Fréttablaðið - 15.06.2002, Side 9

Fréttablaðið - 15.06.2002, Side 9
LAUGARPAGUR 15. júní 2002 FRETTABLAÐIÐ 9 16-liða úrslit um helgina: Spennandi leikir fótbolti Tveir leikir fara fram í 16-liða úrslitum heimsmeistara- keppninnar í knattspyrnu í dag. Svíþjóð og Senegalar mætast klukkan hálf sjö. Svíar unnu Dauðariðilinn svokallaða og eru menn þar á bæ farnir að gæla við heimsmeistaratitilinn sjálfan. Senegalar komu á óvart í A-riðli og hafa sýnt að þeir geta unnið hvaða lið sem er. Á hádegi mætast Spánverjar og írar. Spánverjum hefur ekki gengið vel á stórmótum hingað til en margir vilja meina að nú verði breyting á. Irar hafa leikið án fyrirliðans Roy Keane en staðið sig frábærlega. Liðið sló meðal annars Kamerúna út í riðla- keppninni. A mánudaginn mætast Mexík- óar og Bandaríkjamenn í fyrr leik dagsins klukkan hálf sjö. Lið- in hafa mæst margoft og yfirleitt hefur fyrrnefnda þjóðin haft bet- ur. Bandaríkjamenn hafa samt sýnt að þeir kunna að sparka bolta. í seinni leiknum mætast Brasilía og Belgía. Brasilía komst örugglega áfram í riðla- keppninni og er talið með eitt sterkasta lið keppninnar, með R- in þrjú, Ronaldo, Rivaldo og Ron- aldinho, í aðalhlutverkum. Belg- ar hafa ekki staðið sig jafnvel og ÁNÆGÐIR ÁHORFENDUR Kóreubúar trylltust af gleði þegar landslið þeirra lagði það portúgalska að velli með einu marki gegn engu. Landslið er I fyrsta sinn komið í 16-liða úrslit. Portúgalar eru úrleikáHM Portúgalar eru úr leik á heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu. Gestgjafar Sudur-Kórea og Japan komast áfram úr sínum riðlum ásamt Bandaríkjamönnum og Belgum. fótbolti Portúgalar eru úr leik á heimsmeistaramótinu í knatt- spyrnu eftir að liðið tapaði fyrir Suður-Kóreu með einu marki gegn engu í D-riðli i gær. Banda- ríkjamenn fylgja Suður-Kóreu eftir í 16-liða úrslit þó liðið hafi tapað fyrir Pólverjum með þrem- ur mörkum gegn einu. Portúgala vissu að þeir þyrftu að sigra í D-RIÐILL ÚRSLIT íeiknum til að Japan - Túnis 2 - 0 komast áfram. Rússland - Belgía 2 - 3 D-RIÐILL STAÐA H-RIÐILL ÚRSLIT Þeir misstu tvo menn út af í sitt hvorum hálfleikn- um. Park Ji-Sung skoraði eina mark leiksins og það á glæsilegan hátt. Llann tók boltann á bringuna á víta- teigshorni, smeygði sér framhjá einum Portúgala og lét vaða. Þetta er í fyrsta sinn sem Suður-Kórea kemst áfram í lokakeppni HM. Portúgalar reyndu hvað þeir gátu að jafna metinn en allt kom fyrir ekki. Bandaríkjamenn mætti Pól- Lið Japan Leikir 3 U 2 J 1 T O Mörk 5 : 2 Stig 7 Belgía 3 i 2 0 6 : 5 5 Rússland 3 1 0 2 a : 4 3 Túnis 3 0 1 2 1 : 5 1 Suður-Kórea - Portúgal 1 - 0 Pólland - Bandaríkin 3 - 1 H-RIÐILL STAÐA J T Mörk Stig Suður-Kórea 3 2 1 0 4:1 7 Bandaríkin 3 T 1 1 6:7 4 Portúgal 3 1 O 2 6:4 3 Pólland 3 1 0 2 3:8 3 Tölfræði heimsmeistaramótsins: 211 spjöld og 130 mörk AFSLAPPAÐUR Ronaldo slakar hér á í sundi. Hann mætir ásamt félögum sínum í brasilíska