞJÓNUSTA. NÝLAGNIR OG ENDURNÝJUN ELDRI LAGNA UPPL. (. S: 659-9988 /421-4166 LÖGGILDUR RAFVERKTAKI BÚSLÓÐAGEYMSLA BÚSLÓÐAFLUTNINGAR Við leysum málið fljótt og vel. ALLT MÖGULEGT EHF. SÍMI: 894-3151 Tilboð á bílaþrífum ÞVOTTUR OG TEFLONHÚÐUN: BÓN-ÁS FÓLKSBÍLAR 3:500,- BÍLAÞRIF JEPPAR 4.500,- TANGARHÖFÐA 6, 110 R. Sími 893-1299 BJÓÐUM EINNIG UPPÁ ALÞRIF, DJÚPHREINSUN OG MÖSSUN Spái í bolla og spil Nútíð og framtíð - 6 ára reynsla Uppl. hjá Önnu ís. 587-4376 / 861-1129 HÉÐINN - SPÁMIÐILL Framtíðin-rómatíkin-rekstur fjárfestingar-hlutabréf. S: 908 6171 DULSPEKISÍMINN 908-6414 SPÁMIÐILLiNN YRSA. *Beint samband* Ástarmálin - Fjármálin - Atvinnan - Heilsan - Hæfileikar. HRINGDU NÚNA •! Flokkaðar auglýsingar 515 7550 Iðnaður VÉLALEIGA, SNJÓMOKSTUR, ALLMENN JARÐVINNA. UPPL. í. S: 692-6232 TRJAKLIPPINGAR. NÚ ER RÉTTITÍMINN FYRIR TRJÁKLIPPINGAR!! Klippi tré og runna og annast alla garðvinnu. FLJÓT OG GÓÐ ÞJÓNUSTA. GARÐYRKJA JÓHANNESAR. UPPL.Í.S:849-3581 Parketslípun, Parket- sala, Parketviðhald, Parketlögn Gólf^j^ffþstan Júlíus Júlíusson GSM 847 I48I Sævar Guómundsson GSM 898 8494 Fagmennska í fyrirúmi Ábyrgjumst öll okkar verk Trévinnustofan ehf Sími 8958763 fax 55461 64 Smiðjuvegur l l 200 Kópavogi SérsmíSi í aldamótastíl FulningahurSir .Stigar Gluggar . Fög . Skrautlistar ÞUSUND ÞJALASMIÐIR Tökum aö okkur ýmis verkefni í tengslum við íbúða-, húsa- og fyrírtækjahúsnæði. - raflagnir - parketlagnir - flísa- lagnir - almenn smíðavinna Tilboð eða tímavinna Vönduð vinnubrögð Uppl. gefnar í s. 8673727 / 8653131 alla virka daga milli 10-18. A+ verktakar SMÍÐAÞJÓNUSTA Tek að mér alhliða smíðavinnu úti sem inni. VÖNOUÐ VINNA HB VERKTAKI S: 694-3188. TRJAKLIPPINGAR Klippum tré/runna, grisjum og fellum stór tré. Gerum heildarskipulag í umhirðu fyrir fjölbýlishús. 14 ÁRA REYNSLA! GARÐÞJÓNUSTA JÓHANNS S-.899-7679 Hálkueyðing Sjáum um salt-og sanddreifingu fyrir húsfélög og fyrirtæki HELLUR & VELAR EHF Eyðum einnig klaka af tröppum Til sölu V.W Transporter langur 4x4 Turbo Diesel. Ekinn aðeins 19.500 km. Bíllinn hefur aðeins verið not- aður til léttra og þrifalegra verka og lítur út sem nýr. VERÐ 1.800.000 ÁN VSK. UPPL. í. S: 568-6836 / 896-8882 Helgi. Hvort sem bíllinn er nýr eða gamall, beyglaður eða bilaður, þá getum við lagað hann. Bílanes, bifreiðaverkstæði Bygggörðum 8, s. 561 1190 og 899 2190 Til sölu 3 ódýrir bílar Nissan Micra ‘95 ek.123 þús 3d ss ásett verð 350 þús Opel Corsa ‘98 ek. 62 þús 5d bs ásett verð 490 þús Sunny 4x4 Wagon ‘95 ek.121 þús 5d.bs ásett verð 540 þús sumar og vetrardekk tilboð óskast Uppl. í síma 8965290 Varahlutir NISSAN-BMW-NISSAN-BMW-NISSAN. Sérhæfum okkur í Nissan og BMW-bílum. Einnig nýjir boddíhlutir í flestar gerðir bifr. BÍLSTART Skeiðarási 10,S:565-2688 565-9700 AÐALPARTASALAN KAPLAHRAUNI 11 Ýmislegt GISTING í STUDIOÍBÚÐ í HAFNARFIRÐI. Leigist fyrir 2-4 í einn sólarhring eða meira. Uppl. í s:555-2712 /820-1940

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.