Skuld - 06.07.1878, Blaðsíða 8

Skuld - 06.07.1878, Blaðsíða 8
II. úr, nr. 17.—18.] SKUL I). [7, 1878. 214 215 fyrir Iienni á fundi (pví sumir peirra voru fiar), sem öndverðastir reistu sig við „Skuld“ í haust. Gleðr pað oss að sjá pað tákn tímanna, að pessum mönnum skiljist, að peir vilja einmitt vel félaginu og gjöra pví parft verk, sem benda á pað, sem betr má fara. — „Skuld“ vakti ekki tortrygni manna á reikningum félagsins; tortrygnin var komin inn hjá æði-mörgum áðr en „Skuld“ fæddist; en hún vakti ein- mitt máls á pessu, til pess að benda stjórn félagsins á, að eyða tortrygn- ínní með pví að lagfæra pað, sem gaf átyllu til hennar. {sórsnes-í'umlr var haldinn ápeim tíma, er vér gátum í síðasta bl. — Yoru par menn úr báðum sýslunum, og hafði Páll bóndi Vigfússon áHrapps- gerði (sýslunefndarmaðr) boðað fund- inn í Norðr-Múlasýslu. — |>egar munn- lega var sagt frá pessum fundi hér í Reyðaríirði í nokkurra manna áheyrn eftir að úti var manntalsping og álið- ið hreppamót, var ekki getið annars, en að pað ætti að verða fundrum al- menn mál, sem sýslubúa í heild sinni varðaði; en í Norðr-Múlasýslu og í sumum hreppum hér í sýslu var boðað, að par ætti að ræða almenn mál, en pess getið, að sætt mundi tæki- færinu að halda á eftir deildarfund í Gránufélagi. En er á fundinn kom, var ekki um annað talað en Gránu- félag frá morgni og fram undir sólar- lag; var pá orðið svo áliðið, að pótt einhverjir hefðu haft nokkur áhuga- mál, pá var ekki tiltök að neinn færi að hreyfa peim úr pví, með pví fjöldi manna var pá farinn af stað, en hinir sem eftir voru munu hafa verið búnir að fá nóg af, að sitja par allan dag- inn fastandi og heyra á pær enda- lausu og leiðinlegu og pýðingarlitlu umræður um raál, sem var tilgangi fundarins alveg óviðkomandi; enda kannaðist fundarstjóri (séra S. G.) fyllilega við petta, pegar hann síðast um kvöldið sagði, að nú væri annað- hvort, að fara að tala eitthvað um al- menn mál, pví annars „væru fundar- menn allir gabbaðir“ hingað. (Niðrl. næst). Gufuskips-ferðir milli Skotlamls og íslands. „Leith og íslands Gufu- skipsfélagið“ sendir fyrstu deildar skrúfuskipið „Cumbrae“ (frb.: kom- bre), (A 1 100) 621 Register Tons með 130 liesta krafti til að fara milli Leith eða Granton (í Skotlandi) og íslands 8 ferðir í sumar pannig: 1. ferft: frá Leith 21. júní, til Borðeyrar 27.-28. júní, til Akreyrar 29.-30. júní; pað- an til Húsavíkr, Seyðisfjarð- ar, Færeyja, og svo heim til Granton. 2. í'erð: frá Granton 6. júlí, til Reykjavíkr lO.júlí, til Beru- fjarðar 12.-13., til Seyðis- fjarðar 13.-14., til Vopna- fjarðar 15.-16. júlí, og pað- íin heimleiðis. NB, |>essar tvær farðir flytr skip- ið a ð e i n s vestrfara og ferðamenn. 3. ferð: frá Granton 22. júlí, til Húsavíkr 27., til Borðeyr- ar 28., til Reykjavíkr 29. júli; paðan heimleiðis. 4. ferð: frá Granton 6. ágúst, til Akreyrar 11., til Reykja- vikr 15.; paðan lieim. 5. ferð: frá Granton 22. ágúst, til Reykjavikr 26. s. m.; paðan heimleiðis. NB. í 3., 4. og 5. ferð flytr skipið góz, hesta og farpegja. 6. ferð: frá Granton 5. sept- ember, til Berufjarðar (og líkl. Eskifjarðar) 12.