Fréttablaðið - 20.03.2002, Page 1

Fréttablaðið - 20.03.2002, Page 1
bls 22 AFMÆLI Margfalt afmœli í ár KVIKMYNPIR Þroskasaga á gistiheimili bls 14 MANNRÉTTINPI Villfá að deyja bls 8 FRETTABLAÐIÐ 1 1 56. tölublað - 2. árgangur Þverholti 9, 105 Reykjavik — sími 515 7500 Miðvikudagurinn 20. mars 2002 MIÐVIKUDACUR Mál MP-BIO fyrir dómstólum PÓMSTÓLftR Héraðs- dómur Reykjavíkur tekur afstöðu í máli MP-BIO gegn f jár- festi sem neitaði að greiða fyrir hluta- bréf í sjóðnum. . Fjárfestinn telur að upplýsingar um einkaleyfaeign BioStratum, sem er helsta eign líf- tæknisjóðsins, hafi verið mis- vísandi. Tæpir 150 milljarðar króna í afborganir Erlendar skuldir þjóðarinnar námu um 997 milljörðum króna í fyrra. Lántaka fyrirtækja og ijár- málastofnana hefur margfaldast. Breytt peningamálastefna kom í bakið á fyrirtækjum. Aðcilfundur Kaupþings fUNPUw Aðalfundur Kaupþings banka hf. verður haldinn í Salnum í dag klukkan 17. Á fundinum verða Iagðar fram tillögur um að fjölga stjórnarmönnum í sjö og kjósa jafnmarga varamenn. Marel og Húsasmiðjan eru einnig með aðal- fundi í dag. jVEÐRIÐ í PAC1 REYKJAVÍK Hæg breytileg átt og skýjað með köflum og frost 0 til 8 stig. VINDUR ÚRKOMA HITI fsafjörður Q 3-8 Léttskýjað Q7 Akureyri O 3-8 Léttskýjað Q10 Egilsstaðir 0 5-8 Él O7 Vestmannaeyjar Q 3-8 Skýjað Q7 efnahacsmál Greiðslur af erlend- um lánum til annarra aðila en opin- berra jukust um 67% milli áranna 2000 og 2001 og námu á síðasta ári rúmum 119 milljörðum króna. Á sama tíma jókst greiðslubyrði hins opinbera um tæp 46%. Yfirlit yfir þróunina síðustu ár sýnir að lántaka fyrirtækja og fjármálastofnana hefur margfaldast síðustu ár með- an staða hins opinbera hefur tiltölu- lega lítið breyst. Greiðslubyrði hins opinbera af erlendum lánum er t.a.m. nánast sú sama nú og árið 1994. Samkvæmt bráðabirgðatölum Seðlabanka námu erlendar skuldir þjóðarinnar um 997 milljörðum á síðasta ári, þar af skuldar hið opin- bera rúma 198 milljarða. Bolli Þór Bollason, skrifstofu- stjóri efnahagsskrifstofu fjármála- ráðuneytisins, segir að aukningu er- lendra skulda hjá öðrum en hinu op- inbera megi rekja til þess þegar reglur um fjármagnshreyfingar til útlanda voru rýmkaðar um miðjan síðasta áratug. „Það er ótrúlega mikið f jármagn sem streymir inn í landið í kjölfarið og það á sinn þátt í hagvextinum hér á uppgangsárunum," sagði hann. Bolli taldi ekki að samhengi væri milli aukinnar skuldasöfnunar annarra aðila en opinberra og þess að dregið hafi úr erlendum lántök- um hins opinbera. „Það sem gerðist í fyrra var að ríkið hægði á niðurgreiðslu er- lendra skulda vegna gengisstöðunn- ar. Maður hefði því átt von á að þró- unin stöðvaðist í fyrra.“ Bolli telur að breytt peningamálastefna í fyrra hafi komið í bakið á fyrirtækjum. Skuld- ir í krónum talið jukust enda við gengisfall síðasta árs. Greiðslubyrði erlendra lána á verðlagi síðasta árs (milljörðum króna „Eftir á að hyggja má sjálfsagt halda því fram að menn hafi gengið full hratt í erlendar lántökur og að einhverju leyti í þeirri trú að geng- isstefnan héldist óbreytt," sagði hann og taldi ekki ólíklegt að nýleg gjaldþrot fyrirtækja mætti að ein- hverju leyti rekja til þessarar þró- unar. Hann sagði það þó tæpast veigamikla skýringu heldur hafi ytri aðstæður e.t.v. aukið á bresti í rekstri einhverra fyrirtækja. „Það hafa verið ótrúlegar sveifl- ur í gangi en manni sýnist gengið nú vera að ná einhverju jafnvægi. En við eigum eftir að búa við ein- hverjar sveiflur áfram enda er það eðli þessarar peningamálastefnu." Bolli taldi ekki ólíklegt að nú drægi úr erlendum lántökum hér á landi. „Það sá kannski enginn fyrir að breyting yrði á gengisstefnunni og núna taka menn mið af því að það er gengisáhætta og reyna að tryggja sig betur.