Fréttablaðið - 25.03.2002, Page 13
MÁNUDAGUR 25. mars 2002
FRÉTTABLAÐIÐ
Meistaradeild Evrópu:
Þýskur eða spænskur úrslitaleikur?
fótbolti Á föstudaginn var dregið í
átta liða úrslit Meistaradeildar
Evrópu. Sterkasti leikurinn er án
efa milli Real Madrid, sem hefur
unnið keppnina átta sinnum, og
Bayern Múnchen, sem er núver-
andi meistari. Madrid er núver-
andi meistari á Spáni. Liðið vann
Meistaradeildina fyrstu fimm
tímabilin, 1956-60, og árin 1966,
1998 og 2000. Bayern vann þrisvar
í röð árin 1974-76 og í fyrra.
Hinir leikirnir eru milli gríska
liðsins Panathinaikos og
Barcelona, Deportivo de La
Coruna og Manchester United og
Liverpool og Bayer Leverkusen.
Liverpool hefur unnið titilinn fjór-
um sinnum.
STÓR-
LEIKUR
Jean Foru-
net-Fayard,
yfirmaður
hjá UEFA,
dregur
Bayern
Miinchen
upp úr
pottinum á
föstudag-
inn. Liðið
mætir Real
Madrid í
átta liða úr-
slitum
meistara-
deildar.
Knattspyrnusamband Evrópu
dró einnig í undanúrslit keppninn-
ar. Niðurstaðan úr drættinum er
sú að möguleiki er á annaðhvort
spænskum eða þýskum úrslitaleik.
Manchester og Liverpool geta að-
eins mæst í undanúrslitunum.
Real Madrid eða Bayern Múnchen
mæta Panathinaikos eða
Barcelona, Deportivo eða
Manchester mæta Liverpool eða
Leverkusen.
Fyrri leikir átta liða úrslita
fara fram 2. eða 3. apríl. Seinni
leikirnir 9. eða 10. apríl. Fyrri
leikir undanúrslitanna fara fram
23. eða 24 apríl, seinni 30. apríl
eða 1. maí. Úrslitaleikurinn fer
síðan fram 15. maí á Hampden-
leikvanginum í Glasgow í
Skotlandi. ■
Evrópubikarinn:
Tvöfalt frá Mílanó
fótbolti Nágrannaliðin Inter-
nazionale og AC Milan gætu
mæst í úrslitaleik Evrópubikars-
ins. Þau voru ekki dregin hvort á
móti öðru í undanúrslitum keppn-
innar. Inter mætir hollenska lið-
inu Feyenoord. í hinum leiknum
spila AC Milan og Borussia Dort-
mund hvort á móti öðru. AC Mil-
an og Inter deila saman San Siro
leikvanginum í Mílanó. Undanúr-
slitin eru sett á 4. og 11. apríl. Úr-
slitaleikurinn fer fram á heima-
velli Feyenoord í Rotterdam.
ítölsk lið hafa unnið Evrópu-
bikarinn átta af síðustu þrettán
árum. Þau komust 10 sinnum af
11 skiptum í úrslitaleikinn á ár-
unum 1989-99. Síðustu tvö ár
hafa þau áður dottið úr keppni.
Inter sló Valencia út á miðviku-
daginn. Liðið hefur þrisvar sinn-
um unnið keppnina, 1991, 1994
og 1998. Milan vann Hapoel Tel
Aviv. Það hefur aldrei unnið
þennan titil en borið fimm sinn-
um sigur úr býtum í Meistara-
bikarnum. Feyenoord vann PSV
Eindhoven í vítaspyrnukeppni í
átta liða úrslitunum. Það hefur
einu sinni unnið Evrópubikarinn,
árið 1974. Dortmund hefur
aldrei hrósað sigri í keppninni.
Liðið vann Meistarabikarinn
árið 1997. ■
Mikið úrval af svefnsófum
Ebac, franskir
svefnsófar í
hæsta gæða-
flokki. Þeir
einu sinnar
tegundar með
18 fjölum og
vandaðri
dýnu.
Verð tilboð
kr. 54.000
Þessi kommóða B85 x D45 x H80
hentar vel með
amerískum rúmum
L50 x D29 x H78
Verð 9.600
Verð 32.000
Húsgögnin fást einnig í Húsgagnavali, Hornafirði, sími 478-2535,
og Augsýn, Sunnuhlið 12, Akureyri, sími 462-1690.
JSG Húsgögn • Smiðjuvegi 2 • Kópavogi • Sími 587 6090 • www.jsg.is
IEI
HEKLÁ®
- í forystu dnýrri öld!
HEKLA er skrásett vörumerki.
Laugavegur 170-174 • Sími 590 5000 • Fleimasfða www.hekla.is • Netfang hekla@hekla.is
... að njóta bíls sem býr yfir einstökum aksturseiginleikum með aflstýri, frábærum
vélarútfærslum, ABS hemlalæsivörn, ASR spólvörn, stafrænni aksturstölvu og góðu
rými. Þín er ánægjan að eiga bíl með langtímaolíubúnaði, er upphækkaður frá
verksmiðju með stálhlífðarpönnu undir vél fyrir íslenskar aðstæður, sinkhúðaðri
yfirbyggingu með 10 ára ábyrgð gagnvart gegnumtæringu og tveggja ára ábyrgð
frá framleiðanda.
Komdu og reynsluaktu Skoda Octavia Ambiente sem er fáanlegur á aðeins
kr. 1.630.000,- og þín er ánægjan!
Þín er ánægjan að eignast fullkominn bíl sem færir þér allt þetta og svo miklu meira
til á hreint ótrúlega góðu verði.