Fréttablaðið - 07.05.2002, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 7. maí 2002
FRÉTTABLAÐIÐ
Pcb-mengaður jarðvegur á leið úr landi:
Eitur af Nikkelsvæðinu
áleiðis til Danmerkur
UMHVERFISMÁL PCB-mengaður
jarðvegur af Nikkelsvæðinu svo-
kallaða í Reykjanesbæ var í gær
sendur frá Efnamóttðkunni ehf. í
Gufunesi í skip til Danmerkur.
Samkvæmt upplýsingum sem
fengust hjá Efnamóttökunni í
gær var um að ræða á bilinu 16
til 20 rúmetra sem búið hafði ver-
ið um í einum gámi. Danska fyr-
irtækið Kommunekemi mun sjá
urn eyðingu efnanna. Kostnaður
vegna þessa mun vera á þriðju
milljón króna.
Hugsanlegt er talið að meira
af pcb-menguðum jarðvegi frá
Nikkelsvæðinu eigi eftir að ber-
ast Efnamóttökunni til eyðingar.
Það fer eftir magni eiturefnisins
sem finnst í hverjum rúmmetra.
Reynist rnagnið innan marka
verður jarðvegurinn fluttur í um-
deilda hauga í Stafneslandi í
Sandgerði. Haugarnir eru á
mörkum lands sem tekið var
eignarnámi fyrir herinn og lands
í einkaeigu. Fram hefur komið að
bæði landeigendunum og Sand-
gerðisbæ er í nöp við efnaflutn-
inga í Stafneslandið. ■
STARFSMENN EFNAMÓTTÖKUNNAR
Þó sendingin með pcb- mengaða jarðveginum sem Efnamóttakan sendi áleiðis úr landi í
gaer með þeim stærri hefur fyrirtækið áður sent efni utan til eyðingar. í gráa spenninum
sem er fyrir miðri mynd og er úr íslensku orkuveri er mikið magn af pcb. Brenna á eitrið í
Danmörku.
GEFUR Á EIMSKIP
Útlit er fyrir að rekstrarumhverfi félagsins
muni áfram verða erfitt vegna minni flutn-
inga en verið hafa undanfarin ár og harðr-
ar verðsamkeppni.
Afkoma Eimskips:
Samdráttur í
innflutningi
uppgjör Hagnaður Eimskips og
dótturfélaga fyrstu þrjá mánuði
ársins var 347 milljónir króna.
Styrking íslensku krónunnar skýrir
þessa jákvæðu niðurstöðu þar sem
gengishagnaður varð. í tilkynningu
frá Eimskip segir að afkoman hafi
að öðru leyti verið óviðunandi.
Rekstrartekjur samstæðunnar
voru rúmir 4 milljarðar króna og
rekstrargjöld að meðtöldum af-
skriftum voru samtals 4.5 milijarð-
ar. Rekstrarafkoma fyrir fjár-
magnsliði og skatta var því nei-
kvæð um 231 milljón króna.
Reksturinn var erfiður fyrstu
þrjá mánuði ársins vegna samdrátt-
ar í innflutningi til íslands sem hef-
ur verið meiri en áætlanir félagsins
gerður ráð fyrir. Flutningatekjur
félagsins hafa því dregist saman
umfram það sem spáð var.
Verið er að hagræða með því að
lækka gámakostnað félagsins og
nýta gámana betur. Einnig hefur
verið lögð áhersla á að bæta for- og
áframflutninga með skipum félags-
ins. Starfsmönnum hefur jafnframt
fækkað undanfarna mánuði. ■
ERLENT
Xanana Gusmao ætlar að leggja
alla áherslu á að bæta hag
þeirra sem verst hafa það á Aust-
ur-Tímor þegar hann tekur við for-
setaembættinu þar síðar í þessum
mánuði. Að refsa þeim, sem stóðu
að ofbeldisöldunni á Austur-Tímor
þegar kosningar fóru þar fram
árið 1999, verður ekki látið hafa
forgang.
p-----_______--------
Flíspeysur
[BDame® f Negro
Laugavegi 51 • 5. 552 1220
Netfang: blanco@itn.is
Full búð af nýjum vörum
15% staðgreiðsluafsláttur
Vorum að fá konubuxur
tískuverslunin
Smart
Viku eftir kosningar:
Stál í stál í Færeyjum
stjórnarmál Hægt miðar í stjórn-
armyndunarviðræðum í Færeyj-
um. Johannes Eidesgaard, for-
maður Jafnaðarflokksins, átti í
gær fund með stjórnarflokkunum
þremur, sem misstu meirihluta
sinn í kosningunum í lok apríl.
Anfinn Kallsberg, formaður
Fólkaflokksins, hefur stjórnar-
myndunarumboðið á hendi. Hann
er enn sem komið er ekki til við-
ræðu um að slíta stjórnarsam-
starfinu heldur vill hann að Jafn-
aðarflokkurinn eða Miðflokkur-
inn gangi til liðs við núverandi
stjórn.
Stjórnarandstöðuflokkarnir
Stjórnarflokkarnir þingm.
Fólkaflokkurinn 7
Þjóðveldisfiokkurinn 8
Sjálfstjórnarflokkurinn 1
Stjórnarandstaðan
Sambandsflokkurinn 8
Jafnaðarflokkurinn 7
Miðflokkurinn 1 I
þrír segjast sömuleiðis líta á sig
sem eina heild. Ekki sé til um-
ræðu að rjúfa samstöðu þeirra.
