Máni - 04.04.1881, Blaðsíða 3

Máni - 04.04.1881, Blaðsíða 3
85 M Á N I. 86 og þyrfti, eptir því, sem hann hefði nú komið fram í því máli. Eptir nokkra um- ræðu stakk meiri hluti bæjarstjórnarinn- ar upp á því, að nefnd yrði kosin til þess að rannsaka þetta mál lögregluþjónsins, en þegar bæjafógetinn sér það, að meiri hluti bæjarstjórnarinnar var með því, þá byrjar hann með sínar gömlu pólitisku kreddur og tekur til þeirra úrræða, að hann lýsir því yfir, að með því að hann áliti að bæjarstjórnin hafi alls ekki vald tii þess, að útkljá þetta mál, þá skjóti hann því til úrskurðar landshöfð- ingjans. Látum nú svo vera, að hann eptir einhverjum dauðum bókstaf gæti hengt hatt sinná einhverja uglu, og snúið máli sínutil landshöfðingja, hvað þó alls ekki átti hér við, því þetta málefni kom landshöfðingja ekkert við, þá er það þó sannarlega hart, ef hann skyldi álíta, að landshöfðinginn hefði betur vit á, að skera úr því máli, heldur en fimm skynsamir menn úr bæjarstjórninni, þar að auki lítur svo út, sem harin alls ekki hirði neitt um hina almennu meiningu, og er það slæmur galli. J>að virðist liggja beint fyrir, að lands- höfðingi fyllilega viðurkenni, að bæjarstjórnin hingað að eins til að segja okkur, að hann sje trúlofaður». — «Nú jæa», sagði majórinn, «ef hann ekki vill þig, þá fer jeg víst ekki að troða þjer upp á hann». — «Kann ske þetta sé nú rétt hjá Önnu», sagði frúin, «því í þeim bréfum, sem hann hefir skrifað þjer og föðursystur sinni hefir haun forðast að minnast á giptingu sína og Önnu». — «En jeg skrifaði honum og sagði honum, hvað okkur hefði komið saman um föður hans og mér». — «Svo þú gjörðir það!» mælti Anna. — «Já, og hann sagðist koma hér, er hann kærni frá Parísborg». J>að kom mesti óánægjusvipur á Önnu, majórinn tók húfu sína og gekk út, en frúin mælti: «Jeg þekki hann ekkert þennati Hermann Edlich; jeg hef ekki séð hann síðan hann var barn. En mér líst gróflega vel á Heínert «assessor». Hann er sannarlcga kurteis og hafi fulla heimild til að velja nefndina, og skera úr þessu máli eins og . henni best þóknast, en skyldi framvegis líkt tilfelli koma fyrir, þá er vonandi, að bæjarstjórnin viti hvar hún standi, svo hún hvorki þurfi að Ieita ráða bjá bæjarfógotanum né lands- höfðingjanum, þegar um það mál er að ræða, sem einungis snertir hana. Öndvevður. pó vér höfum tekið pessa ritgjörð í blaðið af vissum orsökum þá erum vér elcki alstaðar sam- dóma hinum heiðraða höf., og munum vér taka pað fram síðar. Ritstj. Nokkrar atlmgasemdir. Ritaðar af .,E“. (Framh.). Oss furðar á því, hvað hinir íslensku bændur eru afskiptalausir um þaðt hvaða menn sitja á alþingi, það lítur út fyr- ir eins ogsumumþeimliggi íléttu rúmi, hvort þeir eru veglyndir, fijálslyndir eða óveglyndir og ófrjálslyndir; vér segjum þetta af því, að í flestum héruðum er svo lítill áhugi bænda að kynna sér þingmannaefni, er til eru á meðal þjóðarinnar, þess utan sækja flestir þeir, er kosningarrétt hafa, illa kjörfundina; á þessu sést, að bændur hirða svo lítið um viðkunnanlegur maður». — «Mér líst illa á þá báða», sagði Anna og vék sér undan. Móðirinn gekk burt, en dóttirin varð ein eptir. Hún hafði gjörtsér offagrar hug- myndir um hjónabandið til þess, að hún á- liti það eigi svívirðilegt, að giptast einungis af þeirri ástæðu, að foreldrarnir hefðu álykt- að það, meðan börnin voru ung. Hún stappaði hinum snotra, litla fæti í gólfið og sagði við sjálfa sig með mesta einbeitnis- svip: «Eg verð einhvern veginn að gjöra hann leiðan á mér. Hann kemur frá Frakk- landi og þar hefir hann náttúrlega ekki séð annað en fallegar og fjörugar stúlkur. Jeg verð að koma honum til að halda, að eg sé fjarskalegur einfeldningur. J>að skal svei mér verða gaman». Hún ldappaði saman höndunum af von um, að sér mundi takast að leika á hann, en hún þurftí ekki annað, en líta í spegilinn, til að sannfærast um

x

Máni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Máni
https://timarit.is/publication/111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.