Máni - 18.10.1881, Blaðsíða 3
141
MANI.
142
Jón sýslumaður Jónsson á Móeiðarhvoli,
þorkell officialis Olafsson, Páll Jfónsson
klausturhaldari á Elliðavatni, sem var
fyllilega eins merkur maður og Runólfur
heitinn Olsen og ótal fl. En það er nú
annars ekki til þess að gjöra mas af, þótt
ártíðaskráin sé ófullkomin, því að það er
við að búast í fyrsta sinn, en að það sé
rétt þetta litla, sem það er, er engin vork-
un. Eg skal sýna nokkur dæmi þess, að
alveg er rangt sumt, sem í henni stendur ;
eg get ekki að því gert, þótt eitthvað af
því kunni að vera prentvillur, því að próf-
arkalesturinn er ómynd, og lítið betri en
á Ögmundargetu. Reyndar er ekkert
leiðrjett í ártíðaskránni fyrir aptan, sem
prentvillur væri eigi til. Magnús. konfer-
enzráð Stephensen er eptir árstíðaskrá
Guðm. J>orl. fæddur 1759, en það er alveg
rangt. Hann er fæddur 1762, og stendur
það ártal bæði í lögsögumanna- og lög-
mannatali Jóns Sigurðssonar í Safni til
sögu íslands og Nýjum Félagsritum og
þar að auki í grafskrift yfir Magnús.
Gunnar Pálsson er eptir ártíðaskránni
niður að lystihúsinu. Hann vissi eigi fyrri
til, en hann sá Önnu sitja þar í ljósleit-
um morgunklæðum; var hún hrygg að
sjá, en varð eigi vör við komu hans. —
„Góðan daginn, fröken Körner“.— „Her-
mann — herra Edlich“, sagði Anna, öld-
ungis frá sér numin, og fagur roði færð-
ist í kinnar hennar.—• „J>ér hafið víst ekki
búistvið að sjámig hér“, mælti Hermann,
„þ>ér hafið líklega eigi vitað, að eg svaf
undir sama þaki og þér í nótt“. — „Nei;
það vissi eg ekki“. Hermann sagði henni,
hvernig farið hefði kveldið áður, ogsíðan
mælti hann: „Fröken Körner, máegfæra
yður innilegustu þakkir fyrir það, að þér
skylduð leggja það á yður mín vegna, að
mæta fyrir rétti í gær, til þess að reyna,
að frelsa mig úr fangelsinu“. — ..það var
skylda mín, að gjöra það“. —• „Nei, þjer
hafið gjört meira en skyldu yðar, og eg
tveirn árnm yngri, þegar hann dó, en þeg-
ar hann fæddist. þar stendur, að hann
sé fæddur 1793 og dáinn 2. okt. 1791.
En þetta er nú efalaust prentvilla, en hún
er eigi góð, og ætti að leiðrétta slíkt.
Dauðaárið og dánardagurinn er réttur, en
Gunnar var fæddur 2. d. ágústm. 1714.
Magnús biskup Einarsson í Skálholti, segir
Guðm. í ártíðaskránni hafi dáið árið 1149,
og að þá hafi Hítardalsbrenna verið. í
biskupatali Jóns Sigurðssonar stendur, að
hann hafi dáið árið 1148, og kemur það
heim við Flateyjarmál. þ>ar stendur svo
við árið 1148: „bæjarbruni í Hítardal. J>ar
létz Magnús biskup Einarsson . . . (sjá
Flateyjarbók 3. b. bls. 514). Eggertvice-
lögmaður Olafsson er í ártíðaskránni tal-
inn að hafa drukknað x. júní 1768, en í
lögsögumanna- og lögmannatali Jóns Sig-
urðssonar er sagt, að hann hafi drukknað
30. mai 1768. í ártíðaskránni er sagt, að
þórður Bjarnarson sýslumaður þingey-
inga hafi dáið 15. febr. 1834, en í sýslu-
mannaæfum stendur, að hann hafi dáið
11. febr. 1834 (sjá sýslm. bls. 130), en í
mun ávallt verða yður þakklátur fyrir það.
þjer voruð svo sorgbitin að sjá, þegar
eg kom inn. Ó! að eg mætti ætla, að
það hafi verið af því, að þjer hjelduð, að
eg væri enn þá fangi“. — „Jeg vil ekki
bera á móti því“, mælti Anna og leit nið-
ur.—„Fröken Körner, við byrjuðum í gær
á ofurlitlum leik, sem meira varð úr, en
við höfðum búizt við. Sjerhver leikur
verður annaðhvort að fara vel eða illa.
Hvernig á okkar leikur að fara?“-—Eg
veit ekki“, sagði Anna skjálfandi. — „Á
hann að enda með trúlofun, eða með . .. .
já, með hverju?“— „það get jeg ekki
sagt“, sagði Anna. — „Má eg þá hjálpa
yður til þess“, sagði Hermann, og tók í
hönd henni, „eigum við að ganga fram
og lýsa yfir því, að við sjeum trúlofuð?“
Annaþagði.—„Ó, eigum við ekki?“ sagði
hann aptur. — „Jú“, sagði Anna í hálfum