Fréttablaðið - 15.03.2002, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 15.03.2002, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 15. mars 2002 FRÉTTABLAÐIÐ 21 RÚV.. pAttur -ja.ia;30 taggart-dauðagildra f skosku sakamálamyndinni Dauða- gildra glíma Jardine og félagar við dul- arfullt mál. Malcolm Innes, stjórnmálamaður í Glasgow, vinnur að því að fá fjárfesta til að leggja peninga í nýtt fyrirtæki og skapa þúsundir nýrra starfa í borginni. Hann óttast að and- stæðingum áformanna takist að hindra að þau verði að veruleika og svo óheppilega vill til að sonur hans, Johnny, er einn af forystumönnum mót- mælendanna. 1 *A S2j ijj 6.00 6.05 6.30 9.00 9.05 12.00 12.20 12.45 14.00 14.03 16.00 16.10 18.00 18.25 18.28 19.00 20.00 21.00 22.00 22.10 Fréttir Morguntónar Morgunútvarpið Fréttir Brot úr degi Fréttayfirlit Hádegisfréttir Poppland Fréttir Poppland Fréttir Dægurmálaútvarp Kvöldfréttir Auglýsingar Spegillinn Sjónvarpsfréttir Útvarp Samfés Travis Fréttir Næturvaktin 10.15 PÁTTUR RAS 1 SAGNASLÖÐ FRÁ AKUREYRI Alla föstudagsmorgna er þátturinn Sagnaslóð á dagskrá. Sagna- slóð er þjóðlegur grúskþáttur þar sem sagt er frá eftirminnileg- um persónum og f jallað um forvitnilega liðna atburði og þeir tíð- um settir í samhengi við daglegt líf nú á dögum. I LÉTT | SéT 07.00 Margrét 10.00 Erla Friðgeirsdóttir 14.00 Haraldur Gíslason 1RÍKISÚTVARPIÐ - RÁS 1 WTa 93,5 6.05 Spegiliinn 12.45 Veðurfregnir 18.25 Auglýsingar 6.30 Árla dags 12.50 Auðlind 18.28 Spegillinn 6.45 Veðurfregnir 12.57 Dánarfregnir og 18.50 Dánarfregnir 6.50 Bæn auglýsingar 19.00 Lög unga fólksins 7.00 Fréttir 13.05 í góðu tómi 19.30 Veðurfregnir 7.05 Árla dags 14.00 Fréttir 19.40 íslensk dægurtón- 8.20 Árla dags 14.03 Útvarpssagan, list í eina öld 9.00 Fréttir Brekkukotsannáll 20.35 Milliverkið 9.05 Óskastundin 14.30 Miðdegistónar 21.05 í tíma og ótíma 9.50 Morgunleikfimi 15.00 Fréttir 22.00 Fréttir 10.00 Fréttir 15.03 Útrás 22.10 Veðurfregnir 10.03 Veðurfregnir 15.53 Dagbók 22.15 Lestur Passiu- 10.15 Sagnaslóð 16.00 Fréttir og veður- sálma 11.00 fregnir 22.22 Norrænt 11.03 Samfélagið í nær- 16.13 Hlaupanótan 23.00 Kvöldgestir mynd 17.00 Fréttir 0.00 Fréttir 12.00 Fréttayfirlit 17.03 Víðsjá 0.10 Útvarpað á sam- 12.20 Hádegisfréttír 18.00 Kvöldfréttir tengdum rásum 1 BYLGJAN I 6.58 ísland í bítið 9.05 fvar Guðmundsson 12.00 Hádegisfrétti 12.15 Óskalagahádegi 13.00 (þróttir eitt 13.05 Bjarni Arason 17.00 Reykjavík síðdegis 19.00 19 >20 20.00 Með ástarkveðju 0.00 Næturdagskrá IfmI 7.00 Trubbluð Tilvera 10.00 Svali 14.00 Eínar Agúst 18.00 Heiðar Austman I SAGA | 94’3 7.00 Ásgeir Páll 11.00 Kristófer Helgason 14.00 Sigurður Pétur IWIITT UPPÁHALD | Ásbjörn Arnar Jónsson, lagermaður Johnny Naz betri núna Ég horfi til dæmis á Law and Order á