Fréttablaðið - 20.03.2002, Page 17

Fréttablaðið - 20.03.2002, Page 17
MIÐVIKUDAGUR 20. mars 2002 FRETTABLAÐIÐ 17 DANIEL BARENBOIM Fer ekki troðnar slóðir. Daniel Barenboim Flytur tíu óperur Wagners á 14 dögum berlIn Hinn kunni ísraelski hljóm- sveitarstjóri, Daniel Barenboim, er þekktur fyrir að fara ekki troðnar slóðir. Um páskana hefur hann í hyggju að setja upp tíu óp- erur tónskáldsins Wagners á hátíð sem haldin verður í óperuhúsinu Staatsoper Unter den Linden í Berlín. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem hljómsveitarstjóri ræðst í að flytja allar helstu tónsmíðar tónskáldsins á jafn skömmum tíma. Hundruð tónlistarmanna hafa verið ráðnir til starfa, þeirra á meðal eru Waltraud Meier, mezzó- sópran, Deborah Polaski, sópran og John Tomlinson, bassi. Allt í allt er um að ræða fjörutíu klukkustunda Wagner-maraþon sem hefst 24. mars á óperunni Hollendingnum fljúgandi og lýk- ur 4. apríl með flutningi á Tristan og ísold. ■ OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ kl. 09:00 -18:00 OG 13:00 -15:00 SUNNUDAGA. EINBYLISHUS BRATTAKINN-HF. Fallegt og töluvert endurnýjað 150 fm. einbýlishús á tveimur hæðum. Á efri hæð er stór parketlögð stofa, eld- hús með nýlegri innréttingu og sal- erni. Neðri hæð: 3 parketlögð svefn- herb, geymsla, þvottaherb., og flísa- lagt baðherb. Garður er fallegur, þar er útihús og skjólgóð verönd. Ahv. 6,5 m. V. 16,9 m. REYKJAVÍKURVEGUR - HF. Fallegt járnklætt steinhús 136 fm sem er kjallari, hæð og ris. Hús í góðu ástandi að innan sem utan, þrjú svefnherb., þrjár stofur, fallegt eldhús, flísalagt baðherb., sólpallur með yfirbyggðri grillaðstöðu og gró- inn sér garður. Áhv. 5,6 m. húsbréf og byggsj. Verð 13,9 m. 4JA HERBERCJA ENGIHJALLI - KÓP 4ra herb. 98 f m íbúð á 8. hæð (efstu hæð) í lyftuhúsi. íbúðin er m.a. stofa, borðstofa, þrjú svefnherb., rúmgott eldhús, nýlegt flísalagt baðherb. Parket og flísar á gólfum. Þvottaherb. á 8. hæð. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Áhv. 4,9 m. húsbréf og byggsj. Verð 11,8 m. Keykjavik Simi: 575 8SOO • Fax: 575 S50S Veffang: wvvvv. fasteignamidlun. is Nerfang: brynjarfífasteignamidlun. is RAÐ-PARHUS GILJALAND Mjög gott 210 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt 26 fm bílskúr. Húsinu er vel við haldið bæði að innan og utan. Stofan er rúmgóð með parketi á gólfi og fallegu útsýni.suður-svalir, borðstofa, 6-7 svefnherb., tvö bað- herb., gott eldhús og fallegur suður- garður. Suður hlið hússins ásamt bíl- skúr tekin í geng og máluð í sumar. Toppeign á vinsælum stað. V.22,9 m. 3JA HERBERGJA HRAUNBÆR - HÁTT BRUNABÓTAMAT Góð 3ja herb. 90 fm. íbúð á annarri hæð. Tvö mmgóð svefnherb., flísa- lagt baðherb., eldhús með snyrtilegri innréttingu og góðum tækjum og rúmgóð stofa með suður-svölum út af. Ahv. 4,2 m. V. 10,8 m. 2JA HERBERGJA HRAUNBÆR Góð 2ja herb. 60 fm íbúð á annari hæð. Rúmgóð stofa með teppi á gólfi og rúmgóðar vestur-svalir. Rúmgott svefnherbergi með skápum, ágætis elhús með snyrtilegri innréttingu og flísalagt baðherbergi. V. 7,6 m. BOÐAGRANDI - LAUS 2ja herb. íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi á þessum vinsæla stað í vesturbænum. Ibúðin er laus. Húsvörður i húsinu. Stutt í alla þjónustu. Verð 7,9 m Fasteignasala Sími 588 8787 Suðurlandsbraut 16 /Á n-GAÐI .augarvegur 101 R 55 fm jarðhæð ný standsett laus strax Þverbrekka 200 kóp ca 50 fm jarðhæð laus strax Grítubakki 109 R 80 fm á jarðhæð laus strax. Gnoðavogur104 R og | ca 90 fm 3.ja herb a annari hæð ’ laus strax. Flétturimi 112 R -114 fm 4ra herb á 3.ju hæð Glæsi- leg íbúð á tveimur hæðum að hluta. Enjateigur 108 R 108 fm á tveim hæðum. Sér inn- • gangur laus fljótl. Ljósheimar 104 R :: ca. 95 fm á annari hæð laus fljótl. Hveragerði Réttarheiði jí