Fréttablaðið - 02.05.2002, Page 5

Fréttablaðið - 02.05.2002, Page 5
 SKULDAÞROUN BORGARSJOÐS1991-1994 „Við förum betur með opinbert fé." SKULDAÞROUN BORGARSJOÐS1995-2002 Tínabil Reylqavíkiirlista - Björn Bjarnason í Silfrí Egils, 28.apríl 2002 Á síðasta kjörtímabili Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík jukust hreinar skuldir borgarsjóðs um 1887%. Það er nær tuttuguföldun. Tekjur borgarjóðs nægðu ekki fyrir útgjöldum. Borgarsjóður er rekinn fyrir skattfé borgarbúa. Rekstur hans er mælikvarði á það hversu vel er farið með opinbert fé. í tíð Reykjavíkurlistans hafa hreinar skuldir borgarsjóðs lækkað um nær helming. Borgarsjóður skilar nú rekstrarafgangi ár eftir ár. Þetta skapar svigrúm til framkvæmda í þágu borgarbúa. Reykjavíkurlistinn hefur sett skynsamlega fjármálastefnu á oddinn í stjórnar- tíð sinni. Umsýsla með opinbertfé erábyrgðarhluti sem Reykjavíkurlistinn hefur axlað af festu og ráðdeild. Það gerist í Reykjavík KYNNTU ÞERSTEFNUSKRANAA WWW.XR.iS REYKlAVtKURUSrWN

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.