Fréttablaðið - 25.03.2002, Page 20
20
FRÉTTABLAÐIÐ
25. mars 2002 MÁNUDACUR
Vandaðir
Ifö og Megius sturtuklefamir eru fáanlegir
úr plasti eða öryggisgleri, rúnaðir og homlaga.
Framhurðir og horn, einnig heilir klefar.
Ifö - sænsk gæðavara
74 - 80 - Hornlaga
77 - 80 - Rúnaðir
87 - 90 - Rúnaðir
86 - 92 - Hornlaga
T€n@i
Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur
Sími: 5641088 • Fax: 5641089 • tengi.is
FERMINGARDAGURINN MINN
Nýstandsett glæsileg 2 herbergi með fata-
skáp í Bryggjuhverfinu við Grafarvog.
Flísalagt baðherbergi og þvottaherbergi með nýrri þvottavél og þurrkara.
Leiguverð: 59.000 á mánuði.
Innifalið í leiguverði er TV breiðvarp, ADSL-tenging og hiti.
Laus strax - langtímaleiga. Leigist reyklausum einstaklingi.
Vönduð umgengni, 2ja mánaða fyrirframgr. og tryggingarvíxill skilyrði:
Uppl. sendist á adc@simnet.is eða til Fréttablaðsins
merkt „2 herbergi" í síðasta lagi 2. apríl 2002.
„Ég vildi ég vœri
Mig minnir ég hafi heyrt þennan
texta í dægurlagi fyrir einhverj-
um árum. Ekki þótti mér fýsilegt þá
að vera Pamela í Dallas því líf Ewing-
fjölskyldunnar var eitt allsherjar
drama og enginn öfundsverður á bú-
.: 4—- garðinum þeim. En
núna vildi ég stund-
um vera einhver af
skvisunum í Pract-
ice. Mér finnst liðið
í lögfræðiþáttunum
á Skjá einum frekar
skemmtilegt og
horfi á það hvenær
sem færi gefst. Þar eru allir klárir og
smart og mál sem koma til kasta lög-
fræðinganna spennandi. Siðferðið
verður mér þó stundum umhugsunar-
efni því hvernig er hægt að réttlæta
En núna vildi
ég stundum
vera eitthvað af
skvísunum í
Practice.
Pamela í Dallas...
yícLtækiá
Edda Jóhannsdóttir
skrifar um lögfræðiþætti á skjá einum
fyrir sér að verja ósvikna drullusokka
sem hafa sannarlega framið óhugnan-
lega glæpi? Og ef réttarkerfið í
Bandaríkjunum virkar eins og maður
sér gjarna í bandarískum þáttum gef
ég ekki mikið fyrir það. Að tæknilegir
gallar geti t.d. valdið því að ekki má
nota sönnunargögn eða heyra í vitn-
um!!! Mín persónulega reynsla af lög-
fræðingum hefur svo verið af allt öðr-
um toga og helst falist í harðorðum
hótunarbréfum gegnum tíðina. Ekki
hef ég heldur upplifað neitt sjarmer-
andi þegar ég kem skömmustuleg til
að semja, fremur að við blasi fjand-
samlegir, gamlir kallar sem hafa enga
samúð með vanskilapésum. Það læðist
þess vegna að mér sá grunur að ekk-
ert „Practice-like“ sé að finna í ís-
lenskum lögfræðiheimi. Nú er hins að
renna upp dagur Óskarsins og ég
stóðst ekki freistinguna að borga
áskriftina að Stöð 2 seint á sunnudegi
þrátt fyrir góðan ásetning um annað.
Það mun í ofanálag kosta dýrmætan
nætursvefn, en hva.. ekki ætla ég að
missa af stjörnunum tárfella í Holly. ■
©
SKJÁR EINN
16.30 Muzikús
17.30 Myndastyttur (e)
18.00 Myndastyttur Umsjón Bnak
18.30 fslendingar (e)
19.25 Málið (e) Umsjón Eyþór Arnalds
19.30 Mótor
20.00 Survivor 4 Rob og Sarah draga sig
enn meira saman og þykir félög-
um þeirra nóg um atlotin. Einn
keppandinn kemur með veislu í
farangrinum handa félögum sín-
um en fær óvænt viðbrögð við
veisluföngunum.
20.50 Málið Umsjón Hallgrímur Helga-
son
21.00 C.S.I. Bandarísk þáttaröð um störf
rannsóknardeildar lögreglu Las
Vegas borgar.Miðskólanemi finnst
myrtur á salerni skólans og Gris-
som telur að málið tengist einelti.
Nick og Sara eru kölluð til er lík
fyrrverandi hermanns finnst I
poka á víðavangi.22.0 The
PracticeMikil úlfúð ríkir er Bobby
ver eiturlyfjasalann Eddie sem
ákærður er fyrir morð á fíkli.
