Skuld - 06.07.1878, Blaðsíða 7

Skuld - 06.07.1878, Blaðsíða 7
II. ár. nr. 17, 18.] 8 K l h í). [«/7 1878. 211 21 :-5 fyrir pví síðar, hvórt félag, sem stofn- að er í vísindalegum tilgangi,1) eins og bókmentafélagið er, sé ávalt bundið við mentunarstig alpýðu, er pað gefr út rit sín. Meðal vísindalegra rita, erfélag- ið liefir gefið út, eru fá ein, eins og ég hefi pegar tekið framm, sem ekki gotaheitið alpýðurit, enn eru félaginu ei að síðr til sóma og bókmentum Is- lands til heiðrs. pegar nú um er lit- azt eftir öðrum ritum er úthafakom- ið undir forsæti Jóns Sigurðssonar, verðr fyrst fyrir, að nefna Fornbréfa- safnið eftir hann sjálfan. Fyrsta bindi pessa rits, sem nú er fullgjört,2 3) er sannkallað meistaraverk meðal slíkra rita. Höfundrinn hefir par leyst af liendi pað vandaverk, scm mér er ekki kunnugt að útgefendr fornbréfa- safna erlendis hafi enn klofið. J>etta er einkurn fólgið í pví, að hann hefir náð saman hverju einasta íornbréfi, er snertir ísland, innlendu og útlendu, sem nú er til, svo að menn viti, frá upphafi sögu landsins allt framm að 1264, og hefir sett hvert um sig í á- rciðanlega tímaröð. J>eir sem rámað geta í pað, hvaða sögulegar rannsókn- ir eru nauðsynlegar til pess, að leysa penna kafla verksins af hendi eins og Jón hefir gjört, munu og geta skynjað pað, að pað muni ekki vera lítill sómi íslenzkum bókmentuin, að pær einar skuli hafa tornbréfasafn að sýna. par sem petta mikla vandaverk er leyst af hendi meistaralega. — Jón hofir enn fremr tilfært öll eftirrit, afhverju fornbréfi íslenzku frá pessu tímabili, sem nú er kunnugt að til sé, svo forn, að nokkru skifti um lestrarhátt peirra. Hann hefir skýrt ina sögulegu um- gjörð hvers bréfs fyrir sig, með peirn lærdómi og glöggsæi, sem er eins dæmi, og með peirri ritsnild, og peim ljós- leika, er lslendingar skyldu að dæm- um liafa. IJann hefir par að auki lýst með mestu nákvæmni hverju skjali, sem eitt er fundið sér, og hverri bók og að miklu leyti „Forubréfa-aafnið”. Hefði „Fornfrœða-felagið” gefið þær út, þá hefði það verið heiðrsvert; en frá bókmenta-fé- laginu áttu þau rit ekki að lcoma, og verða þau alþýðu jafuan gagnslaua rit. Efnisrírt léttmetí köllum vér t. d. málalengingarn-ar ó- þörfu í „LandhagsskýrslununF, og því um lkt. Ritatj. 1) Að felagið sé stofuað sérlega í „vís- indalegum“ tilgangi, neitum vér alveg. Vér viljum í því efni benda á öll skjöl viðvíkjandi stofnnn félagsins, scr í lag'i boðsbréf Raslcs. Ritstj. 2) Félagið var í tuttugu ár (1857 til 1876) að peðra úr sér þessu eina bindi, svo útgef. hafði sannlega tímann fyrir sér. Há- vaða félagsmanna hefði náttúrlega verið orðið fyrsta hefti bindisins ónýtt og uppslitið, ef þoir hefði lesið mikið í því í þossi 20 ár, sein liðu, áðr en síðasta hefti fyrsta bindis kom út, svo lia>gt væri að binda bókina. Ritstj. er hann hefir tekið skjal út úr, og bætt við nákvæmu yfirliti yfir efni hverrar slíkrar bókar. jmtta rit er um allan mentaðan heim, par sem ég hefi til spurt, talið fyrirmyndarrit i sinni tegund. Um gagn pess fyrir al- pýðu og nauðsyn pess fyrir sögu Is- lands er óparfi að ræða, hvort-tveggja er auðséð. *) |>á eru Byskupasögurnar, sem í sannleika mega heita ágætlega út gefnar, og ná yfir einkanlega merkt tímabil í sögu íslands. Ef Sturlunga er ein með heztu hókum, er félagið hefir gefið út, sem ráða má af orðum yðar, að sé, mun pá ekki mega vísa byskupasögunum í jafnhátt sæti að minsta kosti?2) í Safni til sögu íslands er hvor ritgjörðin annari hetri og parflegri. Að færa pað til, hókmentafélaginu til lýta eins og pér hafið gjört í „Skuld“, að í langri örnefna ritgjörð skakki til um tvö örnofni, on leiðrétta pó livor- ugt, er undarlegr barnaskapr.8) Fiskibók og Yarningsbók munu víst mega heita eins parfar al- pýðuhækr eins og pær,- sem félagið gaf út af líku tagi fyrir 1851.4 * * *) Tíðindi um stjórnarmálefni 1) Með leyfi höf. er oss þotta eigi hvort- tveggja auðsætt. — Nauðsyn þess sjáumvér vel fyrir sögu Islands, og vér viljum sízt draga úr hrósi hans um vandvirkni hr. J. S. á út- gafunni, (þOTt höf. jafnlítt og vér sé bær um að dæma það að öllu, þvi til þess þyrfti maðr aðgang að frumskjöluuum); en gagnsomi þessa rits fyrir a 1 þ ý ð u fáum vér eigi séð. — uFornbréfasafnið” er að voru áliti safn, sem átti og þurfti að gefast út; en það verk heyrði fornfræða-félaginu til, en eigi bók- menta-félaginu. Ritstj. 