Fréttablaðið - 15.06.2002, Side 5

Fréttablaðið - 15.06.2002, Side 5
17juni.is 17. júní - Þjóðhátíð í Reykjavík Dagskrá MORGUNN Kl. 09.55 Samhljómur kirkjuklukkna í Reykjavík Kl. 10:00 í kirkjugarðinum við Suðurgötu Forseti borgarstjórnar Árni Þór Sigurðsson leggur blómsveig á leiði Jóns Sigurðssonar Lúðrasveit Reykjavíkur leikur: Sjá roðann á hnjúkunum háu Stjórnandi: Jóhann Ingólfsson Skátar standa heiðursvörð Kl. 10:40 Hátíðardagskrá við Austurvöll Hátíðin sett: Steinunn Valdís Óskarsdóttir, formaður Þjóðhátiðarnefndar, flytur ávarp Karlakórinn Fóstbræður syngur: Yfir voru ættarlandi. Stjórnandi: Árni Harðarson Forseti íslands, Ólafur RagnarGrímsson, leggur blómsveig frá íslensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar á Austurvelli Karlakórinn Fóstbræður syngur þjóðsönginn Ávarp forsætisráðherra, Davíðs Oddssonar Karlakórinn Fóstbræður syngur: ísland ögrum skorið Ávarp fjallkonunnar Lúðrasveit Reykjavíkur leikur: Ég vil elska mitt land Kynnir er Adolf Ingi Erlingsson Kl. 11:20 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni Sr. Bjarni Karlsson prédikar Kór Dómkirkjunnar syngur Einsöngvari er Sesselia Kristjánsdóttir SÍÐDEGI Skrúðgöngur Kl. 13:40 Skrúðganga frá Hlemmi niður Laugaveg að Ingólfstorgi. Lúðrasveitin Svanur leikur og Götuleikhúsið og Ofleikur taka þátt í göngunni Kl. 13:45 Skrúðganga frá Hagatorgi í Hljómskálagarð. Lúðrasveit verkalýðsins leikur og Ofleikur tekur þátt i göngunni Ki. 14-16 Barna- og fjölskylduskemmtun á Arnarhóli Karius og Baktus. Atriði frá Þjóðleikhúsinu Rauðhetta. Atriði frá Hafnarfjarðarleikhúsinu Prumpuhóllinn. Atriði frá Möguleikhúsinu Danshópurinn Eldmóður, íslandsmeistarar í freestyle-dansi Freestyle-hópur stráka frá Dansskóla Heiðars Ástvaldssonar The Fifth Element sýnir break-dans Brandur Enni, ungur söngvari frá Færeyjum, ásamt danshópi Hljómsveitin Guitar Islancio flytur íslensk þjóðlög Söngkonuhersveitin tekur lagið. Þær sem koma fram eru söngkonurnar Andrea Gylfadóttir, Sigriður Beinteinsdóttir, Margrét Eir, Rut Reginalds, Helga Möller, Regína Óskarsdóttir, Hera Björk, Guðrún Gunnarsdóttir, Berglind Björk, Eva Ásrún og Erna Þórarinsdóttir Kynnar eru Guffi banani og Mæja jarðarber úr Ávaxtakörfunni Kl. 14 - 16 Barna- og fjölskylduskemmtun á Ingólfstorgi Lúðrasveitin Svanur Brúðubillinn Töframennirnir Pétur Pókus og Bjarni Ingveldur Ýr syngur með börnunum Krakkasönghópurinn Kiðlingarnir Kynnir er Venni Kl. 13 - 17 Tjörnin og umhverfi I Hallargarði og Hljómskálagarði verður Skátaland með leiktæki, þrautabrautir og fleira Thailensk islenska félagið kynnir tælenska menningu í Hljómskálagarði. Dans, hljóðfæraleikur, söngur og matur Fallhlifastökk kl. 16 Kl. 14- 16 Dagskrá í Hallargarði Sýnd verður glima, fimleikar og skylmingar, Tóti trúður treður upp og spákonur spá i garðhýsinu Kl. 14- 16 Uppákomur á Austurvelli og víðsvegar um Miðbæinn Listhópar ungs fólks frá Hinu Húsinu troða upp með leik, söng, dansi og hljóðfæraslætti. M.a: Þjóðhátíðar- fagnaðarathöfn Götuleikhússins Tarzan og Górillan. Leikfélagið flytur frumskógarævintýri um Tarzan, Jane og öll sker^mtilegu dýrirn Ofleikur flytur atriði úr leikritinu Johnny Casanova eintreður Stebbi strý... Hljóðdanshópurinn Stebbi strý tekur fyrsta dansspor