Eddie segir að um sjálfsvörn hafi
verið að ræða. Helen saksóknari
fær meinafræðing til að afsanna
það en skuggi fellur á vitnisburð
hans. Eddie ræðst á Helen til að
reyna að fá réttarhaldið lýst ógilt.
22.50 Jay Leno
23.40 Undercover (e)
0.30 Providence (e)
1.20 Muzilcis
2.10 Óstöðvandi tónlist
POPPTÍVÍ
15.00 Undirtóna Fréttir
16.00 Óskalagaþátturinn PikkTV
18.00 Undirtóna Fréttir
20.03 NetTV
21.03 Meiri Músk
22.00 70 mínútur
23.10 Taumlaus tónlist
0
SJÓNVARPIÐ
16.40 Helgarsportið Endursýndur þáttur
frá sunnudagskvöldi.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið Teiknimyndir úr
Morgunsjónvarpi barnanna. e.
18.30 Hafgúan (8:26) (New Adventures
of Ocean Girl)Ástralskir ævintýra-
þættir. e.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Holdið er veikt (3:6) (Hearts and
Bones)Breskur myndaflokkur um
hóp vina í London, samskipti þeir-
ra og ástalíf og leit þeirra að full-
nægju í lífinu.Aðalhlutverk: Dervla
Kirwan, Damian Lewis, Hugo
Speer, Amanda Holden, Andrew
Scarborough og Rose Keegan.
21.00 Framtíðin er núna (2:4) (The Fut-
ure Just Happened)Breskur heim-
ildarmyndaflokkur þar sem met-
söluhöfundurinn Michael Lewis
fjallar um þær breytingar sem
Netið hefur haft á líf og starf
fólks. í þessum þætti er m.a. fjall-
að um friðhelgi einkalífsins og
Monica Lewinsky segir frá því að
tölvupóstur sem hún hélt að hún
hefði eytt var gerður opinber í
Starr-skýrslunni frægu.
21.40 Nýjasta tækni og vfsindi Umsjón:
Sigurður H. Richter.
22.00 Tiufréttir
22.15 Lögreglustjórinn (12:22) (The
Districtjum Jack Mannion, lög-
reglustjóra í Washington, D.C.
sem stendur i ströngu í baráttu
við glæpalýð og við umbætur inn-
an lögreglunnar.Aðalhlutverk:
Craig T. Nelson, John Amos, Jayne
Brooke og Justin Theroux.
23.00 At Endursýndur þáttur.
23.25 Kastljósið Endursýndur þáttur frá
því fyrr um kvöldið.
23.45 Dagskrárlok
STÖÐ 2 PÁTTUR KL. 2J .00
STJÖRNURNAR í HOLLYWOOD
Það var mikið um dýrðir þegar Ósk-
arsverðlaunin voru afhent sl. nótt. Allar
stærstu stjörnurnar í Hollywood boð-
uðu komu sína á samkomuna sem þyk-
ir sú merkasta í þessum geira. Valið um
bestu myndina stendur á milli A
Beautiful Mind, The Lord of the Rings,
In the Bedroom, Gosford Park og Moul-
in Rouge.
BÍÓMYNDIR
06.00 Biórásin
Jawbreaker
(Haltu kjafti)
08.00 Bíórásin
How Green Was My Valley
(Heima er best)
10.00 Blórásin
Blast from the Past
(Fortiðarást)
12.00 Bíórásin
Dennis the Menace Strikes Aga-
in(Denni dæmalausi snýr aftur)
13.00 Stöð 2
Star Trek 6: The Undiscovered
Country (Stjörnuvíg)
14.00 Blórásin
Jawbreaker
(Haltu kjafti)
16.00 Blórásin
How Green Was My Valley
(Heima er best)
18.00 Blórásin
Blast from the Past
(Fortfðarást)
20.00 Blórásin
Dennis the Menace Strikes
(Denni dæmalausi snýr aftur)
SfMtNNWtEWBAND
j BBC PRIME |
3.30 Free Body Diagrams
3.55 Sdence Bites: Tbe Virtu-
ally Perfect Yacht
4.00 Back TO The Floor...aga-
in
4.40 Megamaths: Tables
5.00 Susanne
5.30 Muzzy Comes Back
6.00 The Story Makers
6.15 The Shiny Show
6.35 Noddy
6.45 Playdays
7.05 Blue Peter
7.30 Ready Steady Cook
8.15 House Invaders
8.45 Countiy Tracks
9.15 The Trials of Life
10.15 The Weakest Link
11.00 Teen English Zone
11.30 Great Writers of The
20TH Century
12.30 Bergerac
13.30 Ready Steady Cook
14.15 The Story Makers
14.30 The Shiny Show
14.50 Noddy
