Fréttablaðið - 02.05.2002, Blaðsíða 5

Fréttablaðið - 02.05.2002, Blaðsíða 5
 SKULDAÞROUN BORGARSJOÐS1991-1994 „Við förum betur með opinbert fé." SKULDAÞROUN BORGARSJOÐS1995-2002 Tínabil Reylqavíkiirlista - Björn Bjarnason í Silfrí Egils, 28.apríl 2002 Á síðasta kjörtímabili Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík jukust hreinar skuldir borgarsjóðs um 1887%. Það er nær tuttuguföldun. Tekjur borgarjóðs nægðu ekki fyrir útgjöldum. Borgarsjóður er rekinn fyrir skattfé borgarbúa. Rekstur hans er mælikvarði á það hversu vel er farið með opinbert fé. í tíð Reykjavíkurlistans hafa hreinar skuldir borgarsjóðs lækkað um nær helming. Borgarsjóður skilar nú rekstrarafgangi ár eftir ár. Þetta skapar svigrúm til framkvæmda í þágu borgarbúa. Reykjavíkurlistinn hefur sett skynsamlega fjármálastefnu á oddinn í stjórnar- tíð sinni. Umsýsla með opinbertfé erábyrgðarhluti sem Reykjavíkurlistinn hefur axlað af festu og ráðdeild. Það gerist í Reykjavík KYNNTU ÞERSTEFNUSKRANAA WWW.XR.iS REYKlAVtKURUSrWN

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.