Skuld - 06.07.1878, Blaðsíða 1

Skuld - 06.07.1878, Blaðsíða 1
S k u I d. n. árgangr. Eskifirði, Laugardag, 6. júlí 1878 ISV. 17.—18. (37—38). 193 194 195 YERZLm [Aðsent]. Hr. ritstjóri! — Sýn- ist yðr ekki eins og mér, aö Jiað sé undarlegt, að lög alþingis ins síðasta um lausakaupa-verzlun o.fl. skuli enn eigi hafa fengið stað- festingu konungs? — J>að lítr svo út, sem konungr muni ætla að synja þeim staðfestingar, fyrst hún er dregin svona lengi. En verði sú raun á, þá er það miðr heppi- legt, og það af tveim ástæðum. Sú mun þykja fyrst teljandi, að lögin vorn góð og til bóta, þótt þau skorti mikið til að stíga það stig að fullu, sem hygnir menn og glöggir mundu helzt kosið hafa. En um það skal óg aftr fleiri orðum fara síðar. Jn önnur ástæðan er sú, sem hávaði manna mun ef til vill veita minni eftirtekt, af því að lög þessi koma svo litíð við álþýðu með- vitund; en eftir því, sem ég þykist geta gizkað á skoðanir yðar af ritgjörðum yðar, efa ég ekki, að þér séuð mér samdóma um, að sú ástæðan til að kalla þetta óheppi- legt, sé enn merkilegri í sjálfu sér og mikilvægari, því það er pólitísk ástæða. Um norðrferðir A. E. Nordenskiold’s. Eftir þorvald Thoroddson. (Ritað handa „Skuld"). (Niðrl.) In soinasta ferð Nordon- skiolds 1875—1876 var í nokkuð aðra stefnu, nofnil. austrávið. Menn hafa longi roynt að íinna örugga skipaloið norðr um Eússland til Síberíu, en pað hefir aldrei tekizt fyrr, sökum pess að menn hafa eigi pekt til ísa- laga og strauma par um slóðir. Ferð Nordenskiolds fór mjög vel, hann komst klakklaust austr í „Kariska“ hafið að mynninu á Jonisej-fljótinu, sneri sjálfr aftr landveg, en sondi ski[>ið undir for- Ustu l)r. Kjelimanns inn sama veg fil baka, Síðan hafa ýinis verzlunar- þér liafið rétt og 'skarplega bent á það í nr. 6.—7. af I. árg. „Skuldar“, að það væri æskileg- ast og eðlilegast, að konungr beitti sem allra-sjaldnast synjunarvaldi sínu gagnvart lÖgum alþingis. þetta er hverju orðisannara; því eigi sjálfstjórn vor að vera meira en nafnið eitt, þá verðr sá liðr löggjafarvaldsins ,sem eigin- legast mætti heita inn samþykkj- andi,*) að láta þjóðina (eða þing- ið sem fulltriia hennar) sem sjálf- ráðasta í öllu, og ætti eiginlega aldrei að taka fram fyrir hendr henni með þvi að beita neitunar- valdi sínu, nema sérlegr háski eöa hneyksli mundi af standa lögum þeim, er þingið hefir fallizt á, svo sem ef þau koma í bága við stjórn- arskrána eða því um líkt. — þetta má segja að ætti að vera almenn regla lconungsvaldsins í liverju *) Löggjafarvaldið or í höndum alþingis og konungs í sameiningu eftir Btjórnar- skránni. Eðlilegast álít ég að slcilja þotta svo, sem samniug og tibúningr laga heyri verulegast þinginu til (því það er högum vor- um kunnugast og því þar til færast); en kon. ungsins réttr verðr verulegast sá, að mega samþyklcja lögin, eða hafna þoim, ef honum oða stjórn hahs finst veruloga hættulegt, að samþykkja þau).. Höf. skip farið pangað austr, hæði seglskip og gufusltip, eftir rannsóknum peirra Nordenskiolds, og hefir peiin gengið vel, syo par virðist opnuð ný hraut fyrir heimsverzlunina, pví skinnavör- ur, korn og annað úr upplandi ins mikla Jenisej-fijóts komast nú miklu tljótar og hetr til norðrálfunnar en áðr. það fer samt íjarri pví, að ennpá séu fullkönnuð lönd, haf og strendr par eystra. Allar norðrstrendr Sí- heríu eru nær pví ókunnar enn, að niiusta kosti fyrir sunnan Tjeljuskin- höfðann, sem er nyrðstr á meginland- inu. þar hefir aldrei neitt hafskip farið um, menn hafa að eins á fyrri öld skrciðzt á opnum bátum fram með ströndunum, án ]>ess að gera neinar vorulcgar vísinda-rannsóknir. — það | var fyrst 1553 að menn fóru að gefa ríki, sem er þingfrjálst; en það eru sérstakar hvatir fyrir stjórn vora, að fylgja henni, og þær liggja í ásigkomulagi lands vors, þar sem konungr og ráðherrar hans þekkja landið og þjóðina að engu og skilja eigi mál hennar. þessi ókunnugleiki á högum vor- um ætti að vera sérstök hvöt vorri stjórn, til aþ lofa oss að vera sem sjálfráðustum. það mun reynast'í einu sem öllu, að þjóð- in sjálf mun stjórna sér bezt; liún mun jafnan finna sjálf bezt, livar skórinn kreppir, þegar til lengd- ar leikr, og þannig læra hygg- indi við hverja yfirsjón. Eái hún aldrei frjálsar liendr til að reka sig á, þá mun hún líka seint læra mikiö af reynslunni. þetta var nú in „pólitiska“ ldið málsins. En ég vil víkja aftr að efnis- hlið þess. r Eg ætla nú elcki að tala um lög þingsins hér, þessi sein virð- ast eigi muni ætla að ná stað- festingu. En ég vildi fám orðum víkja að nokkru því í skipulagi verzlunar vorrar að lögum, sem mér virðist lielzt ábótavant. nokkuð gaum pessum norðlægu hér- uðum á Itússlandi og Siheríu; pá voru send pangað frá Englandi tvö skip undir forustu Hugh Willoughhy’s og Ricliard Chancelor’s til pess að leita að norðrleið austr til Sín- lands. þeir komust að eins stutt austr eftir, en með ferð peirri hyrjaði fyrst ver7.1un á hvíta hafinu, er síðan hefir meir og meir hlómgazt. Wil- loughhy varð úti með allri skipshöfn sinni á Kola-nesinu á Lapplandi. Austr og norðr af hvíta liafinu og Kola er murmannska liafið (Norðmannahafið), or nær austr að Nowaja-Semle, og unx 3 sund má fara millum eyjanna austr í ið svo kallaða Kariska haf; sund pessi oru oft full af hafisum, en pó íslaus á vissum timum. Gegnum syðsta suudið (Jugorsundið) fór Nordenskiold

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.