“ olí@frettabladid.is GÆSAVEISLA Hún var vinsæl stúlkan sem brá sér niður á Tjörn um daginn til að gefa fuglunum. Endurnar létu reyndar lítið fyrir sér fara en gæsirnar voru þess aðgangsharðari. Þúsundir Islendinga fara utan: Margir á faraldsfæti um páskana ÞETTA HELST Borgarstjóri hittir borgarana funpur Borgarstjóri fundar í kvöld með íbúum Grafarvogs. Fundurinn er haldinn í Fjörgyn og hefst klukkan 20. Til umræðu verða málefni borg- arinnar og hverfisins. Þetta er sjötti hverfafundur borgarstjóra að þessu sinni. í næstu viku fundar borgar- stjóri í Breiðholti og á Kjalarnesi Oddaleikur í körfunni körfubolti Njarðvík tekur í kvöld á móti Breiðabliki í átta iiða úrslitum Epson-deildarinnar. Breiðablik hef- ur komið mjög á óvart í vetur og er fyrsti nýliðinn sem vinnur leik í úr- slitakeppninni. !KVÖLDIÐ í KVÖLD| Tónlist 16 Bíó 14 Leikhús 16 [þróttir 12 Myndlist 16 Sjónvarp 20 Skemmtanir 16 Útvarp 21 NOKKRAR STAÐREYNDIR UM FRÉTTABLAÐIÐ Hvaða blöð lesa 25 til 49 ára íbúar höfuð- 63,4% borgarsvæð- inu í dag? 1 56,6°/c i Meðallestur 25 til 49 <o •o ro «D <5 <0 jo ■ 31,4% ára á miðvikudögum .O c g> im samkvæmt fjölmiðlakönnun z Gallup frá o > október 2001 u_ s Q 70.000 eintök 65% fólks les blaöið MEÐALLESTUR FÓLKS A ALDRINUM 25 TIL 80 ÁRA Á HÖFUÐBORCARSVÆÐINU SAMKVÆMT FJÖLMIÐLAKÖNNUN GALLUP I OKTÓBER 2001. wmmmmfmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm, ferðalög Mörg þúsund íslending- ar fara utan um páskana. Andri Már Ingólfsson, framkvæmda- stjóri Heimsferða, segir rúmlega 1.000 manns fara utan á vegum Heimsferða um páskana. „Það er uppselt í páskaferðirnar sem eru til Kanaríeyja, Barcelona, Costa del Sol og Benidorm," segir Andri. Hann segir alla flóru ferðamanna fara í ferðalag um páskana, fjöl- skyldufólk og einstaklinga. „Fólk vill gjarnan lengia sumarfríið." Páll Þór Armann, fram- kvæmdastjóri ferðaskrifstofunn- ar Úrvals Utsýnar, segir um 1.500 manns fara á þeirra vegum út um páskana, í leiguflug til Kanarí- eyja, Portúgal, Dublin og Benidorm. Að sögn Guðjóns Arngrímsson- ar, upplýsingafulltrúa Flugleiða, er nær fullbókað í vélar þeirra frá föstudeginum að telja. Um 11 vél- ar fara frá íslandi á dag um þess- ar mundir. Það yfirgefa því nær 2.000 manns landsteinana á degi hverjum í páskafríinu, því vel er bókað í vélarnar. Inni í þessari tölu eru líka erlendir ferðamenn sem millilenda á íslandi. Guðjón segir þó óhætt að fullyrða að mörg þúsund íslendingar fari utan um páskana. ■ órsbrunnur leitar nauðasamn- inga við lánardrottna. Salan stóð ekki undir auglýsingaher- ferð. bls. 2 ------ Dick Cheney og Ariel Sharon leggja hart að Arafat. bls. 6 —. Utlendingaeftirlitið verður með sérstakan viðbúnað vegna Nató-fundar í Reykjavík í maí. bls. 2 ■ —♦— Hollenskar agúrkur 20% ódýr- ari en innlendar í Hagkaup- um. bls. 4 — Sýslumaðurinn í Reykjavík hafnar lögbannsbeiðni á myn- dina „í skóm drekans". bls. 4 Skíðaslys í Tungudal: Pilturí öndunarvél SLYS Sextán ára gamall piltur slasaðist alvarlega á skíðasvæð- inu í Tungudal rétt fyrir hádegi í gær. Pilturinn var fyrst fluttur á Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði en síðan með sjúkraflugi á Land- spítalann í Fossvogi. Að sögn lögreglunnar á ísa- firði lenti pilturinn á höfði og baki eftir að hafa stokkið á stökkpalli. Að sögn vakthafandi læknis liggur hann þungt haldinn á gjörgæsludeild. Hann er í önd- unarvél með höfuð og brjósthols- áverka. ■

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.