Máni - 04.04.1881, Blaðsíða 5

Máni - 04.04.1881, Blaðsíða 5
89 M Á N I. 90 inn og prestarnir, bændur eru líka svo ó- sjálfstæðir, að þeir þurfa svo opt á ráðum embættismanna að halda, álíta þeir það því skyldu sína, að þóknast embættismönnum í því að velja þá til þingsetu. fessir menn þykjast skilja, hvað fósturjörðu sinni er fyrir bestu, en í rauninni misskilja þeir lífsstöðu sína, og þeir misskilja hvað þeim ber aðgjöra fyrir föðurland sitt því til framfara. Hitt vitum vér, nú í þrjátíu og fimm ár, og það œt.tu bœndur að vita, en þeir vita það ekki, að þeir embættismenn og lærðir menn, sem setið hafa á þingi, að undanteknum ,/óni sál. Sifjurðssyni og fáeinum öðrum, hafa lítið eða ekkert hugsað um verklega framför þjóðar sinnar, og þess gjöldum vér, því eru efni vor svo lítil, því vér verðum að kaupa og kaupum svo mikið af vörum frá öðrum þjóðum. Vér getum heldur ekki not- að oss verslunarfrelsið, eins og vera ber; oss vantar kunnáttu í siglingarfræði, verslunar- fræði, og fé, til að kaupa oss skip; vér get- um heldur ekki notað fiskiveiðarnar svo vel sé fyrir féleysi. Ef að embættismenn, er setið hafa á þingi, hefðu lagst á eitt með bændunum, þá hefði mátt vera búið, að dyrnar», sagði Hermann, og með sjálfum sér hugsaði hann : «og mig langi mjög til, að hlaupa undir eins út aptur» ; síðan sagði hann hátt: «J>ó eg sé nýkominn inn, held eg að eg megi til með að tala undir eins við yður um sérstakan samning, er feður okkar hafa gjört fyrir löngu síðan viðvíkj- andi okkur. Hafið þjer aldrei heyrt talað um þetta ?» — «Jú». — «Má eg spyrja, hvernig líst yður á?» — «Eugan veginn». Hermanni brá mjög í brún. — «fér megið ekki misskilja mig; mig langaði að eins til að vita, hvað faðir yðar hefir sagt um þenn- an samning og mig». ■— «Hann hefir sagt, að mér ætti að þykja vænt um yður», sagði Anna með einfeldnissvip. Hermann hló og mælti : «Hverju svöruðuð þér föður yðar?» — «Eg sagði náttúrlega já».— «Yður hefir þá þótt vænt um mig, áður en þér sáuð mig». — «Eg mátti náttúrlega til, því hann hrynda aðalnæringarvegum landsins í við- unanlegra horf. Vér erum nú ef til vill komnir nokkuð langt frá umtalsefni voru, sem er, að tala um ferðakostnaðarreikninga alþingismanna; úr Stykkishólrni sjáum vér ferðakostnað reiknaðann á 318 kr., úr ísafjarðarsýslu á 304 kr., það er 14 kr. minna; nú vita flestir, að meir en helmingi lengri vegur er til ísafjarðar en Stykkishólms. Úr Skapta- fellssýslu sjáum vér ferðakostnaðarreikning upp á 544 kr., er væri fullsæmilega borgað- ur með 200 kr. ; oss virðast f'erðako3tnaðar reikningar þingmanna bæði ósanngjarnir og allt of mismunandi, tii þess að geta álitist réttir. Á seinasta þingi voru ferðakosnað- arreikningar þingmanna 6211 kr. 16 a. ]?eg> ar litið er á þetta fé, þá verður ómögulegt að álykta annað, en að það sé allt of mikið, og að 3500 hefði verið rífleg borgun fyrir það. Vér álítum, aðferðakostnaður þingmanna ætti að reiknast eptir vegalengd frá hverju kjördæmi á sómasamlegan hátt, án tillits til þess, livar þingmaðurinn situr. Vér slculum í fratnhaldi af þessari ritgjörð reikna pabbi sagði mér það». — «En ef faðir yðar hefði nú sagt, að þór mættuð eigi láta yður þykja vænt um mig?» — «J>á hefði eg heldur ekki gjört það, því eg gjöri æfinlega það, sem pabbi segir roér. Eri pabbi er ekki heima, jeg skai sækja hana mömmu». Anna fór út, en er hún var farin, gat Hermann ekki að sér gjört að hlægja : «f>etta á að verða konan mín», hugsaði hann með sér. «Nei, svei mér þá. Hún er ekki með öllum mjalla aumingja stúlkan. En foreldr- arnir sjá náttúrlega engan ókost hjá einka- barni sínu. Mér er ekki urn, að verða ó- sáttur við besta vin föður míns og hún föð- ursystir mín — og það er nú það allra versta — vill endilega líka láta raig eiga hana. Eg er annars kominn í dáfallega klípu. Ætli eg geti ekki fengið majórinn sjálfan til að setja sig á mót.i ráðaliag þess- um. En hvernig ætti eg að fara aðþví?»

x

Máni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Máni
https://timarit.is/publication/111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.