Fréttablaðið - 07.05.2002, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 07.05.2002, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 7. maí 2002 Leikmaður Deportivo: Skallaði þjálfarann FÓtbolti Ráðamenn Deporti- vo de La Coruna ætla að leyfa Javier Irureta þjálf- ara ráða því hvort leikmað- urinn Djalminha verður refsað fyrir að skalla hann. Djalminha varð fokreiður í leik á æfingu síðasta mið- vikudag. Irureta dæmdi víti sem hann var ósammála. Hann sendi Djalminha beint í sturtu fyrir lætin. Á leiðinni út af vellinum gekk hann upp að þjálfaranum og skallaði hann. * Irureta gefur ekki upp hvort Djalminha verður refsað. Hann segir ástæðu árásarinnar vera stress vegna loka leiktíðarinnar. „Leikmönnum er oft heitt í hamsi undir lokin. Þetta er tíminn þar sem framtíð þeirra er ráðin. Þeir komast nú að því hvort vinna þeirra á leiktíðinni var einhvers virði,“ sagði Irureta. Djal- minha hefur sex sinnum verið vikið af leikvelli síðan hann gekk til liðs við Deportivo frá Palmeiras árið 1997. Hann vill ekki að atvik- ið sé ýkt. „Þetta gerist oft þegar einhver missir stjórn á skapi sínu,“ segir Djalminha. „Aðrir leikmenn liðsins hafa lent í svip- uðu.“ Djalminha verður með í landsliði Brasilíu á HM í sumar. ■ DJALMINHA Brjálaðist á æfingu. Mánuður í Lewis ogTyson: Tekjuhæsti bardagi sögunnar hnefaleikar Bardagi heimsmeistarans Lennox Lewis og Mike lýson á Pyramid-leikvanginum í Memphis er tekjuhæsti hnefaleikabardagi sög- unnar. Búið er að selja alla 19.185 miðana og eru tekjurnar rúmir tveir milljarðar, fimmtungi meiri en af bardaga Lew- is og Evander Holyfield árið 1999. Mike Tyson er þessa dagana á Hawaii að æfa sig fyrir bardagann. Hann tók stutt hlé frá æfingum í síðustu viku til að ræða við fréttamenn. Þar sagðist hann ætla að „drepa“ Lewis. Hann sagði bardagann þann mikilvægasta á ferlinum og hann væri aðeins að æfa sig en ekki skemmta sér á Hawaii. Týson MIKE TYSON Er við æfingar á Hawaii. Ætlar að „drepa" Lewis. viðurkenndi einnig að hafa bitið Lewis í löppina í slagnum á blaða- mannafundinum. Áður hafði hann beðist afsökunar fyrir uppþotið en neitað bitinu. ■ www.markid.is GIANT risinn (fjallahjólum. Elnn stærstl framleiöandl f heiminum, margfaldur sigurvegari í keppnum. Frábær fjallahjól á ótrúlegu verði. HAMAX Barnasæti örugg norsk barnasæti. Fjaðrandi stellfesting, púðar og öryggisólar. Elnnlg tll með svefnstillingu. ITALTRIKE þríhjól. vönduð og endingar- góð, margar gerðir með og án skúffu. Línuskautar mikið úrval. Góðir ódýrir skautar á mjúkum dekkjum. Úrval af ROCES 4. línuskautum. MfáfeyS? Eitt þekktasta og besta merkið á markaðnum. Disney aukahlutir á barnahjól VIVI barnahjói, með hjálpar- dekkjum og fótbremsu. Lótt, sterk og meðfærileg barnahjól 3-6 ára Hjólabretti í miklu úrvali frá VARIFLEX Varahlutir. Sportfatnaður og skór frá öllum þekktustu merkjunum Viltu vandað, traust og fallegt fjallahjól á góðu verði. Dömu op herra stell, frammdemparl.Tveggja dempara. Litir og utbúnaður A viö allra hæfi.<8SBP®2S» GISMO DEVIL II Vönduð hlaupahjól með tösku. Varahluta- og viðgerðarþjónusta S°/o staðgreiðslu- afsláttur Kreditkortasamningar, upplýsingar veittar í versluninni Hjólin eru afhent tilbúin til notkunar, samsett og stillt á fullkomnu reiðhjólaverkstæði. Árs ábyrgð og upphersla eftir einn mánuð fylgir. f er l^erslunin í n amrkIðI - * Ármúla 40 • Sími: 553 5320 i VARAHLUTIR - AUKAHLUTIR Hjálmar, barnastólar, grifflur, blikkijós, bjöllur, hraðamælar, brúsar, töskur, slöngur, skítbretti, Ijós, bögglaberar, standarar, demparagafflar, stýrisendar, dekk, hjólafestingar á bíla og margt fleira. w «WllP'1 bölLU^tu Aðcins 35 kr. röðin! LfTTi Til mikils ad vinna!

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.