Fréttablaðið - 20.03.2002, Side 11

Fréttablaðið - 20.03.2002, Side 11
MIÐVIKDAGUR 20. mars 2002 Omega Farma og Delta: Sameinuð undir merkjum Delta viðskipti Stjórnir lyfjafyrirtækj- anna Omega Farma og Delta und- irrituðu í gær endanlegt sam- komulag um sameiningu félag- anna. Áætluð velta sameinaðs fé- lags verður um 10,5 milljarðar króna á árinu 2002. Yfir 90 pró- sent tekna sameinaðs félags koma erlendis frá. Áætlaður hagnaður eftir skatta fyrir árið 2002 er um 1,7 milljarðar króna. Fjöldi starfs- manna Delta verður um 550 eftir sameiningu. Eigendur Omega Farma fá 26 prósent hlut í Delta sem greiðslu. Helstu eigendur eru Birkir Árna- son, Friðrik S. Kristjánsson framkvæmdastjóri, Jón Á. Ágústsson, Jón Halldórsson, Stanley Pálsson. Omega Farma var stofnað árið 1990 og verður rekið sem dótturfélag Delta. Friðrik starfar áfram sem fram- kvæmdarstjóri og Róbert Wessman verður forstjóri sam- einaðs félags. ■ Jón Steinar um Jóhann Óla og Lyfjaverslun: Bara formsatriði dómsmál Jón Steinar Gunnlaugs- son, hæstaréttarlögmaður, sem fer með mál Lyfjaverslunar ís- lands og A. Karlssonar í dóms- málum við Jóhann Óla Guð- mundsson, segir að tveir dómar, sem féllu í Hæstarétti vegna deilnanna á mánudag, hafi aðeins varðað tæknileg formsatriði um málsmeðferð. Dómarnir feli ekki í sér neinar vísbendingar um deiluefnið sjálft. Hróbjartur Jón- atansson, lögmaður Jóhanns Óla, sagði niðurstöðuna mikilvægan áfangasigur í Fréttablaðinu í gær. Jón Steinar segir að það sé oftúlkun að halda því fram að Hæstiréttur hafi staðfest ráð- stöfunarrétt Jóhanns Óla yfir umdeildum hlutabréfum. Hæsti- réttur hafi enga afstöðu tekið til þess; aðeins hafnað því formsat- riði að stjórn Lyfjaverslunar ís- JÓN STEINAR GUNNLAUGSSON Enginn áfangasigur hjá Jóhanni Óla. lands gæti fengið meðalgönguað- ild að máli, sem fyrirtækið sjálft átti aðild að. ■ 3 manna S.1 in QQS 1 I JJÁöur 14.500 - lax 1.6 kg Lengd: 225 Brjóst: 85 Fætur: 60 ETjARSLÓÐ ÆGIR 0°C 2.0 k Lengd: 230 80 Fætur 1 3 manna 5.4 kg i 16.995 4 manna 6.2 kg APACfri SHERPA 50+10 Litir: grænn og dökkblár 2.34 kg . stuiutivp DH'ilhrioÁiin lít'.s.stíl www.seglagerdin.is Fallega hönnuð samstæða Viöarklæddir hátalarar. 2x20 W. Innbyggð vekjaraklukka phiiíps Philips DUD-spilari Ö) 34.995 kr Spilar tónlist óadfinnanlega vegna tveggja aflestrarlinsa. Spilar CD-R og CD-RW, Coax hljóðútgangur sem gefur Dolby AC-3 og DTS fjðlrásahljim frá DVD diskura. Frábært úr med innbyggdri stafraenni myndavél. Philips breiðtjalds-sjónuarp Öý 114.990 kr. ATH!!! Vara ársins samkvæmt What Hi-Fi. 28" breiðtjaldssjónvarp með Blackline S myndlampa og frábærum hljóðgæðum. Alvörutæki á grínverði Philips rakuélar Uerð frá 5.995 kr Philips heimabíómagnari 79.995 kr, Heimabíómagnari, 5x60 W RMS, 5.1 Dolby Digital, DTS, fjarstýring, 30 stöðva minni. Fullvaxinn magnari. ABX/SÍA 9020026

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.