Skuld - 06.07.1878, Blaðsíða 4
II. ár, nr. 17.—18.]
S K U L D.
[r'/7 1878.
202
Eg heíi, til pess að gjöra petta
mál eigi svo langt, að lesendr yðar
hlaupi yfir pað, að eins getað drepið
lauslega á margt pað hér, sem ef til
vill hefði purft að skýra betr, pví
skoðanir pær, sem liggja til grund-
vallar fyrir pví, sem hér er fram á
farið, munu verða sumum nýstárlegar
í augum og eigi samkvæmar pví, hversu
margir eru vanir orðnir að líta á
verzlunar-mál vor, sumir kannske
stundum nokkuð hugsunarlítið. En
ég vona „Skuld“ synji mér pá eigi
um að taka til máls aftr, ef ég skyldi
purfa að færa hönd fyrir höfuð ný-
mæla minna.
a.
Eftirskrift ritstjórnarinnar: — Vér
skulum eigi fara miirgum orðum um ofan-
ritaða grein, og það því síðr, sem vér játum
oss samþykka skoðunum höf.s í flestum atrið-
um, að minsta kosti öllum verulegum og
almennum.
Vér viljum að eins geta þess sérstaklega, að
á frumvarp hans eðr uppástungu um, að lög-
in leyfi að reka verzlun, hvar sem hver vill,
getum vér vel fallizt, en þó viljum vér bæta
þar við skilyrði. — Vér viljum að sveitar-
stjórn hvers hrepps sé heimilt að leyfa eðr
banna verzlun í sveitinni; vér viljum, að hver,
sem vill reka verzlun á einhveijum stað, verði
að sækja um leyfi sveitarstjórnarinnar, sem
þá megi leyfa það eðr banna, og eins megi
hún binda leyfið hæfilegum skilyrðum; t. d.
sveitarstj. getr annaðhvort bannað sölu áfeng-
ra drykkja, eða bundið hana skilyrðum, svo
sem að selja ekki smærra, en svo og svo mik-
ið (t. d. 6 pt.), eða og bundið söluleyfið á
kveðnu árgjaldi til sveitarsjóðs. pegar nú at-
hugað er, að hreppsbúar velja sveitarstjórana
(hreppsnefndarmenn), þá er auðsætt, að meiri
hluti hreppsbúa getr í rauninni ráðið þessu
og hagað því, eins og bezt þykir hlýða á hver-
jum stað. par kæmi fram veruleg sjálfsstj órn
alþýðu. — Vér skulum geta þess, að þessi
uppástunga vor er sniðin eftir því, sem tíðk-
ast í inum frjálsu Bandaríkjum Ameríku.
Oss finst auðvitað, að það sé eðlilegast að
leggja slík mál undir stjórn hreppsbúa á þenn-
an hátt, því þeir mega betr finna og þekkja,
hvað þeim hentar, en ijarlagir og ókunnugir
alþingismenn eða embættismenn.
Með sliku móti væri að líkindum inn
eini eðlilegi ogfrjálslegi vegr til, að
hefta að nokkru in sívaxandi vínkaup og þar-
afleiðandi ofdrykkju og siðaspilling í landinu.
í öllu falli er líklegt, að sumir hreppar gjörðu
tilraunina þá, og væri að vísu lærdómsríkt, að
urs milli Nýju-Síberiu og Wrangels-
lands og leita par að löndum, sem
menn hafa grun um að séu par, en
eru ennpá eigi fundin.
Nordenskiold fer á stað frá Sví-
pjóð í júlímánuði í ár á skipi, sem
heitir Yega; peir hafa með sér mat-
væli til tveggja ára og allan útbúnað,
er parf til ferða innanum ís og í kulda.
Með Nordenskiold verða 4 eða 5 nátt-
úrufræðingar, tveir sjóforingjar, annar
danskr og hinn ítalskr, einn læknir,
skipstjóri og 22 hásetar.
____________________203 __________________
sjá hversu tækist. petta ráð hefir bezt gefizt
víða um Vestrheim, og því skyldi það síör
verka hér?
Vér fjölyrðum eigi hér um meira, en
skjótum frainanskrifuöu máli öllu og mála-
vöxtum til íliugunar allra, sem þykir efnið
máli skifta. It i t s tj.
R6gr.
í löngu hréfi, sem einhver hofir
ritað Morgunblaðinu (Morgenhladet)
í Höfn frá Eeykjavík og dagsett er
22. marz p. á., er farið pessum orð-
um um Hektor skólans, Jón |»orkels-
son:
„jpetta lagahoð (Nellemanns skóla-
reglugjörð) hefir talsvert flýtt fyrir
hruni ins eina skóla vors. J>ó er
helzt um pað að kenna Ifektor skól-
ans sem nú er, Jóni |>orkelssyni,
pví að pað er kunnugt, að hann er
óhæfr maðr til pess, að ala upp ungl-
inga, og allar hans ráðstafanir fá
honum að eins ópokka hjá kennurum
jafnt og lærisveinum. Svo er að sjá
sem stiftsyfirvöldin, er vaka eigu yfir
skólanum, geti aldrei komið auga á
pá deyfð og agaleysi sem æ fer meira
og meira í vözt í skólanum. J>að
mundi pví verða næsta gagnlegt ef
ráðherrann .. . vildi láta hefja rann-
rókn um stjórn skólans, enda virðist
pað vera skylda hans pegar búið er
að vekja opinberlega athygli hans á
pví, hvernig hér hagar til“.
