Fréttablaðið - 07.05.2002, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 07.05.2002, Blaðsíða 1
BÓKASAFN Tölvur hjálpa $$ blindum og sjónskertum bls 16 'v*r"T' >« ' KOSNINGAR Framboð í uppnámi bls 6 STYRKUR Rannsakar þekkingar- samfélög bls 22 Jarðgerðartankur Minna sorp! FUJTNINGATÆKNI Súöarvogi 2, Reykjavík Sími 535 2535 FRETTABLAÐIÐ 85. tölublað - 2. árgangur Þverholti 9, 105 Reykjavík — sími 515 7500 Þriðjudagurinn 7. maí 2002 ÞRIÐJUDAGUR Aðalfundur Sam- taka atvinnulífsins funpur Aðalfundur Samtaka atvinnu- lífsins verður hald- inn í Gullteigi á Grand hótel Reykja- vík, í dag. Fulltrúa- ráð SA kemur sam- an til stjórnarkjörs kl. 11.00 en venjuleg aðalfundar- störf hefjast kl. 11.15. Opin dagskrá aðalfundar hefst kl. 13.00 með ræðu nýkjörins formanns SA. Þá ávarpar fundinn Davíð Oddsson forsætisráð- herra og Ari Edwald, framkvæmda- stjóri SA, kynnir tillögur samtak- anna um breytingar á samkeppnis- löggjöfinni. Verðbólguspá væntcinleg verðbólga Verðbólguspá Seðlabanka íslands er væntanleg. Spáin er birt í maíhefti Peningamála sem finna má á vef bankans eftir klukkan 16.00 í dag. VEÐRIÐ í DAG! REYKJAVÍK Suðvestan 10-15 m/s og skúrir. Hiti 7 stig VINDUR ÚRKOMA HITI ísafjörður Q 10-15 Skúrir Q6 Akureyri ^ 8-13 Bjart Q10 Egilsstaðir 8-13 Bjart O10 Vestmannaeyjar Q 10-15 Skúrir O6 T r * • r X* r Liieyrissjoóir a breyttum tímum funpur Geir H. Haarde, f jármála- ráðherra, heldur ræðu um Lífeyr- issjóði á breyttum tímum á aðal- fundi Landssamtaka lífeyrissjóða í dag. Fundurinn, sem fram fer í Hvammi á Grand Hótel Reykjavík, hefst kl. 16.00. Hjólað um höfuðborgina útivist íslenski f jallahjólaklúbbur- inn býður til hjólaferðar í kvöld. Brottför verður frá skiptistöð Strætó b.s. í Mjódd að vestanverðu klukkan 20.00. ! kvöldiðTkvöld l Tónlist 16 Bíó 14 Leikhús 16 íþróttir 10 Myndlist 16 Sjónvarp 20 Skemmtanir 16 Útvarp 21 NOKKRAR STAÐREYNDIR UM FRÉTTABLAÐIÐ Hvaða blöð iesa 25 til 39 ára íbúar á höfuð- 64,5% borgarsvæð- inu á þriðju- dögum? Meðallestur 25 til 39 ára á þriðjudögum samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallup frá mars 2002 70.000 eintök 70% fólks les blaðið MEÐALLESTUR FÓLKS A ALDRINUM 25 TIL 80 ARA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU ER 69,7% SAMKVÆMT FJÖLMIÐLAKÖNNUN GALLUP I MARS 2002. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm [51,5% <0 HO J2 ro JD £i c öfi im 18,4% >01 O > LL s Q Islandsbanki vill út úr Eddu miðlun Björgólfur Guðmundsson hefur rætt við íslandsbanka um að kaupa hlut bankans í Eddu miðlun og útgáfu. Að auki mun hann leggja fram 100 milljónir í viðbótarhlutafé gegn því að ná meiri- hluta í stjórn félagsins. viðskipti Björgólfur Guðmunds- son hefur rætt við íslandsbanka um kaup á 25 prósent hlut bank- ans í Eddu miðlun og útgáfu. Er það liður í endurfjármögnunar- ferli sem stjórn fyrirtækisins hef- ur nú ráðist í með því að selja við- bótarhlutafé fyrir 100 milljónir króna. Það fé er forsenda þess að fyrirtækið geti haldið rekstri sín- um áfram samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. „Það er samkomulag um að vinna að þessu. Það er meginatrið- ið,“ sagði Halldór Guðmundsson, forstjóri Eddu, um samkomulag við Björgólf að stefna að verulegri eignaraðild hans í fyrirtækinu. Að- spurður hvort veruleg eignaraðild þýddi ekki meirihluta og þar með stjórnun fyrirtækisins sagði Hall- dór að það væri ekki frágengið. Heildarhlutafé Eddu miðlunar og útgáfu er nú skráð 170 