Skuld - 06.07.1878, Blaðsíða 2
II. ár, nr. 17.—18.]
SK ULD.
[7r 1878.
________________196___________j_____
fab eru nú ekki nema liðug
20 ár siðan verzlunin hér á landi
varð laus að fullu úr fornum
böndum. Og fátt hefir sagt betr
eftir á styttri tíma; fólksfjöldan-
um hefir fieygt fram í landinu og
vörumagn landsmanna hefir marg-
faldast, og hefir þó margt í verzl-
urarháttum vorum legib og liggr
enn í böndum fornrar venju( ó-
myndarskapar og hugsunarleysis.
J>egar verzlunin nú í nokkra
tíb hefir verib frjáls, ])á er ebli-
lega farin að vakna hjá þjóðinni
óskin um, að gjöra hana innlenda;
en margir virðast ekki vita, hvað
innlend verzlun er. Sumir virðast
nú ætla, að verzlunin sé ekki inn-
lend, nema hún sé í höndum svo
kallaðra íslenzkra verzlunarfélaga.
En hins gæta menn ekki, að fæst
af ]ieim, eða jafnvel kannske ekk-
ert ]>eirra má innlent heita að
öðru en nafni. Yerzlunin er nl.
ekki hóti innlendari fyrir ]>ví,
]>ótt nafnið sé íslenzkt. Ef fó-
lag rekr verzlunina með sjálfs
síns fó og eigendrnir og aðrir,
sem hafa arð af henni, eru bú-
settir í íslandi, ])á — en fyrst
])á — er félagið innlent. En
hversu hagar þessu til nú? Hver
er munrinn á dönskum kaup-
manni og íslenzku verzlunarfé-
lagi? Hann er sá, að útlendi
kaupmaðrinn, sem rekr hér verzl-
un, hættir fé sínu, til þess að
hafa arb af verzluninni; en ís-
1875 pegar hann rannsakaði Kariska
haíið. Á árunum 1734—1743 voru
gerðir út ýmsir menn frá Rússlandi
til landafunda par eystra, fengu peir
litlu áorkað en urðu að þola miklar
mannraunir. Stundum fóru mennþar
á hátum með ströndu fram þogar ís
og veðr leyfði, stundum á sleðum.
Stýrimaðr einn rússneskr Tjeljuskin
að nafni fann 1742 höfðann, sem eftir
honum heitir. Sumir fóru að vestan
austr eftir, en aðrir fóru niðr ána Lena
frá bæ einum, er heitir Jakutsk (hér
um bil á 130° a. 1.) og svo vestr eftir.
Sjóforinginn Prontjisjef fór 1735
niðr ána með mörgum fylgdarmönn-
um og ungri konu sinni, en eftir stutta
ferð dóu hjónin bæði úr skyrbjúgi.
Annar sjóforingi Laptef fór inn sama
veg 1739, braut skip sitt og komst með
197
lenzka fólagið hættir fé fátækra
íslenzkra bænda, til þess að danskr
(eða norskr) lánardrottinn geti
grætt á íslenzkri verzlun, án þess
að leggja nokkuð í hættuna sjálfr;
]>ví fé íslenzku bændanna stendr
veðsett þessum útlendu lánar-
drottnum, sem þannig maka krók-
inn hættulaust á einfeldni íslend-
inga. — Erindsrekar (kaupstjór-
ar) félaganna eru búsettir utan-
lands, og munu þvi greiða þar
til sveitarþarfa og eyða sínum arði
þar. — Hafa margir íhugað þetta?
Ýmsir munu svara, að vext-
irnir af hlutunum renni til hlut-
hafenda á íslandi. En það er
bezt að fara fæstum orðum um
þessa vexti. þ>eir eru eigi hærri,
en sú leiga, sem hver kaupmaðr
borgar bændum, sem eiga iimi i
verzlunum þeirra; en sá er munr-
inn, ab sá, sem lætr f'é sitt standa
inni í verzlun sem lán móti vöxt-
um, liann getr sagt upp láninu
og tekið út peninga sína aftr,
þegar hann þarf að brúlca þá;
en hluteigendrnir* í verzlunarfé-
lögunum geta aldrei heimt sitt
fó aftr, hvað mikið sem þeim á
liggr.*) ]>annig verðr hlutafé
þeirra í rauninni ekki annab, en
óuppsegjanlegt lán handa þeim út-
lendingum, sem að nafni eru lánar-
drotnar fólaganna, en sem í raun-
inni eru þeir, sem einir hafa viss-
*) Ekki cr að tala um heldr að selja
hér hlutabréf sín, því enn hefir ekkert af
Jieim íslenzku verzlunarfélögum náð þoirri
tiltrú alþýðu, að til sé að hugsa að geta selt
hlutabréf þeirra nerna með afföllum. Höf.