(Á frummálinu:
„Denne Lov har hetydelig frem-
skyndetvoreneste Skoles Forfald.
Skylden herfor maa dog nærmest so-
ges hos Skolens nuværende Rektor
Jón í>orkelsson, hvis pædagogiske
Uformuenhed er bekjendt, og som ved
alle sine Foranstaltninger kun gjor
sig ilde lidt saavel af Lærere som
Disciple. StiftsOvrigheden der slcal
vaage over Skolen, synes stadig ikke
at kunde faa 0ie paa den Slendrian
og Mangel pa Disciplin der mere og
mere gaar i Svang i Skolen. Det
vilde derfor virkclig være gavnligt,
hvis Ministeren,... vilde lade indlede
Underspgelser angaaende SkolensBe-
styrelse, og det synes at være hans
Pligt naar han offenlig er bleven gjort
opmærksom paa hvorledes Tilstan-
den er“.)
Oss íslendingum hefir ávalt verið,
og er enn næsta ant um inn eina lærða
skóla vorn. |>ó að vér höfum ekki
hingað til liaft beinlínis löggefandi af-
skifti af lionum, parf pó hvergi langt
að fara á íslandi til pess að finna,
hvaða áhugi mönnum býr í brjósti um
pá stofnun. Enda er engin stofnun
til á íslandi tengd jafn næmum höiul-
um við pjóðina eins og sú, par er
landsins helztu menn eiga að fá ina
beztu andlegu og siðferðislegu mentun,
sem er að fá á landi voru. Skólamál
_________________20£________________
vort er og verðr jafnan eitt af alvar-
legustu pjóðmálum vorum; og pegar
illarfregnir berast af skólanum, finn-
um vér allir til pess eins og pjóð-
hneysu ef pær reynast sannar. En
langt mundu menn mega leita í sögu
skólans að dæmi til pess, erhérkemr
fram; að skólastjóri sé borinn inni
verstu sök, er hann verðr borinn —
alsherjar dugleysi. Og enn lengra
munu menn verða að leita að dæmi
pess, að yfir hans dugleysi hafi
verið klagað fyrir pjóð, sem pað kemr
ekkert við, sem hvorki getr komizt
né hirðir um að komast fyrir pað,
hvort satt sé klagað eða logið, ogpar
sem skólastjóri sjálfr getr engri vörn
komið fyrir sig, fyrr en alt um sein-
an, hversu ástæðulaust sem hann kynni
vera rægðr. Hér bregðr nú undar-
lega við. Á íslandi heyrist hvorki nó
sést eitt orð um dugleysi Rektors
Jóns. |>ar kemr mönnum pað pó við,
og par er vamarping skólastjóra. Yér
getum ekki trúað pví, að dugleysi
Jóns jöorkelssonar og ópokki við pilta
og kennara væri alt lagt svo i lágina
á íslandi, ef að pví kvæði jafn voða-
lega og licr er greint, að enginn yrði
til að vekja athygli pjóðarinnar ápví.
Eða eigum vér að trúa pví, að stifts-
yfirvöld, kennarar og piltar horfðu
opnum augum á hrun skóla vors og
pegðu um pað eins og steinn? Vér
getum ekki fengið af oss, að trúa jafn
ótrúlegum hlut. Eldd dettr oss pað
í hug, par fyrir, að Reykjavíkr skóla
sé ekki í mörgu ábótavant. Yér ját-
um pað fúslega að hann parf margra
bóta við. En vér segjum pað hreint
og beint, að vér trúum pví ekki, að
um galla hans sé einna holzt, eða
mest megnis, að kenna dugleysi Jóns
|>orkelssonar. Enda minnumst vér
pess ekki, að nefndin, sem sett var að
ransalca skólamálið, kæmist að peirri
niðrstöðu að skólinn væri á hraðri aftr-
för af völdum Rektors Jóns, og hefði
henni pó sannarlega ekki átt að dylj-
ast pað atriði málsins ef á pví hefði
borið eins og bréf petta lætr uppi —
en að ætla að hún hefði séð pað, cn
pó pagað yfir pví, væri að saka liana
um svikræði við pjóð sína.
En nú kemr nafnlaus bréfritari
fram, sem fræðir Dani um pað, að
skóli vor sé í hrynjandi aftrför, að
hruninu valdi ódugnaðr Jóns jorkels-
sonar, sem ekkert gjörir nema ilt af
sér og allir pess vegna hata, að stifts-
yfirvöldin sé svo blind að pau sjái
ekki pessi ósköp, og piltar leggist í
slæpingsskap og agaleysi! — |>að mun-
ar nú hvornugan! J>ó nú alt petta
væri satt, pá er formið á skýrslu bréf-
ritarans pannig, að pað verðr engu rétt-
ara nafrii nefnt en rógr. En reynist pað
lýgi, og pað ætlum vér, að pað hljóti
að reynast, pá er hér um að ræða eitt