Fréttablaðið - 15.06.2002, Side 11

Fréttablaðið - 15.06.2002, Side 11
LAUGARPAGUR 15. júní 2002 FRÉTTABLAÐIÐ 11 Sýnd kl. 7.30 og 10 vimi IflMORES PERROS kl. 7.15 og 10 | |THE MAJESne kl.7.15ogloO LAUGARPAGURINN 15Í JÚNÍ TÓNLIST______________________________ 14.00 Norska skólalúðrasveitin Berg og Singsaker Skolekorps heldur tónleika í Ráðhúsi Reykjavíkur. Skólahljómsveit Kópavogs kemur einnig fram. Hún er gestgjafi þeirrar norsku, sem er 50 ára um þessar mundir. Stjórnandi hennar til 37 ára er Stein Jacobsen en stjórnandi Skólahljómsveitar Kópavogs er Össur Geirsson. 16.00 Þriðju tónleikar sumarsins hjá veitingahúsinu Jómfrúin við Lækjargötu. Kvartett saxófóns- leikarans Ólafs Jónssonar leíkur. Auk Ólafs skipa hann Kjartan Valdimarsson píanóleikari, Þor- grimur Jónsson kontrabassaleikari og Kristinn Agnarsson trommu- leikari. Leikið verður á Jómfrúar- torginu ef veður leyfir. Aðgangur ókeypis. 17.00 Bjartar sumarnætur I Hveragerð- iskirkju. Tónlistarhátíð á vegum Tríó Reykjavíkur. Flutt verða verk eftir Beethoven, Suk, Hugo Wolf, Chausson og óperuaríur eftir Mozart, Verdi, Catalani, Puccini og Dvorák. 22.00 Kiddi bigfoot boðar mikið fjör á Hverfisbarnum. 22.00 Plötusnúðurinn Skugga Baldur spilar aftur á H-barnum á Akra- nesi í kvöld. 23.00 Hljómsveit Péturs Kristjánssonar heldur uppi góðri sveiflu á Kringlukránni. 24.00 Land og synir spila í Sjallanum á Akureyri. 24.00 Það er enginn annar en rokkarinn Krummi sonur Bo úr hljómsveit- inni Mínus, sem sér um tónlistina á Café 22 I nótt. LEiKHÚS______________________________ 19.00 Nemendur Listdansskóla íslands sýna lokaverkefni sitt þetta árið, Saltare, i Loftkastalanum. Á sýningunni eru tiu dansverk eftir nemendur og kennara skólans. 20.00 Óperustúdíó Austurlands sýnir gamanóperuna Cosi fan tutte í Borgarleikhúsínu. ÝMISLEGT_____________________________ 9.00 Ársþing Norræna hótel- og veit- ingasambandsins á Hótel Reyni- hlíð við Mývatn. 10.30 Háskólinn á Akureyri brautskráir 134 kandidata á háskólahátíð í fþróttahöllinni á Akureyri. 15.00 Sjöfn Har. sýnir glerverkin Lista- hreiður í dag á hátið í Hvíta- bjarnarey á Breiðafirði. Eyjan er skammt frá Stykkishólmi. Boðið upp á egg, góðgæti úr hafinu og eyrnakonfekt. Fjöldi báta í ferðum milli lands og eyja frá smábáta- bryggjunni í Stykkishólmi. Ferðin tekur aðeins fimm mínútur. FYRIRLESTRAR_________________________ 9.00 Ráðstefnan Norðurlönd og Evrópa 1700-1830: Gagnkvæm menn- ingaráhrif heldur áfram í Odda. Félag um átjándu aldar fræði stendur að henni en markmiðið er að skapa norrænan vettvang fyrir rannsóknir á tímabilinu 1700 til 1830 og mikilvægi þess fyrir norræna menningu. 10.00 Bryndís Eva Birgisdóttir næringar- fræðingur ver doktorsritgerð sína, Gildi næringar í forvörnum gegn sykursýki I Hátíðarsal Háskóla (s- lands. Andmælendur eru prófessor emeritus Robert Elliott og prófess- or Lena Rossander Hulthen. Deild- arforseti raunvísindadeildar, Hörð- ur Filippusson, stjórnar. lagersala Skaftahlíð 24 Sumar-, sport- og útivistarfatnaður Gríöarlegt úrval m.a. Stuttbuxur - frá kr. 990.- Bolir frá kr. 500.- IHjólabuxur frá kr. 300.- Toppar frá kr. 1.000.- “Rennilasabuxur” frá kr. 2.995.- Skór frá kr. 990.- Æfingabuxur frá kr. 1.000.- Rulluskautar kr. 1.995.- Öndunarfatnaður - Buxur - Skyrtur - Peysur - Regngallar - Jakkar - Bakpokar - Sandalar - Hlaupaskór - Derhúfur Sportbrjóstahaldarar - Vesti o.mmmm.fl. Komdu núna og gerðu kaup ársins í Skaftahlíð 24 Opið í dag laugard.11-17 Sunnud.11-16 þriðjud-föstud. 12-18 Puma - Champion - Columbia - Russell Athletic - Jansport - Pure Lime - Avia - Freddy

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.