Máni - 04.04.1881, Blaðsíða 1

Máni - 04.04.1881, Blaðsíða 1
MÁNI. 28.—24. (11.—12.) Reykjavik, 4. apríl. 1881. Pólitiskir viðyaningar. Engin þjóð í heimi er eins langt kom- in í allri pólitiskri menntun eins og Ame- ríkumenn, og þó er hvergi meira af hinu svo kallaða mannfrelsi og mannréttindum en hjá þessari göfugu þjóð; allir menn, sem eru orðnir 21 árs gamlir og hafa ó- spillt mannorð, hafa ekki einungis kosning- arrétt, heldur hafa þeir einnig rétt til þess, að vera kosnir í öll þau embætti, þar sem þeir hafa hæfilegleika til þess að véra í þeim. Með þessu móti sjá Ameríkumenn, að þeir geta notið hina bestu krapta þjóðariunar, euda sjá allir embættismenn landsins, frá hinum efsta til hins lægsta, að þeir eruþjón- ar sinnar fósturjarðar, en alls ekki hitt, að þjóðin sé fyrir embættismennina. Af gam- alli kúgun og sjúkri skoðun á öllu pólitisku lífi hefir sú meining því miður komist inn hjá oss, að vér verðum í öllu og sérhverju Tilræðið, snúið úr dönsku af 11 + 8. Mönnum hefir í langan tíma eigi fund- ist eins mikið um neitt, sem banatilræði það, er dr. Nobiling sýndi gamla keisaran- um í pýskalandi. pað var eigi að eins, að keisaranum. sjálfum væri sýut banatilræði, heldur átti einnig að kollvarpa allri féíags- reglu. — það er fám dögum eptir, að bana- tilræði þetta átti sér stað, að saga þessi byrjar. Majór Körner sat að dagverði með konu sinni og dóttur, er var átján ára að aldri. Gluggarnir á stofunni voru opnir og hinn lífgandi vorsvali frá fjöllunum í grennd- inni streymdi inn í húsið. Majórinn átti sjálfur hið fagra hús, er hann bjó í; það stóð yzt í þorpi einu á pýskalandi, og mátti af öllu innan stokks sjá, að hann var vel að efnum búinn; hafði hann fengið tals- verðan heimanmund með konu sinni og 81 að líta upp til embættismanna vorra, ekki einungis með hinni tilbærilegu hlýðni, held- ur einnig meðnokkurskonar djúpri lotningu, sem jafnvel æðri veru, er geti farið með oss, eins og henni gott þætti. pegar vér í- hugum þetta betur, þá er þetta í sjálfu sér mjög hættulegt, því með því missum vér eða gefum frá. oss sjálfum alla sjálfstæða hugsun, og þegar svo er komið, þá drepum vér hjá sjálfum oss alla hluttekningu í hinu pólitiska lífi. Hins vegar er þetta einnig mjög óeðlilegt fyrir embættismennina sjálfa, því þeir lifa þá eins og fráskildir frá hinu almenna og við það skrælna þeir upp í tómu skrifstofulífi af áhugaleysi fyrir öllum almennum framförum. Pó vér höfum þannig hagað inngangi greinarinuar, þá ætluðum vér með fáeinum orðum að minnast á mormónana, bæjarfó- getann og annan lögregluþjón bæjarins. eptir ófriðinn milli pjóðverja og Frakka hafði hann fengið lausn frá herþjónustu og all- góð eptirlaun; hann hafði verið skotinn í hægra fót og var því lítið eitt haltur. Kona hans var þrifleg og lagleg kona og dóttir hans var undur fríð og efnileg stúlka. Majórinn var staðinn upp frá borðinu og hafði kveykt í pípu sinni. Hann leit út um gluggann, horfði síðan á reykhringana úr pípu sinni, hristi höfuðið ogmælti: «Nú þykir mér vera farið að ganga á flestu, þeg- ar menn eru hættir að bera lotningu fyrir keisaranum háöldruðum. Jeg hefði gaman af að vita, hvað Bismark tekur nú til bragðs og hvort varnarliðinu hefir verið skipað, að halda kyrru fyrir á þessum dögum. Bíðum við! þarna kemur þá póstvagninn. pá fá- um við að sjá blöð frá höfuðstaðnum. Hvernig skyldi blessuðum keisaranum líða?— «Körn- er», mælti frúin, «af umhugsun um þetta 82

x

Máni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Máni
https://timarit.is/publication/111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.