Máni - 04.04.1881, Blaðsíða 8

Máni - 04.04.1881, Blaðsíða 8
95 M Á N I. 96 með hríðarkófi. 3. frostlítið með hríðarjelj- um af hásuðri. 4. jeljagangur af útnorðri. 5. ísing og síðan krepjuhríð frá útnorðri, þá áleið dagiun herti frostið. 6° með verstu snjóhríð, er hjelst við til hins 8., setti þá niður snjó mikinn. 8. var hrímþoka, en að mestu logn og 11° fr. 9. landnyrðingur 10. austan skafrenningshríð, setti þá en niður snjó mikinn, frosthægur. 11. útnyrð- ingskuldi. 12. hægviðri á austan. en setti niður snjó mikinn. 13. jeljagangur frá útsuðri. 14.—18 stórhríð og snjókoma frá sömu átt. 3° frost. 19.—21. optast beiðríkt og hæg norðanátt, en á nóttum 18° fr., er lækkaði á daginu ofan í 12° fr. 22. var hríðarveð- ur af landnorðri með 16° fr. fyrri hluta dagsins, er lækkaðivið kveldið niður í 5° fr. 23. norðanstormur og 8° fr. 24 norðan- hríð og heljarveður með 15° fr. 25.—27. var hæg norðan átt. 28. norðan stormurll0 fr. Nótt hins 29. 17° fr., sama dag hæg- viðri og steig frostið niður í 5°. 30. að mestu logn og 2° fr. 31. kalsastormur af landnorðri, en frostlítið. Er nú jökull yfir allt suðurland og bjargarbann. Lítur illa út með heybyrgðir, komi bati eigi innan skamms. Hermann. — «|>að tekur mig sárt, að hinn gamli og ágæti vinur miun sktili hafa eign- ast slíkan son; ef hann mætti líta upp úr gröf sinni, munduð þér baka honum milda sorg. Herra Edlich, þér fáið aldrei dóttur mína, nei, aldrei, aldrei. Hún er ofgóð handa «social-demokrötum»». Hermann hneigði sig þegjandi, en hugsaði með sjalfum sér: «petta gengur ágætlega, fijótar og betur, en eg hafði nokkúrn tíma búist við». — «Eg vil ráða yður heilt»,mælti majórinn, «varið yð- ur á að láta þessar skoðanir yðar of mjög í ljósi. f>að er ekkert lamb að leika við, þar sem lögreglustjórnin er. Mér þætti leitt, að sjá syni gamla vinar mins varpað i dýfl- issu'). — *Eg þakk’ yður fyrir heilræðiö!» — «Veit föðursystir yðar, að þér eruð «social- demokrat') ?» — «Nei», — «Eg á von á henni hingað bráðum, en eg vil ekki hryggja hana; þér skuluð sjálfur segja henni þetta». — Sökum veðráttunnar verður róðrum eigi sætt og hart fer að verða með bjargræði manna á milli við sjáfarsíðuna, og matvara á þrotum í verzlunarstöðunum. t 27. f. máu. andaðist Nikulás Jaíetsson, veitingamaður og borgari hér í bænum 47 ára að aldri. f 3. þ. mán. andaðist hér í bænum frú Ólína Egilsson eptir þunga sjúkdómslegu. Tilkynning. Lesendur og heyrendur «Mána» hafa skilið auglýsingu «Ferðamannsins» á þá leið : að hann hafi eigi veiið vel þokkaður hjá Hallberu á Lækjarbotnum, þar annars hefði hún ekki haft trefil «Ferðamannsins» fyrir bönd á sjálfan hann, því hún mun flestum ferðamönnum kunn að rausnarsemi og gestrisni. J>etta munu fleiri ferðamenn votta, en sá sem ritar þessar línur, sem opt hefur þar verið ferðamaður. Ritað í janúar 1881. Utgefandi: «Félag eitt í Reykjavík». Ritstjóri: Jónas Jónsson. PrentaSur i prentstofu Einars pórðaronar. «Eg þakk’ yður fyrir þessa sérstöku ná- kvæmni'), mælti Hermann brosandi, «en með því eg býst við, að yður sé ekki um, að hýsa «social-demokrat», skal eg undir- eins fara hérna í veitingahúsið». — «Nei, fyrir alla muni; þá álít eg mér misboðið. f>ér eruð þó sonur besta vinar míns, og þér verðið að vera kyrr og borða hjá okkur mið- degismat«. — «Eg er hræddur um, að okk- ur komi ekki vel saman í viðræðum okkar». — «Meðan þér eruð hér, skal eg ekki með einu orði minnast á «social-demokrata». |>arna er aldingarðurinn okkar og eg vona, að það séu ekki aðrir fegurri í bænum ; farið þér þangað og skoðið hann, eg ætla að fara og segja konunni minni og henni Önnu, að þórgetið ekki orðið tengdasonur minn».— «J>akk’ yður fyrir, þar komuð þér mér úr mestu vandræðum». Framhald síðar.

x

Máni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Máni
https://timarit.is/publication/111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.