Fréttablaðið - 07.05.2002, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 07.05.2002, Blaðsíða 17
7. maí 2002 ÞRIÐJUDAGUR Kvikmyndafélagið Filmundur: Endurgerð af Apocalypse Now kvikmynd Filmundur sýnir í kvöld kL 20 hina nýju endurgerð af Apocalypse Now eftir Francis Ford Coppola. t>essi endurgerð þykir einstaklega vel heppn- uð. Apocalypse Now kom upprunalega út árið 1979 og hafði hennar verið beðið með mikilli eftirvæntingu, enda full- komnari tæknilega séð og dýrari en menn áttu að venjast. Segja má að gerð myndarinnar og tilhugsunin um hana hafi vakið meiri athygli en myndin sjálf, þegar hún loks- ins leit dagsins ljós. Allt gekk á afturfótunum við tökur á dur til 16. júní. Listasafnið er opið dagle- ga kl. 11-17, lokað mánudaga. Þrír spænskir listmálarar, Carmelo Hidalgo, Marijo Murillo og Rocío Gallardo, sem búsettir eru á íslandi sýna verk sín um þessar mundir í Gallerí Reykjavík, Skólavörðustlg 16. f verkum þeirra fjalla þau um upplifanir af íslensku mannlífi, menningu og land- slagi. Galleriið er opið frá kl. 12-18 virka daga og kl. 11-16 laugardaga. Sýningunni lýkur 8. mai. Birgir Rafn Friðriksson - Biurf, hefur opnað einkasýningu á Næsta bar Ingólfsstræti la. Sýningin ber heitið "Lottó í Næsta bar" Sýningin stendur til 25. mai. Þrjár sýningar standa í Listasafni Kópavogs, allar tileinkaðar minningu Astu Guðrúnar Eyvindardóttur list- málara. ( Austursal er sýning á verkum Ástu Guðrúnar. í Vestursal er sýning Ragnhildar Stefánsdóttur, myndhög- gvara, Óljós mörk. Á Neðri hæð er sýn- ing Magnúsar Pálssonar "Strunz". Sýningarnar standa til 12. maí. ( Listasafni ASÍ eru tvær einkasýningar. Svava Bjömsdóttir sýnir í Ásmundarsal nokkur ný verk. Jón Sigurpálsson sýnir í Gryfjunni verk frá þessu árí. Sýningarnar standa til 12. maí. APOCALYPSE NOW Filmundur mun aðeins sýna myndina í þetta eina skipti og verður hún sýnd í sal 1 og mun því njóta sln til fullnustu. myndinni, sem fóru langt fram úr tíma- áætlun. Coppola fór langt fram yfir fjárhagsáætlun og þurfti að borga mis- muninn úr eigin vasa, Martin Sheen fékk hjartaáfall, Marlon Brando var alltaf fullur og skapstyggur (neitaði meðal annars að láta mynda sig nema í skugga). ■ Listasafnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Aðgangur er ókeypis. Hadda Fjóla Reykdal hefur opnað fvrstu einkasýningu slna I Listhúsi Ofeigs við Skólavörðustíg 5. Á sýningunni eru vatnslitaverk sem öll eru unnin á þessu ári en myndefnið er sótt til náttúrunnar. Sýningin er opin virka daga kl. 10-18 og laugardaga kl. 11-16 og stendur til 15. maí. Hugi Jóhannesson hefur opnað myn- dlistarsýningu I Félagsstarfi Gerðubergs. Sýningin stendur fram í september. Opnunartímar sýningarin- nar eru mánudaga til föstudags kl. 10- 17. Tvær sýningar hafa opnað í Gallerí Skugga, Hverfisgötu 39. Á efri hæð sýnir Krístinn Pálmason málverk með sérstakri áherslu á samhengi aðferðar og áferðar. Norðmaðurinn Gulleik Lövskar sýnir á sinni fyrstu einkasýningu hvernig hann sameinar nýjar tilraunir við gamla hefð f húsgag- nasmíði. Tilkynningar sendist á ritstjorn @ frettabladid.is RCYKJAVIK FOOTBALL « FtSTIVAL 1 ; 25,- 1AA1 oq4. ílokkur LvUl stúlkna09 drengja Alþjóðfeg knattspyrnuhátið í Laugardal dagana 25. til 28. júli i sumar ætlað 3. og 4. flokki drengja og stúlkna Knattspyrnufélagið Þróttur stendur fyrir alþjóðlegri knattspyrnuhátíð í Laugardalnum sem ráðgert er að verði árlegur viðburður héðan í frá. Markaðssetning hátíðarinnar erlendis stendur yfir og hefur þegar skilað góðum árangri. Samstarfsaðili um markaðssetningu erlendis eru |T ferðir. • Úrvalslið BOLTON 4. flokkur (U14), lið Guðna Bergs, er meðal þátttökuliða. • Leeds, Manchester City og Stoke eru í viðræðum um þátttöku og eru þær á lokastigi. • Eitt íslenskt félagslið á Rey Cup verður dregið út og hlýtur fría þátttöku fyrir 18 manns á GrahamTaylor Watford London Football Festival sumarið 2003.Verðmæti kr. 300.000. • Samstarf er komið á við annað tveggja stærstu unglingamóta Bretlands með gagnkvæmum félagaskiptum. Kostnaður við þátttöku: 1. Mótsgjald kr. 10.000 fyrir hvert þátttökulið. 2. Þátttökugjald kr. 13.000 fyrir hvern þátttakanda. 3. Þátttökugjald kr. 6.500 án gistingar og máltíða. Framangreínt verð gildir ef greitt er fyrir 1 S.maí n.k. Innifaiið er: Skólagisting í fjórar nætur, tvær máltíðir á dag (morgun og kvöld), aðgangur í sundlaugar Reykjavíkur, strætó, fjölskyldu- og húsdýragarður, opnunarhátíð, Rey Cup diskó, lokahóf/stórdansleikur Broadway o.fl. Skráning fer fram á heimasíðu Rey Cup sem er www.reycup.com í síma 588 9900 og í tölvupósti reycup@reycup.com Afsláttarverð giidir fyrir þá sem tilkynna þátttöku fyrir 15. maí n.k. www.reycup.com ifl Céj (m. 4 Nýr bíll á aðeins 799,000 kr. KIA Pride er fullbúinn fólksbíll á verði sem flestir kannast við á notuðum bílum en ekki glænýjum. Nú ætlum við hjá KIA að ráðstafa nokkrum eintökum af sýningarbílum á niðursettu verði. KIA Pride er knúinn 1323cc vél, með rafeindastýrðri EGI fjölinnsprautun. KIA Pride kemur með staðalbúnaði sem sýnir svo ekki verður um villst að hjá KIA fæst óvenju mikið fyrir peningana. KIA ISLAND INú sejium við örfá sýningareintök afKIA Pride á veroi sem enginn leikur eftir... Bílar sem borga sig FLATAHRAUNI 31 • HAFNARFIRÐI • SÍMI 5SS 6025 • www.kia.is

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.