Skjá einum. Svo er Johnny Naz góður. Mér finnst nýja serían jafnvel betri en sú gamla. Þetta er betur unnið tæknilega og ein- faldlega skemmti- legra. ■ 7.00 11.00 15.00 19.00 I RADÍÓ X [ Tvíhöfði Þossi Ding Dong Frosti F4 0z5f STÖÐ 2 SÝN ? f -% | 6.58 9.00 9.20 935 10.20 12.00 12.25 12.40 13.00 14.40 15.05 15.35 16.00 18.05 18.30 19.00 19.30 20.00 21.40 23.30 1.30 3.10 3.35 fsland I bítið Giæstar vonir I fínu formi (Styrktaræfingar) Oprah Winfrey (e) fsland I bítið Nágrannar f fínu formi (Þolfimi) Dharma og Greg (19:24) (e) Jack Frost - Bílþjófurinn (Touch of Frost 6 - Keys to the)Teddy Joyner er ótíndur bílþjófur en vekur meiri athygli lögreglunnar þegar lík al- ræmdasta fíkniefnasala bæjarins finnst í skottinu á bíl sem hann stal. Andrea (e) NBA-tilþrif (NBA Action) Simpson-fjölskyldan (7:21) (e) Barnatími Stöðvar 2 (3:26) (e) S Club 7 í L.A., Brakúla greifi, Skrið- dýrin, Tinna trausta, Sesam, opn- ist þú Vinir (7:24) (e) Fréttir Island í dag Simpson-fjölskyldan (19:21) Titan (Titan A.E.) Frábær teikni- mynd þar sem barátta góðs og ills er í algleymingi. Sagan gerist í kringum árið 3000 þegar geim- verur hafa eyðilagt jörðina. Klefinn (The Cell) Þriggja stjarna háspennutryllir. Sálfræðingurinn Catherine Deane er að þróa nýja aðferð sem gerir henni kleift að vita hvað fólk er að hugsa. Alríkis- lögreglan vill nýta hæfileika Catherine og fá hana til að kom- ast að fyrirætlunum raðmorðingj- ans Carís Straghers. Úr sjónmáli (Out of Sight) Jack Foley brýst úr fangelsi ( Flórída og tekur lögreglukonu sem gísl. Hún sleppur úr gíslingunni og er ákveðin í að koma Jack á bak við lás og slá. Jack Frost - Biiþjófurinn fsland í dag Tóniistarmyndbönd frá Popp TíVi 18.00 Heklusport Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. 18.30 fþróttir um allan heim 19.30 Alltaf I boltanum 20.00 Gillette-sportpakkinn 20.30 Trufluð tilvera (8:14) (South Park 5) Ný þáttaröð í heimsfrægum teiknimyndaflokki um félagana Kyle, Stan, Cartman og Kenny. 21.00 Frú Doubtfire (Mrs. Doubtfire) Ein af betri gamanmyndum síðari ára. Leikarinn Daniel Hilliard er ekki auðveldur í sambúð og svo fer að konan hans óskar eftir skilnaði. Daniel er ósáttur við hlutskipti sitt enda hefur eiginkonan fyrrverandi nú forræði yfir börnunum þremur. 23.05 Vítavert athæfi (Gross Miscond- uct) Háskólaprófessorinn Justin Thorne nýtur mikillar virðingar meðal nemenda sinna og það er ekki laust við að starfsbræður hans öfundi hann. 0.40 Fórnarlömb (Casualties) Annie Summers er í ömurlegu hjóna- bandi. Eiginmaðurinn Billy beitir hana bæði líkamlegu og andlegu ofbeldi og líf hennar er samfelld martröð. Hún sér engan tilgang í að leita til lögreglunnar enda er Billy sjálfur lögreglumaður og nýt- ur mikillar virðingar. Þegar öll sund virðast lokuð berst Annie hjálp úr óvæntri átt en afleiðing- arnar verða aðrar en hún gerði sér í hugarlund. Aðalhlutverk: Caroline Goodall, Mark Harmon, Michael Beach, Jon Gries. Leik- stjóri: Alex Graves. 