byggingu 122 fm raðhús með inn- byggðum bílkskúr. Mjög hagstæð kaup. Nýbýlavegur 200 Kóp ca. 125 fm skrifsofuhúsnæði a ann- ' ari hæð. 5 rúmgóð herb með eld- húsi og snyrtingu laust strax. Hlíðarsmári 200 kóp 160 fm á 1 hæð. Hentungt fyrir verslun Eða annarskonar þjónustu. Á annari hæð 270 fm skifstofuhús- næði. Hlíðarsmári 200 Kóp Til leigu ca.195 fm á fyrstu hæð (jarðhæð) Húsnæði skiptist í 100 fm fullbúið elshús með tækjum og af- greiðslu borði einnig fuilbúin kæli- klefi ca.60fm Veitingaaðstaða + 30 fm lagerhúsn. Húsnæðið er tilbúið til allra matvæla framleiðslu. Laust strax Borgartún 105 R Ca. 450 fm skrifstofuhúsnæði a 3.ju hæð. Fullbúið eldhús og kaffiað- staða karla og kvenna snyrting. Góð lýsing lagnir fyrir tölvur laust strax. Sérhæf trésmíðaverk- stæði Vorum að fá í einkas. Vel tækjum búið hentar vel fyrir 2-4 starfm. Bjart og vel skipulögð aðstaða. Til afh mjög fljótlega. Selbrekka 200 kóp ca. 190 fm einbýlishús bein sala. Aðstoðum viðskiptavini og aðra við gerð leigusamninga Og fasteignasamninga. Traustir fagmenn að verki. www.h-gaedi.is - netfang: sala@h-gaedi.is Raðauglýsingar Orkuveita Reykjavíkur FORVAL Orkuveita Reykjavíkur sem verkkaupi, auglýsir eftir aðil- um til að taka þátt í forvali vegna útboðs á skrifstofohúsgögn- um, borðum og stólum í fondarherbergi og mötuneyti vegna nýrra höfoðstöðva við Réttarháls 1 í Reykjavík. Helstu magntölur eru áædaðar: Starfestöðvar 230 stk Hillur 1.000 m Skilveggir 400 m Fundarborð og stólar £ 150 manns Mötuneytisborð og stólar f. 250 manns Valdir verða allt að 5 verktakar til að taka þátt í útboðinu. Við val á þeim verður fjárhagsstaða, tæknileg geta og verk- efoastaða lögð til grundvallar. Sérstök forvalsnefod mun velja þáttakendur í útboðinu. Utboð þetta er auglýst í Stjórnartíðindum EB. Lög og reglugerðir um opinber innkaup gilda um þetta útboð. Forvalsgögn fást hjá Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, 101 Reykjavík, frá og með 20. mars 2002. Umsóknum ásamt fylgiskjölum skal skila til Innkaupa- stofounar Reykjavíkurborgar eigi síðar en kl. 16.15, 10. apríl 2002, merktum: Höfoðstöðvar Orkuveitu Reykjavíkur, skrifstofuhúsgögn og búnaður. FORVAL - 0902/OVR. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR F.h. Fræðslumiðstciðvar Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í 600 tölvur fyrir grunnskóla Reykjavíkur. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar. Opnun tilboða: 8. maí 2002 kl 11.00, á sama stað. FRÆ 18/2 Verkstjórnarnámskeið Wliyk>w»wi>ifMi 4 WtBtektaftwn býr yfir meira en þriggja áratuga reynslu við fræðslu verkstjórn- enda. Námsþættirnir eru alls yfir 20. Meðal þeirra eru: ■ GARÐABÆR www.gardabaer.is Leikskólinn Lundaból auglýsir eftir starfsmanni í 65% starf við aðstoð í eldhúsi. Vinnutími er frá kl. 10-14. Upplýsingar veitir Soffía Guðmundsdóttir leikskólastjóri í síma 565 6176. Karlmenn jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið. Leikskólafulltrúi .31... Fræðslu- og menningarsvið - Almenn samskipti - Samningatækni - Áætlanagerð - Hvatning og starfsánægja - Valdframsal - Stjórnun breytinga Námskeiðið er samtals 90 stundir og skiptist í tvo hluta. Síðasta námskeið vorannar hefst é. ^prilog eru nokkur sæti laus. Nánari upplýsingar og skráning hjá Wwtwlwhlofti—í sémSTOTVM I á vefsíðu okkar weœMXs 3 NAM SKEtO Nýtt barnfóstrunámskeið fyrir nemendur fædda 1988, ‘89 og 1990 hefst í dag kl. 18.00 Skráning í síma 568-8188 frá kl. 8-16. Reykjavíkurdeild Rauða krossins, Fákafeni 11. FRETTABLAÐIÐ Holl og vellaunuð morgunhreyfing Við óskum eftir blaðberum á biðlista í öll hverfi. Þeir sem áhuga hafa geta hringt í síma 515 7571, 515 7572 og 515 7573 alla virka daga milli kl. 10 og 16.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.