Fréttablaðið - 20.03.2002, Síða 5
Ferskir straumar í GSM-
samskiptum fyrirtækja
Morgunráðstefna á vegum Símans 21. mars 2002 kl. 8.00 -11.00 í Smárabíói.
Dagskrá:
8.00 - 9.00:
9.00 - 9.15:
9.15 - 9-45=
9.45 -10.00:
10.00-10.20:
10.20 -10.40:
10.40 -11.00:
Skráning ásamtferskum og orkuríkum morgunverði
Óskar Jósefsson, forstjóri Símans, setur ráðstefnuna
Centrex: Nýtækifæri. Guðmundur Stefán Björnsson tæknifræðingur hjá Símanum
Gestafyrirlesari
Kaffihlé
Boði - Ný leið til samskipta. Björn Jónsson framkvæmdastjóri hjá Grunni
Value added services in the mobile world. Eric Figueras sérfræðingur hjá Símanum
Ráðstefnustjóri: Agnar Már Jónsson framkvæmdastjóri markaðs- og sölusviðs Símans.
Ráðgjafar frá fyrirtækjalausnum Símans verða á staðnum og aðstoða við uppsetningu á GSM-símum, t.d.
fyrir GPRS og WAP, og svara spurningum þátttakenda.
Kynntar verða farsímalausnir sem auka verulega notagildi farsíma; nýjungar sem gera fyrirtækjum kleift að
hagræða í rekstri og styrkja samskiptanet sín, bæði innbyrðis og gagnvart viðskiptavinum. Einnig verða
kynntar framtíðarhorfur farsíma- og fjarskiptamála, án þess að kafa djúpt í tæknilegar undirstöður þeirra.
Hægt er að skrá sig á siminn.is eða senda póst á netfang: radstefna@siminn.is. Einnig er hægt að hringja í
síma 800 4000. Skráningar þurfa að hafa borist fyrir hádegi 20. mars. Enginn aðgangseyrir.
í SNERTINGU Vlo"®íJKB
GSM'-WKT
SÍMINN