landslið- inu Belgum á þjóðhátíðardag íslendinga. eiga Brasilíumenn væntanlega auðveldan leik fyrir höndum. ■ fótbolti Seinni hluti heimsmeist- aramótsins í knattspyrnu hefst í dag með 16-liða úrslitum. í allt fóru 48 leikir fram í riðlakeppn- inni. Fjórtán þeirra enduðu með jafntefli, sem eru tæp 30% en 34 með sigri. í leikjunum 48 voru skoruð 130 mörk, þar af fimm sjálfsmörk. Það gerir 2,7 mörk að meðaltali í leik. Brasilía og Þýskaland skor- uðu flest mörk í riðlakeppnin eða ellefu talsins. Það eru 3,67 mörk að meðaltali í leik. Þýskaland skoraði flest mörk í einum leik, ellefu á móti Sádí-Arabíu. í riðlakeppninni voru dæmdar tólf vítaspyrnur. Níu þeirra gáfu mark. Brad Friedel, markvörður Bandaríkjanna, varði tvær. Eina á móti Póllandi og eina á móti Suð- ur-Kóreu. Magnus Hedman, markvörðu Svía, varði eina á móti Argentínu. Dómarar í riðlakeppninni gáfu 211 spjöld. Gula spjaldinu var lyft 198 sinnum og rauðum spjöldum 13 sinnum. ■ TÖLUR ÚR RIÐLUNUM IVIörk 130 Mörk að meðaltali 2,7 Sjálfsmörk 5 Vítaspyrnur 12,0 Gul spjöld 198 Rauð spjöld 13 verjum í hinum leik riðilsins. Pól- verjar voru úr leik en sýndu loks hvað í liðinu býr og unnu með þremur mörkum gegn einu. Am- eríski draumurinn rættist og liðið komið áfram þökk sé Suður- Kóreu. í H-riðli komust Belgar og Jap- anir áfram. Belgar sem hafa ekki riðið feitum hesti það sem af er móts sýndu loks hvað í liðinu býr. Þeir unnu Rússa með þremur mörkum gegn tveimur og tryg- gðu sæti sitt í 16- liða úrslitum. Jo- han Walem, Wesley Sonck og Marc Wilmots, skoruðu mörk Belga en Vla- d i m i r Beschastnykh og Dimtry Sychev skoruðu mörk Rússa. Japan sigraði í riðlinum með því að leggja Túnisa að velli með tveimur mörkum gegn engu. Hiroaki Morishima og Hidetoshi Nakata skoruðu mörk Japana. ■ ■MS V .11.1 I. I. ■ á ■ ■ -'■ jún. f^y aivaiauu - j 15. jún. Danmörk - E 16. jún. Senegal - Svipji 16. jún. írland - Spánn 17. jún. Mexíkó - Bandaríkin 17. jún. Brasilía - Belgfa 18. jún. Japan - Tyrkland 18 iiin QnAnr-'K'/Ávfso _ ftolfo Sumarnámskeið $ ;------------. * $ o Tölvugrunnur fyrir eldriborgara, 18. - 21. júní ÍTl Photoshop myndvinnsla 21. - 28. júní C gr X* o Barna og unglinganámskeid 24.-28.júní ) 0 o Tölvuskólinn Sóltúni Sóltúni 3 105 Reykjavík sími 562-6212 m#. groorars 1*4 SMÁRAUND * ~ Q»ív«gur '7' ELKO SHE|| )T*RD j SHELL - ft»ytyafi#5btaut . Nú höfum við flutt alla starfsemi okkar úr Grænuhlíð við Bústaðaveg í nýja glæsilega gróðrarstöð við Dalveg 30 í Kópavogi. Þar bjóðum víð sðmu gæði á plöntum og þjónustu og áður. NÆG BÍLASTÆÐI. Glæsilegar stjúpur með 25% þjóðhátiðarafslætti. Komdu í Gróðrarstððina Storð og njóttu svo sumarsins í litrikum blómagarði heima. Nýtt kortatímabil hafíð! U' •;>» •j. t f gr ;■ 'x. suumitl. kl. »o -1<) I GRÓÐRARSTÖÐIN ST«RÐ Dalvegi 30 - Kópavogur sími 564 4383 - fax 568 6691 stord@centrum.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.