Skuld - 06.07.1878, Blaðsíða 6

Skuld - 06.07.1878, Blaðsíða 6
II. ár, nr. 17.—18.] S K r L I>. [% 1878. __________ 208_________________________ við alla sárbeizkju („morbidity"), sem er einkar-góðs viti ]>;ir scm þossi höfundr á hlutímáli, mctnaðargjarn maðrí])uugri baráttu við fátækt, mis- skilning og inn margfalda ófagnað, er pyrpist á veg framamannsins á íslandi. Bezta kvæðið í bókinni pykir mér „Kóngsríkið mitt“. í pví er tilfinning- in svo sönn og innileg, enn muninum á draumlandi ímyndunar, tilfinningar og endrminningar og lífsins reynslu-geimi mjög heppilegalýst. fetta kvæði gleym- ist ekki. Enn svo fagrt sem pað er, yrði pað pó enn fegra ef höf. færði í lag smá-rímlýti sem eru á pví.*) — J>að eru nú auðvitað smá-gallar. Enn á fögru og velhugsuðu „lyrisku“ kvæði mega engir smá-gallar vera á form- inu, einmitt vegna pess að pað er lyriskt, pað er söngr (,,Gesang“), sem og af peirri mikilvægu ástæðu, að pví fegra sem kvæði er, pess meira ber á göllunumpó ekki sé nema smálýti. Bókmentafélagid og Jíjóðviiialélagið. Eftir Eirík Magnússon, M. A. Herra ritstjóri. Blað yðar færir lesendum sínum, í 2. árg. 5. blaði, 4. marz 1878, grein með yfirskrift; „J>jóðvinafélagið og bókmentafélagið“, sem mér virðist vera svo fjarstæð sanni og réttsýni, að les- endr „Skuldar“ eigi rétta kröl'u til blaðsins, að pað bæti fyrir sig sem fyrst, og scgi satt um athafnir pessara félaga, par sem hægt er að komast að sannleikanum. Eg leyfi mér pví, sem lesandi „Skuldar", samlesenda minna vegna, að mælast til, að pér veitið bréfi pessu rúm í blaðinu ið fyrsta, að hentugleikar yðar og pess leyfa. Ég vík að pví fyrst, er í grein- inni segir um bókmentafélagið. Fram- an af á pað að hafa gefið út beztar bækr, og hafa haldið sér næst tilgangi sínum. |>ctta á auðsjáaulega við tím- ann frá 1816—51, eða fyrstu 35 árin af æfi félagsins. A pessum árum gaf félagið út mörg rit og pörf. Enn pað er ósatt, að pau sé félagsins beztu bækr; og pað er ósatt líka,'að félagið hafi um pann tíma haldið sér nær tilgangi’ sínurn en síðan. |>egar pér nú farið að sýna mun- inn, sem á varð, er Jón Sigurðsson tók við forsæti Hafnardeildarinnar, finnið pér pað til, að deildin hafi að vísu „gjört sér mikið far uin að nurla út peninga“, að „talsvert“ hafi verið prentað „að vöxtum“ „en nú sé pað farið að rírnahúnhafi staðið Reylcja- víkrdeildinni í vegi að framkvæma nokkuð; hafi látið sér annast uin „að útgefa eitthvert léttineti, sem nógu há *) Höf. kvæðanna kannast í allan máta við réttmæti aðfinninganna, og iriun reyna eftir megni að forðast sömu skor síður. Ritstj. „Skuklar11. 209 ritlaun hafi verið goldin fyrir til pyrstra og soltinna stúdenta í Höfn, sem hafa svo getað sagt já á fundum til pess, er fram liefir vcrið fylgt af peim, er mestu róðu. Deild sú hefir gefið sig við útgáfu ýmissa rita, sem að vísu sum hafa meira eða minna vísindalegt gildi 1 sjálfu sér, svo sem Eornbrófa- safn, Forngripasafnsskýrslur, o. s. frv.“ Enn hún hefir „hafnað nýtilegum hók- um, sem gagn mátti að verða, og eflt gátu fróðleik og mentun alpýðu“. |>etta er dómr yðar um félagið síðan 1851. Eg vil nú fyrst athuga pessa rök- semdafærslu að nokkru, og síðan færa fram almenn rök, máli pessu til skýr- ingar. Ekki er mér kunnugt, að Hafn- ardeild félagsins hafi gjört sér neitt sérstakt far um, að nurla út fé, síðan 1851 ; ef að nurla á að pýða pað, sem almenningr leggr í orðið: að smá- tína saman fé i nirfilslega eigingjörn- uin tilgangi, sér sjálfum til ábata en engum öðrum til gagns. |>etta nurl Hafnardeildarinnar er auðsýnilega tek- ið fram til pess, að sýna inn óæski- lega mun, er á varð í pessu efni 1851, og par á eftir, við pað sem áðr var. j>að er pá ekki annað, en að skoða útlát félagsins í hókum til félaga fyrir 1851 og síðan. |>á fæst réttr saman- burðr, og sönn hugmynd um sök fé- lagsins og réttdæmi yðar. Frá 1816 til 1851 eru 35 ár. Á pessum 35 árum gaf félagið út hækr fyrir 65 Kr. 33 73 Au. Félagar með 3 dala tillagi fengu pví fyrir pað bækr, er námu að meðaltali 1 Kr. 856/12 Au. verði ár- ioga. Vantaði pá 4 Kr. 147/i 2 -4«. upp á að pessir félagar fengi fult andvirði tillags síns. Frá 1852—77 eru 26 ár. J>essi íir Jón Sig- urðsson verið forseti Hafnardeildarinn- ar, setið íteykjavíkrdeildinni í vegi, eftir orðum yðar, og yfir höfuð unnið félaginu pað ógagn, að yðr pykir pað nú orðið „svívirðing foreyðslunnarl11 |>að vill samt svo til, að pað heíir gefið út rit á pessum árum, er nema munu í verði eitthvað réttum 200 Kr.