Fréttablaðið - 25.03.2002, Side 23
MÁNUDAGUR 25. mars 2002
Gylfi Gröndal:
Hlýtur viðurkenn-
ingu fyrir ritstörf
bókmenntir Rótarýklúbbur Kópa-
vogs heiðrar árlega Kópavogsbúa
sem skarað hefur fram úr og vak-
ið athygli fyrir störf sín. Að þessu
sinni varð Gylfi Gröndal rithöf-
undur fyrir valinu, en hann hefur
búið í Kópavogi um aldarfjórð-
ungs skeið. Þetta er í sjötta skipti
sem þessi verðlaun erú veitt.
Gylfi Gröndal stundaði blaða-
mennsku og ritstjórn í rúm þrjá-
tíu ár en hefur jafnframt sent frá
sér mikinn fjölda bóka, til dæmis
tuttugu ævisögur fólks úr hinum
ýmsu stéttum íslensks þjóðfélags.
Meðal þeirra er ævisaga Huldu
Jakobsdóttur, bæjarstjóra í Kópa-
vogi, en hún var fyrsta konan á ís-
landi sem gegndi slíku starfi. Sú
saga er ómetanleg heimild um líf
og starf frumbyggjanna í Kópa-
vogi. Gylfi hefur einnig skrifað
ævisögur þriggja forseta íslands,
Sveins Björnssonar, Ásgeirs Ás-
geirssonar og Kristjáns Eldjárns,
og fyrir síðustu jól lauk hann
tveggja binda verki um ævi Steins
Steinars, sem hlaut góðar undir-
VIÐURKENNINGIN AFHENT
Vilhjálmur Einarsson, forseti Rótarýklúbbs
Kópavogs, afhendir Gylfa Gröndal rithöfundi
verðlaunagrip eftir Ingu Elínu glerlistakonu.
tektir og var tilnefnt til íslensku
bókmenntaverðlaunanna. Auk
þess hefur hann gefið út sjö ljóða-
bækur, séð um útgáfu ljóðasafna
og annast fjölda útvarpsþátta um
bókmenntir og menningarmál. ■
17™° urval
yrra um9jarða
,.uAu6NAVERSLUNf/v Tvenn qlerauqu Eitt V€
& SJÓNARHÓLL
__' Kynnið ykkur otrulegt tilbo
Nú aftur
Reykjavíkurvegi 22, Hafnarfirði 5 6 5- 5970
VIGDfS GRÍMSDÓTTIR
JPV útgáfa:
Vigdís Gríms-
dóttir flytur
bókmenntir Vigdís Grímsdóttir
rithöfundur og JPV útgáfa hafa
gengið frá samningi um að JPV
útgáfa fari með öll útgáfumál
hennar hér á landi og erlendis.
Undanfarin ár hefur Iöunn annast
útgáfu á bókum Vigdísar. í samn-
ingnum felst að JPV útgáfa gefur
út nýjar bækur Vigdísar auk end-
urútgáfu á eldri bókum hennar. Þá
annast JPV útgáfa öll réttindamál
hennar gagnvart erlendum útgef-
endum en bækur Vigdísar hafa
vakið verðskuldaða athygli er-
lendis. ■
Síðurúla 34, sírm.: 568 6076
Stakir sófar, stök borð og stólar.
Ýmislegt áhugavert fyrir safnara.
Antik er lífsstíll
Antik er fjárfesting
Opið mánud. til föstud. 12 -18
og laugardaga 11 -16.
Rafvéla
verkstæði
VELALAND
VÉLASALA « TÚRBÍNUR
VARAHLUTIR • VIÐGERÐIR
Vagnhöfði 21 • 110 Reykjavík
Sími: S77 4500
velaland@velaland.is
BRAGÐGÓÐ NIÐURSTAÐA
Smurt brauð frá
Brauðbæ !
Jlibáu efefe vih öá hingj'a og leita þén
Æ
BRAUÐBÆR
Á ÓÐINSVÉUM
viö Óöinstorg • Sími 511 6200 • Fax 511 6201
odinsve@hotelodinsve.is • www.hotelodinsve.is