Fréttablaðið - 23.05.2002, Page 1

Fréttablaðið - 23.05.2002, Page 1
ERLENT Spenna vex x Kasmír bls 4 KOSNINGAR Tvíburar íframboði bls 22 Alltaf heima á stórafmœlum FRETTAB .. ......... ... 95. tölublað - 2. árgangur Þverholti 9, 105 Reykjavík - sími 515 7500 Fimmtudagurinn 23. maí 2002 FIMIVITUDACUR Kosningasigri fagnað hátIð Stjórnmála- flokkurinn Vinstri Hægri Snú stendur fyrir sigurhátíð á Húsi málarans í kvöld kl. 20.00. Til- efnið er væntanleg- ur stórsigur flokks- ins í komandi borgarstjórnarkosn- ingum. Maddama, kerling fröken, frú.... opnun Sýningin Konan - Maddama, kerling, fröken, frú ... opnuð klukk- an 20 í Listasafni Sigurjóns Ólafs- sonar. Við opnunina á þessari ljóða- og höggmyndasýningu flytja skáld- konur ljóð, sem þær hafa samið við verk Sigurjóns. VEÐRIÐ í DAGl REYKJAVÍK Hæg austiæg eða breytileg átt Þurrt að mestu. Hiti 7 til 12 stig. VINDUR ÚRKOMA HITI ísafjörður Q 5-10 Úrkomulítið Qé Akureyri © 5-8 Skýjað Q14 Egilsstaðir © 8-13 Þokusúld Q9 Vestmannaeyjar (5 8-15 Skúrir Q7 Myndir af byltingunni fyrirlestur Jón Ólafsson, heimspek- ingur, flytur erindið Myndir af byltingunni, í kaffistofu Listasafns íslands. í dag kl. 12.30. Fyrirlestur- inn er fluttur í tilefni sýningar Listasafnsins á rússneskri list. Hádegistónleikar tónleikar Eydís Franzdóttir óbó- leikari frumflytur íslensk einleiks- verk fyrir óbo eftir Ríkharð H. Friðriksson, Atla Heimi Sveinsson og Elínu Gunnlaugsdóttur í Lista- safni Reykjavíkur - Hafnarhúsi í dag kl. 12.30. Bikarkeppnin fótbolti Níu leikir eru í Coka-Cola bikarkeppninni í kvöld. Þeir hef jast allir kl. 20.00. ÍKVÖLDIÐ í KVÖLD| Tónlíst 16 Bíó 14 Leikhús 16 (þróttir 10 Myndlist 16 Sjónvarp 20 Skemmtanir 16 Útvarp 21 INOKKRAR STAÐREYNDIR UM FRÉTTABLAÐIÐ Hvaða blöð lesa 25 til 39 ára íbúar á höfuðborgarsvæðinu á fimmtu- 55,7% dögum? 8,0% Meðallestur 25 til 39 ára á fimmtudögum samkvæmt fjölmiðlakönnun Callup frá mars 2002 70.000 s;r 70% fóiks les MEÐALLESTUR FÓLKS Á ALDRINUM 25 TIL 80 ÁRA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU ER 69,7% SAMKVÆMT FJÖLMIÐLAKÖNNUN GALLUP I MARS 2002. Kannanir segja R-listann fá níu menn Skoðanakannanir segja að Sjálfstæðisflokkur nái inn sex borgarfulltrúum. F-listinn nær ekki inn manni. Stefnir í öruggan sigur Ingibjargar Sólrúnar og hennar félaga. Stjórnmálafræðingar segja auglýsingar að skila sér og R-listann þurfa að halda illa á sínum málum til að tapa forskotinu. borcarmálin Sjálfstæðisflokkur fengi ekki nema sex menn í borg- arstjórn samkvæmt nýjustu skoðanakönnun Gallup. Fyrir ^ fáum dögum var munur á milli R- lista og D-lista innan skekkju- marka. Nú munar hins vegar rétt um 12 prósentum. „R- listinn þarf að klúðra miklu til þess að tapa,“ Helgi Kristinsson um þá Stutt og snörp kosninga- barátta að skila sér, segir Ingi- björg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri. —♦— sagði Gunnar stjórnmálafræðingur stöðu sem nú er uppi. Sem fyrr segir var munur á milli framboða lítill fyrir fáum dögum. Sjálfstæðisflokkur hefur misst fylgi í könnunum. „Kannan- ir hafa sveiflast til og frá, þannig að við teljum að sjálfsögðu enn möguleika á að ná þeim árangri sem stefnt var að,“ sagði Björn Bjarnason. En hvað er sem veld- ur breytingunum? „Mín tilfinn- ing er að ekki hafi verið klókt hjá Sjálfstæðismönnum að bregðast jafn hart við og þeir gerðu,“ sagði Gunnar Helgi um viðbrögð sjálf- stæðismanna við viljayfirlýsingu Jóns Kristjánssonar. Undir það tekur Baldur Þórhallsson stjórn- málafræðingur. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri segir líklegast að stutt og snörp kosningabarátta R- listans sé að skila sér. „Kannanir fyrir viku sýndu hins vegar að mjög mjótt væri á mununum og við lítum þannig á að ég sé í bar- áttusætinu," sagði hún. Gísli Blöndal, markaðsfræð- ingur, sagðist taka skoðanakönn- unum með varúð en þótti fylgis- sveiflan athyglisverð og taldi hana skýrast af ákveðnum BJÖRN BJARNASON Sjálfstæðisflokkur mælist með minna fylgi en fyrir fjórum árum. INGIBJÖRG SÓLRÚN Flest bendir til stór- sigurs hennar og að R-listinn fá níu menn í stað átta. KANNANIR SKÖMMU FYRIR KOSNINGAR: R-listi D-Iisti 1998 51,6% 40,8% 2002 52,6% 46,9% hræðsluáróðri. „Hann virðist snúast um að ef F-listinn hefði fellt út Ingibjörgu Sólrúnu þá væri Alfreð Þorsteinsson vænt- anlega næsti borgarstjóri og það hygg ég nú að fólki hugnist ekki,“ sagði hann. Gunnar Steinn Pálsson, al- mannatengill, sagði erfitt að spá fyrir um ástæður fylgissveifln- anna. Hann sagði að sér virtist sem hallaði á Sjálfstæðisflokkinn víðar og nefndi Kópavog og Hafnarfjörð sem dæmi. „Það sem er að gerast í Reykjavík er eigin- lega það sem búist var við í upp- hafi,“ sagði hann. Gunnar Steinn taldi ekkert sérstakt í landsmála- umræðunni geta skýrt þróunina nema ef vera skyldu málefni aldraðra í Reykjavík og umdeilda viljayfirlýsing heilbrigðisráðh- erra. oli@frettabladid.is ÞETTA HELST TVTýlegar lagabreytingar setja ÍN Persónuvernd þröngar skorð- ur um aðgang að upplýsingum um einstaklinga sem eru skráðir í gagnabanka lögreglunnar. bls. 2 Faðir fórnarlambs Skerjafjarð- arslyssins segir Flugmála- stjórn ætla að kaupa nýja björg- unabáta sem uppfylli ekki grund- vallar skilyrði. bls. 4 Hestum var beitt gegn reið- hjólamanna sem staddur var í Elliðarárdalnum. bls. 6. IKópavogi deila menn um hraða uppbyggingar og þjónustu við íbúa. bls. 2 SKJÁR EINN MEINAR HÚMANISTUM AÐGANC Ástþór Magnússon og Metúsalem Þórisson, leiðtogi framboðs Húmanista í Reykja- vik, gerðu tilraun til þess að komast í kosningaþátt Silfurs Egils í gærkvöldi. Húmanistar voru ósáttir við að vera ekki boðaðir i þáttinn. Starfsmenn Skjás eins komu í veg fyrir þá fyrirætlan. Evrópuferð Bandaríkjaforseta hafin: Þúsundir mótmæla Bush BANDARIKJAFORSETI Georg W. Bush, forseti Bandaríkjanna, sagði við komuna til Þýskalands nauðsyn- legt að berjast af hörku gegn hryðjuverkamönnum. Þýskaland er fyrsti áfangastaður Bush í sjö daga Evrópuferð. Gerhard Schröder, kanslari, og Klaus Wowereit, borgarstjóri Berlínar tóku á móti honum. Þúsundir manna flykktust út á götur Berlínar í gær til þess að mótmæla auknum stríðsrekstri Bandaríkjanna gegn hryðjuverk- um. Auk mótmælendanna voru 10.000 lögreglumenn á staðnum til þess að sjá til þess að allt fari fram með frið og spekt. Frá Berlín heldur Bush til Par- ísar, þaðan áfram til Rómar og endar loks Evrópuferð sína í Moskvu í næstu viku. Colin Powell sagði í viðtali á mánudaginn að Bush hefði gert ýmis mistök í utanríkismálum frá því hann tók við embætti. Hins vegar hefði Bush lært á þessum mistökum og sé nú orðinn miklu hæfari til þess að takast á við þau. ■

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.