Fréttablaðið - 20.03.2002, Blaðsíða 7

Fréttablaðið - 20.03.2002, Blaðsíða 7
Rautt strik í reikninginn Ef verðbólgumarkmiðin sem sett voru í kjarasamninga nást ekki, mun það setja stórt strik í reikninginn hjá almenningi og fyrirtækjum í landinu. Það eru sameiginlegir hagsmunir okkar allra að við náum að draga úr verðbólgunni. Undanfarið hafa ýmis fyrirtæki og stofnanir lagt sitt af mörkum til að halda verðbólgunni í skefjum með því að lækka verð á vörum og þjónustu. Með fordæmi sínu hafa þau sýnt að með samstilltu átaki er hægt ná árangri. Leggjumst á eitt - verðlækkanir vinna bug á verðbólgunni. Afl íþína þágu

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.