\ hefir pá liver félagi með 3 dala (6 Kr.) tillagi fengið að jafnaði bækr árlega fyrir 7 Kr. 655/13 Au., eða 1 Kr. 65 8/ia Au. um fram tillagíð, sem, lagt saman fyrir öll árin, gjörir 43 Kr. 57 Au. petta er munr, sem alpýða skilr, og ég er eldci vonlaus um, að sumir alpýðu leiðtogar skilji líka; pótt flostum muni pykja pað kynlegt, að hann skuli ekki vera tekinn til greina, er dæmdar eru aðgjörðir félagsins.1) 1) Hcldr hr. E. M. nð menn skilji okki líka það, að það or munr fyrir fólag moð miklum höfuðstóli og niörgum föstum moðlim- um, að gofa nokkuð út að vöxtum, eða fyrir fölag, som or að byrja eignalaust og meðlima- fátt, som fóiagið |)á var. — 1 annari stað akilja meuu, að jiað er munr á því uppslcrúf- aða v—.rði, som r.11 er orðið « inörgum lólags- ____________________210 J>ér játið, að pað sem kom, cftir 1851, frá félaginu um tima að minsta- kosti hafi verið talsvert að vöxtum. Já, pað er satt. Juið var svo tals- vert, að engin dæmi voru til, að félag- ið hefði orkað neinu pví líku nokkru sinni íýrri. — Ennpaðvar léttmeti, og pó, suint hvað, svo vísindalegt, að alpýða „er og verðr lítið bættari af“. þotta er kynleg og spánný tegund létt- metis af bókmentalegu tagi. þér er- uð pó svo skýrmaðr, að pér vitið vel, að engin rit eru alpýðu hollari, enn vísinda rit, svo greinilega samin, og á svo auðveldu máli, að hún geti les- ið og skilið pau.1) |>að er aðalstefna. alpýðuuppfræðingarinnar meðal ment- uðustu pjóða nú á dögum, að færa vísindin í sem alpýðlegastan búning, par sem pví verðr við komið, og til pessarar stefnu má hæglega rekja merki í ritum bókmentafélagsins. Ég fyrir mitt leyti veit ekki, hvaða vís- indarit verðr nefnt, er félagið hefir gefið út, að undan skildum tveim á- gætum ritum: Tövísi Bjarnar Gíunn- laugssonarogHómers pýðingum Svóin- bjarnar Egilssonar,2) er ekki sé fylli- lega við hæfi aipýðu skilnings, p. e. greiudrar alpýðu; pó á biun bóginn pað rit muni vandnefnt, er komið liefir út frá Hafnardeildinni síðan Jón Sig- urðsson tók við forsæti hennar, er lótt meti verði nefnt, 0: svo efnisrírt, að alpýðu gagni pað lítið eða ekkert, að lesa pað.3) Annnrs skal ég færa rök bókum og því, sem áðr var. — í þriðja máta fer lir. E. M. með ósannindi, er hann sog- ir fölagið hafi „gefið út“ á þessum árum bækr fyrir róttar 200 Kr.} því þar með telr hann mörg og stór rit, sem stjórnin og aðrir utanfélags hafa kostað, svo að félagið hofir eiginlega að eins „útbýtt“ þeim. Kitstj. 1) í>að játum vér satt vera; en vér höf- um einmitt bent á að alþýða gat ekki skilið það, sem ekki var við honnnr hæfi. — Sum þau rit, sem vísindaleg voru og full-torskilin áðr frá höfundanna hentli, hefir félagið gjört að viðundri og vitleysu sakir fáfræði og gjör- samlegrar vanþekkingar , útgefanda", sem hafa spilt frumritum höfundanna (svo er t. d. um sumt í „Einfaldri Landmæiing11 Gunnlögsens sálaða, sem mjög er spilt af fólaginu). Ritstj. 2) ]>ví meiga eklci þessir hálfköruðu parta- stúfar af llións-kvæði (þýðing Gröndals) og Hórazar-bréfum teljast með? (Vér löstumals ekki bækr þessar í sjálfu sér fyrir því.) Ritstj. 3) Stórmikið gagn aitlum vér eigi að al- þýða yfir höfuð hafiafýmsum bókum félags- íns (vör höfum ekki, heldr hr. E. M., tileinkað Hafnardeildinni einni aðfinningar vorar); vér viljum rótt til dæmis uefna „Presta tal og prófasta11, „Brot afHauksbók“ „Skýringmál- fræðislegra hugmynda” (sem á, 11 i að vera ah þýðleg, en er oinmitt dæmi þess, hversu ekki á að rita fyrir alþýðu); alla þrjá fjórðu part- ana af Landhagsslcýrslunum, sem ekki eru nema óþörf málalenging, til að vinna sór rit- laun fyrir, „Eornbráfa-saf.iið” alt o. s. frv. — Og vitum vér vel, að surnt af þessum bókum er i rýðhegii út geí’ið, I. d. ..llaukshókar-brotið"’

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.