Fréttablaðið - 22.04.2002, Side 4
4
Heimilisblaðið
22. tii 28. apríl 2002
LISTAVERK
Ævintýri á þremur
Andrea heldur mikið upp á það sem börn-
in hennar búa til. Myndina af stelpunni
málaði Helga Vala þegar hún var 5 ára.
hæðum í Vesturbænum
Strax í anddyrinu á Holtsgötu
16, þar sem hjónin Andrea
Guðmundsdóttir og Eysteinn
Sigurðsson búa með þremur börn-
um sínum, Kjartani, 12 ára, Helgu
Völu, 9 ára, og Ylfu, 5 ára, staldrar
blaðamaður við og finnst sem
snöggvast að nú sé hann staddur á
heimili breskra aristókrata. Sú til-
finning víkur þó lítillega þegar inn
er komið því persónulegt og hlý-
legt andrúmsloftið á heimilinu er
rammíslenskt.
Andrea og fjölskylda hennar
hafa búið á Holtsgötunni í 6 ár, en
fjölskylda Eysteins átti húsið frá
því það var byggt árið 1927. „Á
tímabili hafa systkini Eysteins
skipst á að búa hérna á fyrstu hæð-
inni,“ segir Andrea. „Það var svo
ýjað að því við okkur hvort við
gætum búið hér þegar öldruð
frænka Eysteins var orðin ein í
húsinu því hún þurfti aðhlynningar
við. Við slógum bara til.“
Þegar gamla konan dó árið 1996
ákváðu þau Andrea og Eysteinn að
Húsið á Holtsgötu 16
minnir á breskt herra-
setur þegar inn er
komið og einu sinni
bjó þjónustufólk á
efstu hæðinni. Nú hýs-
er að finna útskornar tréfígúrur
eftir Guðmund, og aðra muni. „Við
systurnar og mamma komum
gjarnan saman til að mála það sem
hann sker út og fáum okkur
sjerrýtár með,“ segir Andrea. „Það
er ekki leiðinlegt."
Á miðhæð hússins eru svefn-
herbergi, barnaherbergi og sjón-
varpsherbergi. Þar, eins og annars
staðar á heimilinu, er aragrúi
fallegra muna. Eldhús var á hæð-
inni en því hefur nú verið breytt í
barnaherbergi fyrir yngstu dóttur-
ina og greinilegt að húsið hefur
tekið breytingum eftir því sem
þörf hefur krafið í gegnum tíðina
og minnir að því leyti á hús and-
anna ísabellu Allende. „Krakkarn-
ir eru alsælir hérna,“ segir Andr-
ea, „og ég er auðvitað innfæddur
Vesturbæingur og þrífst helst ekki
annarstaöar."
Ekki er hægt að skilja við
Andreu og fjölskyldu hennar án
þess að minnst sé á Dúsk og Brúsk,
kattabræðurna ofan af Skaga. Þeir
eru með sérkennilegri köttum því
Brúskur fer reglulega í ránsferðir
um nágrennið og ber með sér heim
þvott af snúrum nágrannanna.
Þessu safnar hann í hrúgu fyrir
utan eldhúsgluggann. Dúskur hins
vegar vill vera í fötum og sefur í
náttkjól í dúkkurúmi, Brúski til
mikillar skapraunar. „Brúskur er
alltaf að draga björg í bú og Dúsk-
ur er auðvitað bara skrýtinn,“ seg-
PLUSSSÓFASETT
Andrea ákvað að lifga upp á gamla sófa-
settið með litríkum púðum.
á það með marglitum púðum."
Andrea segir þau hjón hafa
gjörólíkan smekk, Eysteinn vilji
liti og sé kannski örlítið fyrir art
deco-stflinn meðan hún sæki sína
hluti meira í gamla tímann. Borð-
stofan er gamaldags og sjarmer-
andi þar sem borðstofusett frá
frænku Eysteins er sannkölluð hí-
býlaprýði, svo og gamalt píanó og
gamlar myndir á veggjum. Gylltar
rósettur í loftinu undirstrika svo
sjarmann, enda segir Andrea hlæj-
andi að fólk hafi sagt að húsið
minni á híbýli gamals fólks.
Andrea heldur mikið upp á það
sem börnin hafa gert frá unga
aldri og myndir og styttur eftir
GAMALDACS BORÐSTOFA
Gylltar rósettur mynda fallegan ramma um hlýlega borðstofuna.
kaupa dánarbúið af mömmu Ey-
steins og systrum hennar.
„Á einhverju tímabili voru
þrjár íbúðir í húsinu,“ segir Andr-
ea, „og um tíma eftir að við flutt-
um inn leigðum við fyrstu hæðina
út. Svo fannst okkur bara ekkert
veita af öllu plássinu fyrir fimm
manna f jölskyldu. Risið þjónar þó í
augnablikinu tilgangi sem
geymslupláss og þvottaaðstaða og
óvíst hvort ég nýti það öðruvísi í
bráð, en það býður vissulega upp á
allskyns skemmtilegheit." Þau
Andrea og Eysteinn réðust ekki í
miklar framkvæmdir innanhúss.
ELDHÚSIÐ BREYTTIST í
BARNAHERBERGI
Marglitar flísarnar fara ekki síður vel í
barnaneiberginu.
fallegum hlutum í gegnum tíðina,
ir pao nmm manna
ijölskyldu og tvo sér-
kennilega ketti.
„eau íiaiui iiuu vcííu geit iieiua i
öll þessi ár. Við settum nýtt efni á
stigann og máluðum yfir gamalt
veggfóður, en það er nú eiginlega
allt og sumt,“ segir Andrea.
Andrea hefur sankað að sér
ug uiauuai sKcimimiega saiiiau
gömlu og nýju. í stofunni er gam-
alt plusssófasett sem hún erfði eft-
ir ömmu sína. „Ég var nú lengi á
báðum áttum hvort ég ætti að nota
það, en ákvað svo að lífga bara upp
pau bKieyid uuöíu íictu ug ía^L. ^íx
er fjölskyldan öll heilmikið listræn
og pabbi Andreu, Guðmundur
Sveinjónsson, smíðar yfirleitt það
sem fjölskyldumeðlimi vanhagar
um. í gluggum og víða á heimilinu
ii rtiiuiea mæuuiega, en uieruui
ekki blaðamann eitt andartak. Það
er svo greinilegt að hún elskar
skrýtnu kettina sína, og er stolt af
fjölskyldunni og húsinu, enda full
ástæða til. ■
Africa
FetlistóU-tekk
m/bómuUar/hör
og leðuráktæði
Kr. 5.850-13.400
Camp_____________
Leikstjórastáll
m/bómuUar/höráklæði
Kr. 4.050-5.300
Cuvee
Kollar
beyki
Kr. 5.900 - stór
Kr. 4.900 - lítitl
Verdi
Svartur leðurstóll
einnig fáanlegur i hvitu
Kr. 11.900
Leo______________
Beykikollar
Kr. 3.700 - stór
Kr. 3.400 - lítill
Verdi
Valhnetu
Kr. 13.500
Fáanlegur i fleiri gerðum
Frá kr. 9.500
Marco
Verdi
Beykistóll
Leðurstóll
einnig fáanlegur í svörtu
Kr. 5.800
Kr. 11.900