—13, september.1) J>aðan heim. 7. ferð: frá Granton 18. sept- ember, til Akreyrar 21. s. m. og paðan heim. 8. ferð: frá Granton 28 sept., til Seyðisfjarðar l.október; paðan heim. NB. t 6., 7. og 8. ferð flytr skipið, g ó z, fé o g far- pegja. Fargjald á 1. káetu milli fslands og Skotlands 90 Kr.; fram og aftr 144 Kr. Fæði að auki. Nánari upplýsingar fást hjá hr. Captein Coghill. R. & I). Síimon. Áuglýsiiigar. - Auglýsinga-verð (hvert letrsemer): heill dálkr kostar 5 Kr.; hver 1 þuml. af lengd dálks: 50 Au. Minst auglýsing: 25Au. Bœkr! Blöð! Á skrifstofu „Skuldar“ fást pessar bœkr: Landafrceði (ný) eftir Erslev; heft 1 Kr. 25 Au. Bened. Rrðndal: Dýrafrosði (með 66 myndum); heft 2 Kr. 25 Au. Bcned. Gröndal: Stcinaírteðl og jarðarfrœði (með 32 myndum); heft 1 Kr. 80 Au. Undirstöðuatriði búíjárræktarinn- ar eftir séra Guðmund Einars- son; heft 50 Au. Dr. Hj altalín: Um notkun niann- eldis í harðairum; heft 30Au. Lítil ferðasagaEiríks Ólafssonar bónda á Brúnum, er liann fór til Kaupinhafnar 1876, um reisuna fram og aftr, og ýmislegt, er hann sá og heyrði í útlöndum. — Heft 65 Au. Sagan af Iléðni og Illöðvi;heft25At<-. Jón Ólafsson: Söngvav og kvæði; heft 2 Kr. „Skuld“ frá uppliafi 2. árgangs (4 Kr. árið). „Isafold44 frá byrjun pessa árs (3 Kx. árið). För pílagrímsins, bund. 2 Kr. 1) í prentuðu áætl. stcndr Borðeyri, en þetta mun vera í hreytíng á þá leið, er vér hermum. 216 Andvari III. & IV. ár, á 1 Kr. 35 Au. Lock: um jarðrækt 1 Kr. Hjá mér geta menn jafnan skrif- að sig fyrir „ísafold“, og mun ég jafnaðarlega liafa til allar nýjar bœkr frá prentsmiðju „ísafoldar“. 1 haust mun ég hafa til sölu góð og ótrúlega ódýr landabréf (land- kort); vil ég benda á pað peim, sem kaupa landafræðina nýju. í sumar eða liaust kemr og út frá „ísafoldar“-prentsmiðju Nýtt á- grip af mannkynssögunni eftirPál Melsteð. 2W Ég tek bækr og blöð til út- sölu fyrir útgefendr, sem pví vilja sæta. Jón Ólafsson ritstjóri og eigandi „Skuldar“. „ísafold * er 32 arkir um árið í sama broti sem „Skuld“, og kostar 3 Kr. — Hún fæst á skrifstofu „Skuldar11. — peir kaup- endr, sem áðr hafa fengið hana hjá hr. kaupm. Tulinius, fá hana eftirleiðis frá Skrifstofu „Skuldar11. Um leið og ég leyfi mér að minna út- sölumenn og kaupendr „Skuldar11 á, að verð þessa 2. árgangs (4 Kr.) á að borgast nú í sumarkauptíð, lejfi ég mér að mælast til að eem flestir, sem til ná, vildu sýna mér þá sérlega þægð, að borga mér blaðið eða hvað annað, sem ég á útistandandi, fyrir 15. júlí, því ég á að borga öðrum talsvert fé þann dag (þar á meðal yfir 130 Kr. í sektir). Jón Ólafsson. NB. Kaupendr í héraði geta borgað í inn- skrift til mín á Seyðisfirði íverzlun S. Jacob- ens & Co. (í Liverpool) eða hjá hr. Sigurði Jónssyni á Vestdalseyri, eða þá til útsölu- manna minua. Annars verðr tekið við inn- skriftuni til mín við allar verzlanir Gránu- félagsins, einnig hér á Eskifirði hjákaupm. Tulinius og á Djúpavog og Vopna- firði. UtsÖlumenn mínir fyrir sunnan (og vestan) mega, ef peim er hægra, borga „Skuld“ til ritstjóra „ísafoldar“. borga „Skuld“ til ritstjóra „ Jón Ólafssou. SKULD mun í sumar færa les- eudum sínum: „Bréf um Svíaríki, Finnland, Eystrasalts eyjar o. s. frv. frá Eiríki Magnússyni M. A. til frú K. K. Kjerúlff á Ormarsstöðum í Fellum“. Flutt! Síðan 1. júlí er prent- smiðja „Skuldar“ og boimilimitt í húsum peim, er sýslumaðr Johnsen hefir hingað til í búið, prentsmiðjan í neðra húsinu (dyrnar vita að sjón- um), en lieimili mitt í efrahúsinu (dyrn- ar andspænis fanga-húsinu), og verðr mig par venjulega heima að hitta. Eskifirði, 6. júlí 1878 Jón Ólafsson. Eigandi og ritstjóri: JÓll ÓlafssOU. Prentsmiðja „Skuldar". Th. Clementzei i

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.