Máni - 04.04.1881, Blaðsíða 4

Máni - 04.04.1881, Blaðsíða 4
87 M Á N I. 88 sín eigin réttindi. Vér leyfum oss að leggja þá spurningu fyrir bændur, af hvaða ástæð- um halda menn að liðléttir menn til verka séu að bjóða sig fram til þingsetu? Halda bændur þaðaðsé af frjálslyndi til fósturjarð- arinnar, að þeir ætli á þinginu að vinna þjóðinni mikið gagn, vér segjum nei. Af hvaða ástæðum halda menn að embættis- menn séu að bjóða sig til þingsetu, geta menn álitið, að það sé af föðurlandsást, vér verðum að segja nei við því. Af hvaða á- stæðum eru menn að velja marga embætt- ismenn á þing, geta menn álitið að þeir fylgi með framfaratíma hinna monntuðu þjóða, vér segjum nei. Vér skulum nú nokkuð nákvæmar leysa þetta í sundur. Hvað hinum fyrstu viðvíkur, þá bjóða þeir sig fram til þingsetu af þeim orsökum, að þeir eru búnir að þreifa á því, að þeir geta grætt stórfé á því, enda hefir Arnljótur Ólafsson fundið til þess, að þeir sem mestu ráða á þinginu, hafa ekki verið hörundssárir, þótt landssjóðurinn borgaði talsvert fé fyrir lítið, ef þeir eða þeirra vin- ir hafa notið þess. Vér sögðum að hinir fyrstu græddu stórfé á því, vér köllum að það, að ef hún ætti að geta leikið á hann, þá þyrfti hún að búa öðruvisi um hárið á sér og breyta klæðnaði sínum. Hún flýtti sér upp í herbergi sitt, til þess að gjöra þetta. Nú var Hermann Edlich kominn með póstvagninum. Hann lét bera farangur sinn með sér og gekk rakleiðis að húsi majórs- ins. Hann var ungur maður, fríður sýnum, i gráum ferðafötum. Hann var svo iipur í framgöngu, að hann var líkari því, að vera frakkneskur en þýskur. — Dyrnar voru opn- ar, því majórinn hafði gleymt að loka þeim, er hann gekk út. Hermaun gekk inn í anddyrið og drap á einar af stofudyrunum. Brátt kom fram til hans ung stúlka. þ>að var Anna. Hermann hafði engu svarað majórnum, er hann hafði stungið upp á því við hann, að eiga Ónnu. Hann hafði verið svo skyn- græða fé, þegar sumir þingmenn geta búið til óhemju háa ferðakostnaðarreikninga og fá þá borgaða, hvað svo sem þeir setja þá hátt, t. a. m. úr Skaptafellssýslu 544 kr., frá Kaup- mannahöfn rúmar 500 kr., neðarlega úr Borgarfirði 152 kr., úr Stykkishólmi 318 kr., af ísafirði 304 kr. o. s. frv., þetta köllum vér ekki lítið fé Nú kemur embættismannaflokkurinn, hann býður sig fram af því, að hann græð- ir einnig mikið fé, þeir hafa fyrst embætt- islaunin , síðan þingsetupeningana og feröakostnaðarpeningana, þar að auki geta þeir, el' þeir eru svo margir á þinginu, að þeir hafi yfirhöndina, búið til ný embætti og þess utan geta þeir haldið öllu í gamla horfinu. Hvað þriðju spurningunni við víkur, af hvaða orsökum velja menn embættismenn ? þá er það beinlínis af heimsku sumra bænda. þ>eir velja þingmann, án þess að geta gjört sjálfum sér grein fyrir því, af hvaða ástæð- um þeir velja hann eða hvað þeir vilja láta hann starfa, því bændur, sem þykjast öðr- um fremri í sveitinni, eru opt svo skapi farnir, að þeim þykir virðing í því, að þykj- ast vera á sömu skoðun eins og sýslumaður- samur, að ráða með sér, að sjá stúlkuna fyrst. Nú stóð hún frammi fyrir honum, en honum fannst ekki mikiö til um hana. Hún var mjög einfeldnisleg og ómögulegt var að kalla hana fríða, enda ófríkkaði það andlitið mjög, hvernig hún hafði búið um hárið, er í sjálfu sér var svo undur-fagurt. Hún var þunglamaleg í gangi, en Hermann hólt mest upp á lipran fótaburð. Hann hneigði sig fyrir henni og mælti: i>Hef eg þá æru, að tala við fröken Körner?» — «Já», svaraði hún eins dræmt og henni var unnt. — «Jeg er Hermann Edlich og kem rak- leiöis frá sýningunni miklu í Parísborg». Anna sýndist mjög feiminn og fór að fjatla við svuntuna sína. — «J>ér kannist víst ekki við mig», sagði Hermann, «eg hélt þó, að faðir yðar hefði minnst á mig við yður; hann hefir sínar ástæður til þess». — «So- o!» — «þ>ótt eg sé að eins kominn inn fyrir

x

Máni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Máni
https://timarit.is/publication/111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.