Fréttablaðið - 22.04.2002, Page 14

Fréttablaðið - 22.04.2002, Page 14
14 Heimilisblaðið 22. til 28. apríl 2002 VINSÆLIR Margir safna Ikon í öllum stærðum Ikonar hafa verið mjög vinsælir síðari ár og margir safna þeim. vÞessi er um það bil 15 cm á hæð Hann er frá Portúgal og fást í öll- um stærðum í versluninni 1928 við Laugaveg. ■ Býr í draumahúsinu tli ég búi bara ekki í drauma- húsinu mínu,“ segir Gunnar Gunnar Björnsson matsveinn á hús í Laugarásnum sem hann dvelur allt of lít- ið í. I Búardal á hann annað heimili og þar er hann öllu meira. Björnsson matsveinn sem á hús í Laugarásnum. „Það eru nokkur ár síðan ég keypti það en því miður hef ég lítið búið í því. Ég rek fyr- irtæki í Búðardal og er þar flest- um stundum. „Húsið er á tveimur hæðum með bílskúr en á neðri hæðinni eru tvær litlar íbúðir. Á gólfinu eru flísar og korkur sem ég er vel sáttur við. Konan mín hefur séð um innanstokksmuni og ég er bara ánægður með það.“ Gunnar viðurkennir að hann gæti alveg hugsað sér að skoða hús- gögn og velja eftir eigin höfði. „Ég gæti alveg hugsað mér nýtt Áttu bér draumahús? sófasett en er ekki viss um hvern- ig það ætti að líta út. Leður vil ég þó ekki.“ ■ KONANSÉRUM INNANSTOKKSMUNI Gunnar Björnsson segist vel geta hugsað sér að velja nýtt sófasett. Hverfi í mikilli endurnýjun ISmáíbúðahverfinu, nánar til- tekið Rauðgerðinu, er til sölu skemmtileg eign. Jón Ólafsson, eigandi hússins, byggði það sjálf- ur fyrir 20 árum og hefur búið þar síðan með fjölskyldu sinni. Að sögn Jóns var afskaplega gott að í Smáíbúðahverfinu er til sölu glæsilegt einbýli, en eldri kyn- slóðin þar er að víkja fyrir hinni yngri. vera í Smáíbúðahverfinu með börn, en þau eru nú orðin fullorð- ið fólk sem er flutt að heiman og Jón ætlar að minnka við sig. „Hverfið er að endurnýja sig,“ segir hann. „Við þessi eldri erum að víkja fyrir nýrri kynslóð." Jón segir nálægðina við Fák hafa ver- ið sérstaklega skemmtilega og krakkana hafa leitað mikið þang- að. Að öðru leyti sé hverfið bara almennt mjög rólegt og barnvænt. Húsið í Rauðagerðinu er á þremur pöllum, en að sögn Jóns væri auðveldlega hægt að hafa tvær íbúðir í húsinu. Lóðin er fal- leg og gróin og tvennar svalir, svo hægt er að elta sólina frá sólar- uppkomu til sólarlags. Hægt er að ganga úr stofunni út í garð. Sér- stök sjónvarpsstofa er í húsinu með aukinni lofthæð og þar er líka arinn sem notalegt er að slaka á við á síðkvöldum. Húsið er allt mjög vandað, flísar og parket á gólfum og góðar innréttingar. Sex herbergi eru í húsinu og tvö bað- herbergi. Þá er þar stór stofa, borðstofa og tómstundaherbergi fyrir utan sjónvarpsstofuna. Vandaðar innréttingar eru í eld- húsi, sem er stórt og rúmgott. Húsið ásamt innbyggðum bíl- -'V !.'