Stjórnarflokkarnir þrír eru
með samtals 16 þingmenn og
stjórnarandstaðan er sömuleiðis
með 16 þingmenn. Ef þessi af-
ANFINN
KALLSBERG
Hefur stjórnar-
myndunarumboð
I Færeyjum en
hægt miðar í við-
ræðum.
staða flokkanna breytist ekki er
enginn annar möguleiki í stöð-
unni en að núverandi stjórn haldi
áfram sem minnihlutastjórn.
Reynist slík stjórn óstarfhæf
verður nauðsynlegt að boða til
nýrra kosninga. ■
Barnahús verð 59.885 kr.
' .r
Pallaolía verð 1.450 kr.
Skjólveggur 200x167 12.695 kr.
Hleðsluborvél 12V 14.995 kr.
Skjólveggur 200x127/90 8.990 kr.
auka rafhlaða, vasaljós og bitasett
HÚSASMIDIAN
Sími 525 3000 • www.husa.is
Vordagar
í garðinum þínum
Garðhús
Garðborð
Skjólgirðingar
Pallaefni o.fl.
ósamsett
3 lítra
Fyrirtæki til sölu, t.d.:
• Eitt af vinsælustu veitingahús-
um bæjarins. Mjög mikið að
gera.
• Höfum til sölu nokkrar stórar
sérverslanir, heildverslanir og
iðnfyrirtæki í ýmsum greinum
fyrir rétta kaupendur. Ársvelta
100-1000 MKR
• Tveir staðir í þekktri pizza-
keðju til leigu með samtals 6
MKR mánaðarveltu. Einstakt
tækifæri fyrir unga athafna-
menn að koma undir sig fótun-
um.
• Saumagallerí í Mosfellsbæ.
Vefnaðarvöru- og gjafavöru-
verslun i góðu húsnæði. Hent-
ugt fyrir laghentar konur. Lágt
verð.
• Heildverslun með þekkt fæðu-
bótaefni sem aðallega eru seld
í apótek. Ársvelta 20 MKR.
• 300 fermetra vinnsluaðstaða
fyrir matvælaiðnað. 40 fm
frystir, 20 fm kælir og ýmis
tæki. Mjög hagstæður húsa-
leigusamningur.
• Sérhæft fyrirtæki sem setur
lakkvöm á bíla. Gott einkaum-
boð, tæki og lager. Hentugt
fyrir tvo menn.
• Snyrtivörudeild úr heildverslun.
Litalína sem er í nokkrum góð-
um verslunum og hægt er að
efla. Hentugt fyrir konu sem
hefur vit á snyrtivörum og lang-
ar í eigin rekstur. Lágt verð.
• Hliðakjör. Söluturn í góðu hús-
næði í Eskihlíð. Hentugt fyrir
hjón. Auðveld kaup.
• Lítill sport pub í Árbæjarhverfi.
Besti tíminn framundan. Auð-
veld kaup.
• Meðeigandi óskast að mat-
vælafyrirtæki með mikla sér-
stöðu. Selur bæði í matvöru-
verslanir og á stofnanamark-
aði. Ársvelta nú um 35 MKR en
getur vaxið hratt.
• Húsgagnaverslunin Krea, Flata-
hrauni. Hágæða hollensk hús-
gögn. Lágt verð.
• Rótgróin deild úr fyrirtæki, sala
mælibúnaðar fyrir framleiðslu-
og matvælafyrirtæki. Framlegð
5 MKR á ári.
• Rótgróin efnalaug í Hafnarfirði.
Mjög vel tækjum búinn. Traust
fyrirtæki i föstum viðskiptum.
Velta um 2 MKR á mánuði.
• Lítil kvenfataverslun við Lauga-
veg. Góð afkoma fyrir 1 -2 kon-
ur. Auðveld kaup.
• Glæsileg sólbaðsstofa í Breið-
holti. 9 bekkir. Meðalvelta
1.100 þús á mánuði.
• Lítil en vel þekkt heildverslun
með iðnaðarvélar. Hentar vel
fyrir 1 -2 starfsmenn, sérstak-
lega smiði.
• Heilsustúdíó í Garðabæ. Vel
tækjum búið. Meðalvelta um
600.000 kr. á mánuði.
• Lítil tískuverslun í Kinglunni.
Mánaðarvelta 2-3 MKR. Auð-
veld kaup.
• Góð sérverslun með íþróttavör-
ur í austurbænum. Ársvelta 24
MKR. Miklir möguleikar. Hent-
ugt fyrir hjón.
• Heildverslun með tæki og vörur
£ fyrir byggingariðnaðinn. Ars-
velta 100 MKR. Góður hagnað-
ur um margra ára skeið.
I • Videósjoppa í Breiðholti með 4
MKR veltu á mánuði. Auðveld
kaup.
• Rótgróið og vel arðbært gisti-
hús miðsvæðis í Reykjavik. 15
herbergi, ársvelta 20 MKR.
Möguleiki á 15 herbergjum til
viðbótar og lítilli íbúð fyrir eig-
anda.
• Sólbaðsstofa í miðbænum. 6
bekkir + gufubað og önnur að-
staða. Velta 500-600 þús. á
mánuði og vaxandi. Auðveld
kaup.
• Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin)
• Sími 533 4300 • Gsm 820 8658