sumarsins Sumaróperan, sem er skipuð óperustjörnum morgundagsins, syngur þjóðleg lög upp úr fjárlögunum fyrir gesti og gangendur Tónaflokkurinn leikuri Hljómskálagarði, Lækjargötu, Austurstræti og viðar Óður til líkamans. Gestum og gangandi gefst kostur á að setja sitt höfuð á likama nokkurra borgarbúa og kaupa skyndimynd Kl. 14:30- 17 Tónleikar i Ráðhúsi Reykjavíkur Þrjú á íslandi flytja íslensk ættjarðarlög i nýjum búningi. Hljómsveitina skipa þau Valgerður Guðnadóttir söngkona og gítarleikararnir Guðmundur Pétursson og Pétur Hallgrímsson Valgeir Guðjónsson flytur eigin lög og lög við Ijóð Jóhannesar úr Kötlum Léttsveit Harmónikufélags Reykjavíkur leikur fyrir dansi Kl. 16 Barnadansleikur á Ingólfstorgi Barnabörn leika fyrir dansi Kl. 16 Hip-hoptónleikar á Austurvelli íslenskir rapparar taka íslenskar rimur og þema tónleikanna er: Ekki prófa, þú þarft að hafa hugsunina frjóa. Þeir sem koma fram eru m.a.: Mc Mezzias Mc Steinbitur Bæjarins beztu Sesar A O. N.E. P. O.P.F.O.R.Z. Bent og Sjöberg og fleiri Kl. 16:30 - 18:00 Karnivalstemming á Hverfisgötu Fjölþjóðleg dans- og tónlistarskemmtun á Hverfisgötu 18 hjá Alþjóðahúsinu. Afriskar trommur og dans, salsa, flamenco og fleira Kl. 17 Tónleikar á Ingólfstorgi Útgáfutónleikar hljómsveitarinnar Papa, en plata með irskum lögum við texta Jónasar Árnasonar kemur út á þjóðhátiðardaginn. Söngvarar með hljómsveitinni eru Einar Ágúst Víðisson, Andrea Gylfadóttir, Bergsveinn Arelíussson, Birgitta Haukdal og Ingvar Jónsson Kl. 17 Poppmessa í Landfógetagarðinum Messa i garðinum bak við Austurstræti 20 á vegum Miðborgarstarfs KFUMEtK. Gospelsveitin Upendo leikur og prestarnir Jóna Hrönn Bolladóttir og Bjarni Karlsson flytja samtalsprédikun YMSIR VIÐBUROIR Kl. 10 - 18 Þjóðhátiðardagskrá í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal. Opnun Vísindatjaldsins. Kl. 10 - 18 Þjóðhátíðardagskrá í Árbæjarsafni. Sýning á búningaskarti. Þjóðdansafélagið sýnir þjóðdansa kl. 15 Kl. 13 - 16 Akstur Fornbílaklúbbsins um miðborgina og sýning á Miðbakka Kl. 14 Opnun á verslun Rauða krossins að Laugavegi 12. Þátttakendur i Ungfrú ísland.is verða með tískusýningu á notuðum fötum fyrir utan búðina - endurtekið kl 15.00. Kynnir er Úlfur Linnet, Músik 88,5 sér um tónlistina og Emmess gefur ís Kl. 14 og 15 Sýningar Brúðubílsins á Ingólfstorgi Kl. 14 Sterkasti maður íslands. Trukkadráttur á Miðbakka Sýningar Listasafns Reykjavikur eru opnar eins og hér segir: Kjarvalsstaðir kl. 10 - 17, Hafnarhús kl. 11 - 19 og Ásmundarsafn kl. 10 - 16. Ókeypis aðgangur KVÖLD Kl. 20:15 - 23:30 Tónleikar á Arnarhóli Búdrýgindi Á móti sól írafár Minus Botnleðja XXX Rottweiler Land og synir Kl. 21 - 23:30 Dansleikur á Ingólfstorgi Hljómar BSG ásamt söngvurunum Björgvini Halldórssyni, Sigríði Beinteinsdóttur og Grétari Örvarssyni Týnd börn Upplýsingar um týnd börn i Hinu Húsinu í síma 520 4600 Skipulagt hátíðasvæði er Austurvöllur, Kirkjustræti, Templarasund, Ingólfstorg, Amarhóll, Tjarnargarður og Reykjavikurhöfn. Umferð bifreiða er takmörkuð um þessi svæði Umsjón með dagskrá þjóðhátíðar í Reykjavík hefur þjóðhátiðarnefnd á vegum íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavikur H I T T .H Ú S I Ð

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.