• I ! skúr er um 390 fermetrar að stærð. Eign.is hefur húsið til sölu. ■ RAUÐAGERÐI 49 Glæsilegt hús á þremur pöllum. Garðurinn er gróinn og býður upp á heilmikla úti- veru. OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ kl. 09.00-18.00. FASTEIGISIfl Síöumúla 11 • 108 Reykjavík Sími: 575 8500 • Fax: 575 8505 Veffang: www.fasteignamidlun.is Netfang: brynjar@fasteignamidlun. is KAUPENDALISTINN EINBÝLISHÚS. • Traustur kaupandi hefur beðið okk- ur að útvega 250-350 fm einbýlishús með aukaíbúð á svæði 101 -108. • Höfum fjársterkan kaupanda að einbýlishúsi í Þingholtunum. Góðar greiðslur í boði fyrir rétta eign. • Vantar einbýlishús með aukaíbúð í Foldahverfi Grafarvogs. Góðar greiðslur í boði. RAÐ- OG PARHÚS • Vantar rað- eða parhús með fjórum svefnherb. í Garðabæ fyrir traustan kaupanda. SÉRHÆÐIR • Traustur kaupandi hefur beðið okk- ur að útvega 120-160 fm hæð í Vest- urborginni. • Óskum eftir 5 herb. sérhæð (með sérinngangi) í Norðurmýri, þ.e. Hrefnugötu, Kjartansgötu, Guðrúnar- götu, Bollagötu, Gunnarsbraut eða Auðarstræti. 4RA - 7 HERB. • Höfum kaupanda að 100 - 120 fm 3ja - 4ra íbúð við Efstaleiti eða Mið- leiti með rúmgóðum svefnherb. • Vantar fyrir traustan viðskiptavin góða 4ra herb. íbúð með bílskúr í Fossvogi, Gerðum eða Háaleitis- hverfi. 2JA HERB. • Ungt par sem hefur lokið háskóla- námi vantar góða 2ja herb. íbúð Vesturbæ eða Þingholtum. • Einstæðan föður bráðvantar 2ja herb. íbúð á Stór-Reykjavíkursvæð- inu. EINBÝLISHÚS BRATTAKINN - HF. Fallegt og töluvert endurnýj- að einbýjishús á tveimur hæðum. Á efri hæð er stór falleg parketlögð stofa, gestasalerni og eldhús með nýlegri innréttingu. Neðri hæð: þrjú svefnherb., flísa- lagt baðherb. geymsla og þvottaherb. Fallegur garður með útihusi og skjólgóðum sólpalli. Áhv. 6,5 m. V. 16,9 m. LOGAFOLD Ný komið á einkasölu gott og vel byggt 310 fm einbýl- ishús á tveimur hæðum. Stærri íbúð er 153 fm með 3 rúmgóðum svefnherb. og stórum stofum með útsýni út á Voginn. Minni íbúðin er 112 fm tveggja herb. íbúð með mjög stórri stofu. Bíl- skúr er 45 fm. með tveimur hurðum. Þetta er gott hús á góðum stað í grafarvogin- um. Áhv. 17,5 m. V. 27,5 m. SÉRHÆÐIR GARÐASTRÆTI - BÍLSKÚR Mjög falleg 5 herb. 114 fm. sérhæð ásamt 25 fm bílskúr. Sérinngangur, þrjú rúmgóð svefnherb., tvær bjartar og fallegar stofur með parketi á gólfi, nýlegt flísalagt bað- herb. og gott eldhús. Eign í mjög góðu ástandi jafnt að utan sem innan. Nánari uppl. á skrifstofu. 3JA HERBERGJA REYKJAVÍKURVEGUR - HF Góð 2ja til 3ja herb. íbúð í tvíbýli rétt við miðbæ Hafn- arfjarðar. 1 til 2 svefnh rúm- gott eldhús með góðu borð- plássi, 1 til 2 stofur. íbúðinni fylgir 1/2 kjallari sem ekki er inn í fm tölu eignar. V. 9,2 FURUGRUND Falleg 3ja-4ra herb. íbúð á 2 hæð í litlu fjölbýli. 2 rúmgóð svefnherb. og 12 fm. herb. í kjallara sem má leigja út. Rúmgóð stofa með parketi á gólfi og suður-svölum út af. Eldhús með ágætri innrétt- ingu. Stutt í alla þjónustu og skóla. Áhv. 9,2 V. 12,3 m. 5-7 HERBERGJA VESTURGATA 5 herb. 109 fm íbúð á 2. hæð og risi í þríbýlishúsi á þessum vinsæla stað í Vesturbænun. jHúsið er jámvarið timburtiús. íbúðin er töluvert endumýjuð, og er 2 samliggjandi stofur, mjög rúmgott eldhús með ný- legri innréttingu, rúmgott bað- herb., 3 svefriherb. o.fl. Sérbíla- stæði á lóð. Nýlegt gler, gluggafög, rafmagn og raf- lagnir. Áhv. 5,0 m. húsbréf. Verð 13,7 m. RAUÐARÁRSTÍGUR- TVEIR BÍLSKÚRAR Mjög falleg 152 fm íbúð á tveimur hæðum í „Egilsborg- um“ ásamt 2 bflskúrum. 4 svefriherb, 2-3 stofur, sér inn- gangur af svölum, 2 flísalögð baðherbergi og skjólgóðar svalir. Rott eign á góðum stað. Áhv.13,0 m.V.21,7 m.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.