Fréttablaðið - 19.04.2002, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 19.04.2002, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 19. apríl 2002 FRÉTTABLAÐIÐ 15 Hi SNOftRABftAU; mrnSá | SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 §|ͧ'-!’' / KRINGLU fíEGnsoGttm FRÉTTIR AF FÓLKI Eminem segist hafa verið undir áhrifum frá rokki áttunda áratugarins þegar hann vann væntanlega breið- skífu sína. Nefnir hann aðallega Led Zéppelin og Aero- smith í því sam- hengi. Hann seg- ist hafa reynt sitt besta að blanda saman „sönnu“ hip-hopi við „al- vöru“ rokk. Hann vonast til að hafa náð að skapa nýjan hljóm með þessu. Hmm, man einhver eftir Run DMC? David Grohl, fyrrum trommari Nirvana og núverandi gítar- leikari og söngvari Foo Fighters, er genginn í hljómsveitina Queens of the Stone Age. Hann hefur ákveðið að eyða a.m.k. einu ári með sveitinni og mun fara í tón- leikaferðalag með þeim fljótlega. KVIKMYNDIR MULHOLLAND DRIVE: Meistarastykki Um hvað fjallar þessi mynd nákvæmlega? Eg get ekki sagt ykkur það og ætla ekki að reyna. Aðdáendur Lynch þekkja vel stíl hans og láta ekki koma sér í opna skjöldu þó draum- legt eðli mynda hans rugli þá í ríminu. Til dæmis með undar- legum persónum eða með því hreinlega að láta sögupersón- ur breytast í aðrar manneskj- ur. Rökfræði mynda Lynch er rökfræði drauma. Þú þarft ekki að skilja til að njóta. Þetta er Hollywoodmynd Lynch. Þar á ég ekki við að „allt sé gott sem endi vel“ heldur dregur hann upp dekkri hliðar kvikmyndaiðn- aðarins og framkallar eins bjagaða mynd af honum og hann getur. Þó að Lynch bjóði ekki upp á neinar lausnir, frekar en fyrri daginn, þá fannst mér sá undirtónn myndarinnar, að borg engl- anna sé full af djöflum, óvenju skýr. Ok, leggjum spilin á borðið. The Elephant Man er meðalfínt drama, Twin Peaks-þættirnir drógust of mikið á langinn .ög myndin var hræðileg, ’ Blút- Velvet er góð en ekki frábæf, Lost Highway er stórfín en missti svolítið þráðinn. Og Mulholland Drive? Besta mynd leikstjórans frá upphafi. Birgir Örn Steinarsson ta^3 V \l\bW pan ^þú ^aUp' ttið Adtir 59kr 49-995 PHILCOÍ PHILCOPl Willf o Umú\x |>m'iíkm] rhf# DN$y * í a i»af k st (*í 11 r V ít r i.; K- 4♦ tt blíkiur lyrir iwfár Philro þvottavél WMN X 12Ú0 ituífkifvúd 'lVv?' ■* ‘‘ pvottÝJk 10.000 . iækkun! m 5.000kr lækkun! •iM'i Witfa örbylgjuofn WPS00P2.0 PHILCO^ yiEXTlR Philco kæb og frysttekápur Phö"FR?4ö EIJRONIC SMÁRALIND KÓPAVOCI - S, $69 W allt ði 4 wanuíi Ivrlr hortliíta UISB Stærsta verslunarkeðja með raftæki í Evrópu! 1 3 ára ábyrgð ef greitt er með biðgreiðslum eða raðgreiðslum Visa, annars 2 ár. Sýnd kl. 6, 8 og 10 vit 360 [ÍHE time MACHINE kl. 6, 8 og 10 ( Bsisf [CROSSROADS kl 6 og 8 j [Í AM SÁM kl. 10 [ jjill Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 '"T ’ • [THE 51.ST STAiE kl. 8 og 10.10 | pfií| CROSSROADS kl. 6, 8 og lo j pT| jSNOW DOCS kl. ej m [PÉTUR PAN m/ísl.tal kl.íjpj MONSTER INC m/ísltal kí.Tlpíl kl. 5.40, 8, 10.15 og 12.20 Powersýning jllMMY NEUTRON m/isl.tal kl. 4 og 6 | [THE 51.ST STÁÍE kl. 8, 10 og 12 ( IET kl. 5.30 i ÍLONGTIME DEAD kl. 8. 10 og 12 [ j ÍSÖLD m/tsl. tal kl.4 [ Sýnd kl. 5.30; 8 og 10.30 MONSTER S BALL kl. 5.45 og 8 ISÖLD m/ísLtal kl. 6 BLACK HAWK DOWN kl. 10.15 WE WERE SOLDIERS kl. 8 og 10.40

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.