15.00 Playdays
15.20 Blue Peter
15.45 Sunburn
16.45 Barking Mad
17.15 Animal Hospítal
17.45 The Weakest Link
18.30 Holiday Swaps
19.00 Eastenders
19.30 The Brittas Empire
20.00 Wives And Daughters
21.00 Perfect World
21.30 Parkinson
22.35 Naked
I PR1 |
10.25 Hvad er det værd (5)
10.55 OBS
11.00 TV-avisen
11.10 Sondagsmagasinet
11.45 Monte Carlo Cirkus
Festival (1:2)
12.40 Den gamle molle pá
Mols (kv - 1953)
14.30 Nyheder pS tegnsprog
14.40 South Park (32)
15.00 Boogie
15.00 Barracuda
17.00 Fjemsyn for dig
17.30 TV-avisen med Sport og
Vejret
18.00 19direkte
18.30 DeT Leth (12)
19.00 Rene ord for pengene
(12)
19.30 Vilje og hSrde odds
20.00 TV-avisen med sport
20.35 Til vi ses igen - Till We
Meet Again (1:3)
22.10 Marke kamre - The
Dark Room (1:2)
23.25 Boogie
Ll£5L
18.55 Studio Insiders
19.00 The Roaring Twenties
20.50 Close up
21.00 Woman of the Year
22.55 Wife Versus Secretary
0.25 Close-up
0.30 The Barretts
2.15 Murder, She Said
3.40 Cabin in the Cotton
11.05 Barmeny
12.00 Siste nytt
13.05 Gudstjeneste
14.00 Siste nytt
14.50 Streken: La Linea
16.00 Oddasat
16.10 Mánáid-tv
16.25 PS - ung i Sverige
16.40 Tid for tegn: Tegntitten
17.00 Barne-TV
17.00 Bjornen i det blá huset
17.30 Manns minne
17.40 Distriktsnyheter
18.00 Dagsrevyen
18.45 Med sjel og særpreg
19.15 Klinkevals
20.00 Poirot
20.50 Kongelig varieté
21.10 Jesu liv: Oppveksten
22.00 Losning páskenotter
22.05 Kveldsnytt
22.25 Profil: George Segal
14.00 Kids English Zone
14.30 Breve fra Balkan (3:5)
14.45 Jagten p3... (8:8)
15.00 Læs for livet (4:10)
16.00 Deadline
16.10 Gyldne Timer
17.30 Beretninger fra ekoland
18.00 Troens ansigter (3:8) -
kristne og muslimer i samt
18.15 Danske digtere (3:8)
18.35 Ken Hom - Kinesisk
mad (4:8)
19.00 Hækkenfeldt
19.30 VIVA
20.00 Bogart
20.30 Oscar 2002
22.00 Deadline
22.30 Dekalog 1
|....SVTI j
11.10 En platsför dig
11.55 Uppdrag Granskning
13.10 Ryttare i blátt
15.00 Rapport
15.05 Norm (15)
15.45 Rederiet
16.30 Sportspegeln
17.00 Bolibompa
17.01 Björnes Magasin
17.30 Lilla Sportspegeln
18.00 Tigermuren
18.30 Rapport
19.00 Tusenbröder
20.00 Plus
20.30 Mat
21.50 Rapport
22.00 Kulturnyheterna
22.10 TV-universitetet
23.10 Om barn
23.40 Pass
0.10 UR-Akademin. Samlade
kurser.
0.50 Nyheter frán SVT24
NRK2;
16.30 Sportsrevyen
17.00 Siste nytt
17.05 Puls
17.35 Cirkus Dannebrog
18.05 Odins kvinner: For-
skjellige, men like
18.30 Verdensmester
19.00 Siste nytt
19.10 Profil: Luis Bunuel
20.00 Skulle det dukke opp
flere lik er det bare á ringe
(kv -1970)
21.35 Siste nytt
21.40 Ei selsom sjappe -
Black Books (10:12)
22.05 Bank, bank,
22.35 Rally-VM 2002
i SVT2 I
1.00 Hollywoodstjárnor
1.30 Oscarsg?ilan
14.15 Várldscupen
15.15 Agenda
16.00 Oddasat
16.10 Mosaik
16.40 Nyhetstecken
16.45 Uutiset
17.00 Aktuellt
17.15 Livslust
18.00 Kultumyhetema
18.10 Regionala nyheter
18.30 Pop i fokus
19.00 Nova
20.00 Aktuellt
21.55 Rádsla urholkar sjálen -
Angst essen Seele auf (kv -
1974)
1HALLMARK
7.00 My Brother's Keeper
9.00 And Never Let Her Go
11.00 My Wicked, Wicked
Ways: The Legend of Errol
Flynn
13.30 Reach for the Moon
15.00 Steve Martini's Undue
Influence
17.00 My LouÍ5iana Sky
19.00 Lonesome Dove
21.00 Robin Cook's Invasion
23.00 Lonesome Dove
1.00 My Louisiana Sky
3.00 Bridesmaids
5.00 Steve Martini's Undue
Influence