2) Af þessu safni [Byskupasögum] er nú síðan 1856 að þær byrjuðu að koma út, þ. o. í 22 ár, komin út ein 5 hefti, þ. e. I. bindi og byrjun II. bindis. 3) í tuttugu og þrjú ár eru enn ekki fullnuð 2 bindi af þessu að mörgu leyti ágæta safni. A titilblaðinu kallast það „Safn til sögu íslands og ísl. bókmenta að fornu og nýju”. Enn sem komið er minnir oss, að þaö liafi haldið sér við það forna. pað er eins og alt þurfi að verða myglað og mölétið áðr en það verðskuldar eftirtekt. — Örnefnin, sem vér mintumst á, eru Reyðarfjall, sem liggr milli Fáskrúðsfjarðar og Reyðarfjarðar, en höf. [í ,,S. t. s. 1."] slengir því saman við Hólma- fjall, sem er milli Reyðarfjarðar og EskiQarð- ar [bls. 440.]; á sömu bls. lætr liann Krossa- nes vera sama sem G-erpi; fleira í þeirri rit- gjörð mun rangt og ónákvæmt orðað, þótt vér getim eigi liaft fyrir að tína það hér, [Andey ligggr þannig ekki í suðr frá Skrúð [bls. 444.]; á sama stað mundi hafa mátt telja Æðarsker .meðal „úteyja“ þeirra, er Krumr nam]. Ritstj. 4) Hér er sá haki á, að Bókm.-fél. hefir hvoruga þessa bók út gefið; þær eru hvor um sig prentaðar á lcóstnað dómsmála- stjórnarinnar [en ekki Bókm.-félagsins],og hefir félagið fengið þær til útbýtingar sór kostnaðarlaust. pað sýnir bezt, bve fáfct liöf. getr moð sönnu taliö Bókm.-fél. til gildis, að liann af(r og aftr toynir að eigna því það, sem það i ekki. . Ritsfj. eru ekki að eins pörf, heldr alsendis nauðsynleg fyrir sögu landsins og til pess, að alpýða viti, hverju fram for um löggjöf og stjórnarathöfn. *) Loks má nefna landshags- skýrslurnar; við peirn liefiéglieyrt ýmsa inna yngri Islendinga amast; en ekki loyni ég pví, að hugsunarleysi peirra hefir gengið hreint yfir mig. J>ær eru eiginlega ið eina rit, sem Is- land á, er við verðr stúðzt, pá er semja skal hagfræði og hagfræðissögu pess. J>ær eru landinu eigi að eins gagnlegar, heldr ómissandi, einkum og allrahelzt alpýðu, ef hún kynni að gæta: vildi vita nokkuð til lilítar um húlegan og verzlunarlegan liag sinn fyrr og síðar, o. m. fl.; og ætti pað, að minui ætlun, að vera hverjum sann- sýnura manni næg upphót pess, ef patr ekki pættu liggja tilgangi félagsins full nærri.2) (Framh. síðar). ¥ II É T T I U. ísland. A ð a u s t a it. Gránuí’élagsí-fuiulr á Eskifirði var haldinn 27. f. m., en eigi var kaup- stjóri par við staddr. ■— |>ar var farið fram á að fá félagið til að byggja hér á Eskifirði, ef menn legði eitthvað víst til í aktíum (svo sem 7000 Kr.). — ]>ar var meðal annars borið upp af deildarstjóra Eskifjarðar-deildarinnar (og forscta fundarins) séra Sig. Grunn- arssyni á Hallormsstað, að menn skyldi á fundi láta pá almennu ósk í ljósi, að reikningsyfirlit félagsins yrðu eftir- leiðis greinilegri og aðgengileg til skiln- ings fyrir alpýðú, og sér í lagi að ó- seldar vörur yrði eigi tilfærðar svo ná- lægt útsöluverði, heldr að minsta kosti með */4 afslætti (25°/0 afsl.) og eins útistandandi skuldir, par eð pessi eign mundi reynast verðlítil, ef á pyrfti að halda að selja oitthvað af henni í skyndi. Að pessu var góðr rómr gjör og sampykt. — Vér leyfum oss að benda 4, að petta eru sömu atriði, sem vér ofrliæglátlega vikum á í haust er leið, er vér birtum reikning félagsins. J>á risu nokkrir lieimskir menn og iílgjarnir upp öndverðir á hæxlunum, og sögðu að „Skuld“ væri að hnýta í félagið. Nú pegar uppá- stunga pessi kom frá einum deildar- stjóra félagsins, som allir vita að sann- arlega ann pví als uppgangs og heilla, pá gáfu sömu mennirnir nú atkvæði 1) Félaginu verðr varla talin til mikils gildis útgáfa þessarar bókar, einnar innar þörf- ustu og beztu arnrnrs, er það hofir gefið út, því stjórnin hefir kostað ritin. Ritstj. 2) Vér erum alveg samdóma hr. E. M. um, að landhagsskýrslur sé ómissandi. En þessar, er fél. hefir gefið út, eru svo teygð- ar með óþörfum málalengingum, aðþað er lmeyksli, og auösjáanlega gjört til að auka ritlaunin. Annars hefir stjórnin styrlct út- gáfuna með svo miklu fó, að meiru nemr, heldr on prentun og pappír og' jafuvel ritlaun er vort á þoim, cnda þótt ekkert hefði selzt af þeim. Ritstj.

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.