naumindum af. Hafið fyrir austan
Lena hafa ýmsir farið um, er hafa
haft þar skinnaverzlun. Kósakki einn
að nafni Desnjef var þar á ferð
um 1648 í skinnakaupum og rannsak-
aði þar ýmislegt, en síðan hafa menn
fáar fregnir þaðan. Pyrir norðan
þenna hluta Síberíu eru ýmsar eyjar
lítt kunnar t. d. Nýja-Síbería, eyja-
klasi allstór; þar var Hedenström
1809—1811. ]par hafa menn fundið
stórkostlegar leyfar af mammútsdýr-
um, sem áður hafa lifað í Síberíu;
það voru tannstórir og loðnir fílar,
þeir hafa fundizt þar í ísi nærri heilir
og óskaddaðir, með húð og hári.
Austar, norðaustr af Beringssundi er
Wrangelsland, hér um bil óþekkt.
Yið sjálft Beringssundið og vostr af
því þekkja menn lítið til. þó hvala-
198
an haginn af öllu saman og h æ 11 a
þó aldrei einum skilding1).
Yeit ég að vísu, að það er ekki
sá skoðunarmáti, sem monn eru vanir
að hafa á þessum félögum; því menn
eru vanir að ímynda _sér þau eitthvert
makalaust hnoss. það heíir verið svo
„þjóðlegt“ að loggja í þau fé sitt.
„þjóðlegt“? — lim! það hefir líka
einhversstaðar verið sagt um oss ís-
lendinga, að það væri „þjóðlegt“, að
tlrekka sig fullan. Ja, er það nú líka
ekld eiginlega „þjóðlegt“, þegar vel
er að gáð ? Bn sleppum nú spauginu,
og vil ég þá segjaífullri alvöru: það
er hvorki þjóðlegt né óþjóðlegt; ef
þeir peningar, sem ég legg í verzlunar-
félag, færa mér meiri arð, heldr en
alt annað, sem ég get varið þeim til
jafnhæglega, þá gjöri ég hyggilega
í, að leggja þá í þetta. En ef ég gæti
varið þeim á annan hátt mér til meiri
hagsmuna, þá gjöri ég óhyggilega.
— þetta er aðalatriðið og mergr-
inn málsins.
Hvað er þá innlend verzlun?-—-
það er sú verzlun, sem rekin er af
innlendum kaupmönnúm, svo að arðr-
inn yfir höíúð lendir í landinu og eyð-
ist þar.
En þá munu margir svara, að
margir vorir íslenzku kaupmenn sé
búsettir ytra. En slíkt kalla ég eigi
innlonda kaupmenn; því )>ó poir sé
kannske íslenzkir að ætt og fæðing,
þá reka þeir hér þó útlenda varzlun,
ef þeir eru eigi hér búsottir. Aftr
eru það innlendir kaupmenn, sem liafa
fasta búsetu hér, hvarí heimi sem
þeir svo eru fæddir og hvorrar þjóðar,
som eru.
1) Höf. gjöi'ir félögunura hér rangt til;
flostir ísl. kaupmenn fará og moð útlont láns-
fé. Ititstj.
veiðarar séu þar við og við; þar var
Bering 1729, Cook 1778, Rodgers frá
Bandaríkjunum 1855 og Long frá Eng-
landi 1867.
Alt ið mikla haf og inir stóru
landflákar þar eystra eru mjög lítt
kannaðir, og þangað ætlar Horden-
skiöld að fara í júlí þ. á. Hann
ætlar norðr fyrirj Horeg og svo
austr eftir, austr með allri Síberíu ef
unnt er, suðr gegn um Beringssund,
og svo fram með austrströndum
Asíu og heim aftr gegn um Suez-
skurðinn. Hokkuð af lcostnaðinum
stenzt stjórnin, en mest leggr þó stór-
kaupmaðr einn í Gautaborg til. Hann
lieitir Öscar Dieltson. Ilann hefir
með sjaldgæfri rausn styrkt vísinda-
legar ferðir og fyrirtæki Svía á seinni
árum. lagt of fjár til margra Spitz- i