Fréttablaðið - 25.03.2002, Qupperneq 17
,25,mars^!002
, 17
Öld með Halldóri Laxness:
Tímabil í lífi
Nóbelsskáldsins skoðuð
[ LJÓSMYNDUN
Skrásetjarar sögunnar
þjóðskáld í Þjóðarbókhlöðu hefur
verið opnuð yfirlitssýning á verkum
Halldórs Laxness. Landsbókasafn
varðveitir flestöll handrit Halldórs,
fjölmörg bréf til og fró honum, og
allar íslenskar útgáfur verka hans
og flestar ef ekki allar þýðingar.
Sýningin er í fjórum sýningarrým-
um og byrjar strax á göngubrú inn í
safnið.
Hvert sýningarsvæði varpar
ljósi á ákveðið tímabil í ævi skálds-
ins, og um leið er reynt að draga
fram mismunandi birtingarform
verka þess, hvort heldur þau birtast
sem saga, leikverk á sviði eða kvik-
mynd. Ahersla er lögð á helstu verk
Halldórs áður en hann hlaut Nóbels-
verðlaunin 1955. Ýmsir persónuleg-
ir munir Halldórs prýða sýninguna,
heiðursviðurkenningar svo og leik-
munir frá sviðsetningum verka
hans. Einnig eru ljósmyndir frá
nánast öllu lífshlaupi skáldsins.
Sýningin er opin á sama tíma og
safnið: Mándaga - fimmtudaga 8.15-
22.00, föstudaga 8.15-19.00, laugar-
daga 9.00-17.00 og sunnudaga 11.00-
17.00. Veitingastofa safnsins er opin
á sama tíma. ■
HALLDÓR LAXNES
Á sýningunni er lögð áhersla á helstu verk
Halldórs áður en hann hlaut Nóbelsverð-
launin 1955.
Nú fer hver að verða síðastur
að sjá Ijósmyndasýninguna
sem nú stendur í Listasafni Kópa-
vogs Gerðarsafni. Sýning blaða-
ljósmyndaranna virðist bera því
vitni að greinin sé í sókn. í öllum
flokkum er að finna verulega eft-
irminnilegar myndir. Einnig hefur
tekist vel til með val á verkum á
sýningu Ljósmyndarafélagsins.
Sýning Sigurðar Jökuls ber yf-
irskriftina Leitin að breska
sjentilmanninum. Hann sýnir
portrett af enskum herramönn-
um, niðurstöðu tveggja ára leitar
hans að þeim manni og skilgrein-
ingu hugtaksins herramaður. Yfir
portrettum Sigurðar ríkir mikil
LISTASAFN KÓPAVOGS
Að lýsa flöt 2002 -
Ljósmyndarafélag íslands
Mynd ársins 2001 - Blaðljósmyndarafélag
islands
Leitin að enska sjentilmanninum - Gesta-
sýning Sigurðar Jökuls Ólafssonar Sýning-
unum lýkur 30. mars.
kyrrð, enda hæfir hún viðfangs-
efninu best. Herramennirnir eru
allir í umhverfi sem er á einhvern
hátt táknrænt fyrir stöðu þeirra
og gefur það myndunum sannfær-
andi yfirbragð.
Ástæða er til að hvetja fólk til
að láta ekki sýninguna í Listasafni
Kópavogs fram hjá sér fara.
Steinunn Stefánsdóttir
Borgamiutaskrifstöfa
Féiags&jónustyiinar
ÍHóíaborg
| Suöurborg
Hótatoreljáuafcótt
Félags* ag
JsjórtuatL uýhahíoA
iþrórtahúsíd
Austuröercj
'Unglingaathvaif
' Síífaairg {gi
G«0«luvéllur é
|l|Háí«abörg '■
ýlpiH'afc?afcot
Sóljakot m S«ljá«a^-
pjöklaöor^
Hverfafundur borgarstjóra
með íbúum í Breiðholti
ki. 20:00 í Gerðubergí
Á fundinum ræðir borgarstjóri áherslur i starfi borgarinnar og helstu framkvæmdir á árinu 2002. Einnig verður
ný hverfaskipting borgarinnar kynnt ásamt ýmsum hugmyndum um samráð íbúa og borgaryfirvalda.
Borgarstjóri
..............1... ............" " ■—■■■■■■—■'■■•I
ÞJÓNUSTA REYKJAVÍKURBORGAR
Skóiagarðar Breiðhoít 1
j LEIKLIST J
Skálfyrir Harlem
kóiiítn Sóístafir - eínkaskóH
Siéöaevaaiéi
f m#c»AmKm?<rronm
j OHiíMWKOUja
| UBKSKOLÁft
ÍSÆSUíVELUR.
FÍLAGSÞJÖIWISTA
: ITR
MeMxmöAR-
STAÞFS6M1
UIWHVBHRSMÁI,
IKaffileikhúsinu er skálað
fyrir Harlem. Jóhanna
Jónas leikkona, Margrét Eir
söngkona og Guðmundur Pét-
urson gítarleikari fára á kost-
um. Ferðinni er heitið til
Harlem New York og við-
fangsefnið er baráttusaga
blökkumanna í Bandaríkjun-
um og leit þeirra að „sínum
stað“ í oft óvinveittu um-
hverfi. Sýningin er stutt (um
ein klst), vel hnitmiðuð og fær
mann til að gleyma stað og
stund. Viðfangsefnið er stund-
um alvarlegt og umhugsunar-
vekjandi en sýningin er samt
fyrst og fremst skemmtileg.
Dagskráin er flutt á ensku
og vefst það ekki fyrir þeim
Jóhönnu og Margréti Eir. Það
er skemmtileg tilbreyting að
sjá verk flutt á erlendu frum-
máli. Undirleikur Guðmundar
A Toast to Harlem
Svört melódía.
Sýnt í Kaffileikhúsinu.
Flytjendur: Jóhanna
Jónas, Margrét Eir,
Guðmundur Péturs-
son
á gítarinn smellpassar eins og
búast mátti við. Mikil og góð
stemmning. Meðal annars eru
flutt lög eftir rithöfundana
Langston Hughes og Mayu
Angelou.
Samkvæmt plani eru aðeins
tvær sýningar eftir, klukkan
21 fös.22.03. og miðv. 27.03.
Enginn verður svikinn af því
að mæta. Miðaverð er kr.1200
og miðapantanir í síma 551-
9030.
Marteinn Breki Helgason