1997. Bönnuð börnum. 2.05 Dagskrárlok og skjáleikur FYRIR BÖRNIN 16,00 Barnatlmi Stöðvar 2 S Club 7 í L.A., Brakúla greifi, Skrið- dýrin, Tinna trausta, Sesam, opnist þú. 18.05 Barnatlmi Sjónvarpsins Breskur brúðumyndaflokkur. SKJÁREINN þAttur KL 21 :Q0 UNDERCOVER Bandarísk spennuþáttaröð um sérsveit flugumanna á vegum lögreglunnar. Jake tekur að sér að gerast meðlimur í glæpasamtökum Quito Real. Á sama tíma gerist Alex meðlimir i glæpasam- tökum Benny Li en þessi tvö glæpa- samtök ætla sér að vinna saman. li jáUmmmh- BÍÓRÁSIN 6.00 Landgönguliðinn 8.00 Rottugengið (Rat Pack) 10.00 Læknaskólinn (Bad Medicine) 12.00 Stríð í Pentagon 14.00 Rottugengið (Rat Pack) 16.00 Læknaskólinn (Bad Medicine) 18.00 Stríð í Pentagon 20.00 Landgönguliðinn 22.00 Körfuboltagoðið 0.00 I tómu tjóni (Money Talks) 2.00 Á fullu tungli (Blue Moon) 4.00 Körfuboltagoðið OMEGA 19.00 BennyHinn 19.30 Adrian Rogers 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Robert Schuller ÍVH-1 | 5.00 Non Stop Wdeo Hits 9.00 Madonna: Greatest Hits 9.30 Non Stop Video Hits 11.00 So 80s 12.00 Non Stop Video Hits 16.00 So 80s 17.00 Prince:Top20 18.00 Solid Cold Hits 19.00 Geri Haliwell 20.00 Def Leppard 21.00 TLC: Behind the Music 22.00 Bands on the Run 23.00 The Friday Rock Show 1.00 NonStop Video Hits SEUROSPORTÍ 18.00 ÞÁTTUR bbc prime parkinson í kvöld kl. 18.00 tekur hinn víð- frægi spjailkóng- ur, Michael Park- inson, á móti Bítl- inum Sir Paul McCartney. Þar ræðir Parkinson við Sir Paul um tónlistarferil hans og lífshlaup. Fylgist með Parkinson á föstudögum kl. 18.00 á BBC Prime. 7.30 Athletics: Pole Vault Stars Meeting in Donetsk, Ukraine 8.00 Motorsports: Series 8.30 Football: 9.00 Tennis 10.30 Football: UEFA Cup 12.00 Biathlon 13.30 Tennis 15.00 Cyding: Tirreno 16.00 Ski Jumping 17.45 Nordic Combined 19.00 Football 20.00 Fitness 21.00 Ski Jumping: World Cup in Trondheim, Norway 22.00 News: Eurosportnews Report 22.15 Xtreme Sports: Yoz Mag 22.45 Biathlon: World Cup in Lahti, Finland 0.15 News: Eurosportnews Report 0.30 Close | MUTV i 17.00 Reds @ Five 17.30 The Match Highlights 18.00 Countdown 2 Kick-off 19.30 Red Extra 20.00 Red Hot News 20.30 Premier dassic 22.00 Red Hot News 22.30 Red Extra 4.00 Non Stop Hits 9.00 Top 10 atTen - Bad Girls 10.00 Non Stop Hits 11.00 MTV Data Videos 12.00 Bytesize 13.00 Non Stop Hits 15.00 Video Clash 16.00 MTV Select 17.00 Sisqo's Shakedown 18.00 Bytesize 19.00 Dance Floor Chart 21.00 Tom Green 21.30 Jackass 22.00 Bytesize Uncensored PISCOVERY 8.00 Discovery Mastermind 8.25 Turbo 8.55 Extreme Terrain 9.20 The Detonators 