Máni - 04.04.1881, Blaðsíða 2

Máni - 04.04.1881, Blaðsíða 2
83 M A N I. 84 Fyrir nokkrum tíma, komu hingað 2 mor- mónar, báðir íslenskir menn; brátt fóru þeir að boða trú sína, og það leið ekki á löngu, þangað til nokkrar persónur gengu af trú sinni og tóku mormónatrú. Jafnvel þó trú mormóna sé mjög svo viðurstyggileg, þá mun samt örðugt, bversu fegnir sem vér vildum, að vísa þeim á brott, með því að vér höfum nú samkvæmt stjórnarskránni fullkomið trúarbragðafrelsi, þó munu þeir rétt rækir, ef að þeir eru staðnir að því, að kenna opinberlega eitthvað það, er stríðir á móti almennu velsæmi og siðsemi; en það er einkenni þessa trúarbragðaflokks, að þó þeir ekki opinberlega kenni það, sem sak- næmt er gagnvart lögunum og trúarbragða- frelsinu, þá vottar líferni þeirra allt annað, og einmitt af þeirri ástæðu finnst oss til- hlýðilegt, að lögunum væri beitt strangara við þá, heldur en nokkurn annan trúarbragða flokk. Eptir að þessir mormónar höfðu dval- ið hér nokkra stuud, fór sá orðrómur að koma upp, að lögregluþjónn þ>orsteinn Jóns- son væri jafnvelsjálfurorðinn mormóni'.enda er kona hans skírð sem mormóni. 1) Hvar og hvernig er það s a n n a 8 ? Ritstj. banatilræði ertu hreint búinn að gleyrna því, að hann Hermann Edlich kemur lík- lega hingað í dag frá Parísborg. Kann- ské hann hafi komið núna með póstvagnin- um». — «f>á ættum við að fara út og taka móti honum», mælti majörinn, «jeg var nú hreint búinn að gleyma honum tilvonandi tengdasyni mínum vegna þessa fjárans bana- tilræðis». — «Honum tilvonandi tengdasyni þínum», kallaði Anna hlægjandi, «hér ætti jeg þó að fá að leggja orð í belg með». — «þ>ú ætlar þó ekki að hryggbrjóta hann, áð- ur en þú sjerð hann?» mælti majórinn. «Nei, nei, fyrst ætla jeg að sjá hann og svo ætla jeg að hryggbrjóta hann», mælti Anna. «Heyrðu Anna, mætti jeg tala dálítið betur við þig», sagði majórinn, «það er mín ein- læg ósk, að þú eigir engan annan, en Her- manni Edlich. fú veist, að við faðir hans sálugi vorum bestu vinir og við höfðum komið Eins og eðlilegt var, gáfu bæjarmenn ekki góðan róm að þessu, og þótti mörgum að bæjarfógeti taka linlega í það mál, þegar þar við bættist, að þessi sami lögregluþjónn hafði gjört sig sekann upp á mjög einkenni- legan hátt, með því að fara inn í hús eins manns hér í bænum, og veita honum þann áverka hvar fyrir hann varð feginn að sætt- ast, með því að láta úti 20 krónur til fá- tækra. og biðja mótpart sinn fyrirgefningar í návist forlíkunarmanna, þá gat hin al- menna meining ekki þagað lengur, og af þeirri ástæðu komjmálið fyrir á bæjarstjórn- arfundi hinn 17. f. m. |>ingmaður Eeyk- víkinga skólakennari H. Kr. Friðriksson stakk upp á því, að bæjarstjórnin skoraði á bæjarfógetann, að ransaka þetta mál ýtar- lega, þar hann áliti, eins og líka rétt var, að reyndist það, að porsteinn Jónsson væri orðinn mormóni, þá áliti hann, að hann ætti alls ekki að vera í þjónustu bæjarins, sem lögregluþjónu, auk þess, sem hann nú hefði gjört sig sekan í því athæfi, er alls okki ætti að þolast. Bæjarfulltrúi Egilsson, kvaðst ekki hafa það traust til bæjarfóget- ans, að hann myndi rannsaka það mál eins okkur saman um það, að einkasonur hans og einkadóttir mín skyldu verða hjón. Son- ur hans hefir nú verið í Parísborg, til þess að læra og þú veist, að hann erfir allra mestu verksmiðju eptir hana föðursystur sína, svo bann er í alla staði álitlegt manns- efni». «Kannske Anna vilji heldur assessor- inn», mælti frúin, «hann er allra laglegasti maður og á fagra framtíð fyrir höndum; þeir eru heldur ekki svo lengi að hækka í sessi dómararnir hérna*. — «Svei», sagði Anna, «jeg hef lítið að gera með lögfræð- ing. Dómarinn hefir engan tíma til að hugsa um konuna sína, því hann má ekki hugsa um annað en þjófa. Vont hefir það nú verið hingað til, en verra verður það hér eptir, þegar þeir bætast nú við þessir «social-demokratar». En það er ekki víst, að við þurfum að vera að bera kvíðboga fyrir þessu, því hver veit nema herra Edlich komi

x

Máni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Máni
https://timarit.is/publication/111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.