milljón- ir króna. Björgólfur mun ekki leggja fé í fyrirtækið nema með því að ná meirihluta og taka yfir reksturinn. Samkvæmt heimild- um blaðsins er verið að skoða að færa nafnverð hlutafjárins niður svo viðbótarhlutafé Björgólfs nægi til að hann eignist meirihluta í fyrirtækinu. Þá skerðingu verða núverandi hluthafar að taka á sig. Fjárfestingarbanki atvinnulífs- ins (FBA) keypti á sínum tíma BREYTT EIGNARAÐILD FRAMUNDAN Ein forsenda þess að nýr eigandi komi inn með viðbótarhlutafé í Eddu miðlun er að hann nái meirihluta í stjórn fyrirtækisins. verulegan eignarhlut í Vöku Helgafelli áður en það félag var sameinað Máli og menningu. Eftir sameiningu FBA og íslandsbanka hefur bankinn verið fastur með um 25 prósent eignarhlut í Eddu miðlun og útgáfu. Aðrir stórir eig- endur í félaginu eru Mál og menn- ing og fjölskylda Ólafs Ragnars- sonar stjórnarformanns. Viðmælendur Fréttablaðsins sögðu að þetta ferli yrði að renna fljótt í gegn. Búið væri að setja ákveðin tímaramma um þessa vinnu en ekki væri hægt að upp- lýsa við hvaða dagsetningar væri miðað. Ef þetta nær fram að ganga mun hluthafafundur verða haldinn í kjölfarið og ný stjórn kjörin sem mun fara með stjórn fyrirtækisins. bjorgvin@frettabladid.is VORHRET í KANADA Það var ekki vorlegt um að litast í Calgary í Albertafylki í Kanda í gær þegar kyngdi niður snjónum. Spáð er 40 sentimetra jafnföllnum snjó á svæðinu í vorhretinu. Á myndinni má sjá Michelle Bryce með dóttur sína á fjórða aldursári í eftirdragi. Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi: Trúnaður talinn brotinn á sjúklingi heilbrigðismál Landlæknisem- bættið er með til meðferðar kvörtun vegna trúnaðarbrots við sjúkling á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi. í um- ræddu tilviki er talið að lekið hafi út upplýsingar um stúlku sem leitaði til læknis vegna þungunar. Blaðið hefur heimildir fyrir því aó tilvikið sem varð til- efni kvörtunar nú, sé ekki eins- dæmi á Selfossi. Vitað er um fleiri tilvik þar sem þungun kvenna er talin hafa spurst út frá sjúkrahúsinu áður en konurnar voru farnar að greina sínum nán- ustu frá. Viðar Helgason, fram- kvæmdastjóri Heilbrigðisstofn- unarinnar, segir grafalvarlegt ef trúnaðarupplýsingar leki frá spítalanum enda sé trúnaður eitt af grundvallaratriðunum þegar veita á læknisþjónustu. Hann sagði umræðuna um trúnað við sjúklinga hafi verið tekna upp inni á spítalanum í kjölfar kvört- unarinnar. Eins sagói hann læknaráð stofnunarinnar hafa fjallað um málið á síðasta fundi sínum. „Ef einhver yrði uppvís af því, vitandi vits, að segja frá einhverju sem ekki ætti að greina frá, færum við væntan- lega vel yfir þau mál með hlutað- eigandi," sagði hann. ■ | ÞETTA HELST | Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hafnar fundi með eigendum Heiðarfjalls. Hann segir mengun af herstöð þar vera mál íslendinga. bls. 2 —♦—... Forsvarsmenn ESB hafa ákveðið að leggja toll á innflutt stál frá ríkjum utan sambandsins. Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, segir EES ríki hafa haldið neyðar- fund vegna þessa. bls. 2. —♦— Fjórum sinnum hefur kviknað í félagsíbúðum við Vatnsstíg 11, þar af þrisvar í sömu íbúðinni. Grunur leikur á um íkveikju. Öll málin eru óupplýst. bls. 4 —♦— /Teðalumsækjandi hjá Ráðgjaf- IVXarstofu um fjármál heimil- anna skuldar rúmlega 7,8 milljón- ir, þar af eru 1,6 milljón í vanskil- um. bls. 4 | FÓLK

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.