9.50 Village Green 10.15 Carden Rescue 10.45 Cousins Beneath 11.40 Historýs Mysteries 12.30 Great Books 13.25 Journeys to the Ends 14.15 Trailblazers 15.10 Garden Rescue 15.35 Wood Wizard 16.05 Rex Hunt Fishing 16.30 Turbo 17.00 Discovery Mastermind 17.30 Extreme Contact 18.00 View from the Cage 19.00 Cangsters 20.00 Crocodile Hunter 21.00 The JeffCorwin 22.00 Behind the Badge 23.00 Extreme Machines 0.00 Time Team 1.00 Weapons of War NATIONAL GEOGRAÞHIC 8.00 Wildlife Wars 9.00 The Land 10.00 The Science of Sailing 11.00 Miami 11.30 into fhe Volcano 12.00 Rising Waters 13.00 Wildlife Wars 14.00 The Land 15.00 The Science of Sailing 16.00 Miamí 16.30 Into The Volcano 17.00 RisingWaters 18.00 The Science of Sailing 19.00 Chimps On The Move 20.00 Africa: Restless Waters 21.00 Knocking 22.00 Pearl Harbour 23.00 The Last Neanderthal 0.00 Knocking at Dooms- da/s Doot 1.00 Pearl Harbour: Legacy of Attack 2.00 Close RAI UNO (talska ríkissjónvarpið Spænska ríkissjónvarpið j ARP i Þýska rlkissjónvarpið jPRO SIEBEN Þýsk sjónvarpsstöð j DMT I Tvær stöðvar: Extreme Sports á daginn og Adult Channel eftir kl. 23.00 j ANIMAL PLANET : 8.00 Keepers 8.30 Horse Tales 9.00 Breed All About It 9.30 Breed All About It 10.00 Vets on the Wildside 10.30 Animal Doctor 11.00 Quest 12.00 Parklife 12.30 Parklife 13.00 Breed All About it 13.30 Breed All About It 14.00 Pet Rescue 14.30 Wild Rescues 15.00 Wildlife ER 15.30 Zoo Story 16.00 Keepers 16.30 Horse Tales 17.00 Quest 18.00 Vets on the Wildside 18.30 Emergency Vets 19.00 Zoo Story 20.00 The Secrets of Cats 21.00 Crime Files 21.30 Animal Frontline 22.00 Animal Detectives 22.30 ESPU 23.30 Emergency Vets 0.00 Close TVS Frönsk sjónvarpsstöð ÍCNBCI Fréttaefni allan sólarhringinn SKY NEWSi Fréttaefni allan sólarhringinn rCNNl NYTT MAYBELLINE' non stop ALL DAY WEAR MAKEUP Loksins færðu andlitsfarða sem endist allan daginn. Létt og falleg áferð. Húðin helst frískleg allan daginn. MAY8ELLINE Non Stop fæst f 5 litum og endist alltaf vel! Kynniö ykkur allar nýjungarnar frs MAYBELLINE á neesta sölustaó KANNSKI E R ÞAÐ MEÐFÆTT, KANNSKI E R Þ A Ð MAYBELLINE M AY BÉLLINE N E W Y O R K www.maybehine.oom ■ MAY’BELLINE er styrKtafaðili Ungfrú Island.ls Skattframtöl • Bókhald Hfstemmingar • Usk.uppgjör Komdu með pappírana til okkar og uið önnumst skrifstofustörfln fyrir þig. Census Skrifstofuþjónusta DugguuogMM^Sftni56844^^/^ Æðisleg loðskinn i_ 'ii- x nÝ sending hvítlist LEBURVÖRUDEILO Krókhálsi 3 • 110 Reykjavik • Slmi 569-1900 • Fax 569-1901 • hvitlist@hvitlist.is Látiumékki brcóið deyja á vörum herinar ■Æm ■ I -t • f Fréttaefni allan sólarhringinn 1 cartoonI Teiknimyndir allan sólarhringinn Ökum varlega! UMFERÐAR RAÐ www.unifetd.is

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.