Máni - 18.10.1881, Blaðsíða 5

Máni - 18.10.1881, Blaðsíða 5
145 MÁNI. 146 það ekki skilið, og er höf. sannarlega til sóma. (Aðsent). 9. Ur Ibrófi af ísaflröi, 17/7 8i, „Tíðin er hér stirð, að því leyti sem jarðgróðann snertir, og lítur hér út fyrir allmikinn grasbrest. Síldveiði hefir ver- ið hér góð hjá Norðmönnum, og hafa á- vallt verið að koma skip til að sækja hana, í morgun fór hlaðið gufuskip með síld til Eyjafjarðar, og þaðan til Noregs. Hér hafa fengist 3—400 tunnur í einu í vörpurnar. Norðmenn hafa áhöld góð til veiðanna, svo þeir geta hagnýtt sér síld- ina vel, í staðinn fyrir að innlendir geta það eigi, því hvorki hafa þeir hús, tunn- ut eða salt til þess, og er það skaðlegt mjög og óhagnaður, því að síldveiði gæti orðið allmikill arður fyrir innlenda, efþeir gætu fært sér hana í nyt“. tír Itrófl tír Skaptafellssýslu, 18/8 81. Fimmtudaginn hinn 30. júní næstl., þegar kl. var á 8. tíma um morguninn, var heiðskírt veður og logn, en lágur skýbakki við hafsbrún, kom þá allt íeinu ljósbleikur hringur allt í kring litlu ofar en sólin; út úr þessum hring lágu fjórir geislar: tveir sinn hvoru megin að sól- unni, en hinir tveir, annar niður í bakk- ann, er var í hafinu í hádegisstað, en hinn í útsuður. Geislabrot þetta varaði svo sem fjórðung stundar1. •—• þ>urviðri og blíður hafa gengið hér um allar sveitir síðan í miðjum júlí, svo nýting hefirverið góð áþví litla, sem komið er af heyi, en grasbrestur er svo mikill á vall-lendi, að víða er eigi helmingur móti meðalári, en mýrar eru fremur góðar. Heilsufar manna hefir verið í bezta lagi, þó hefir taksótt stungið sér niður sumstaðar, en eigi hefir hún verið banvæn. 1) Loptsjón þessi, er kölluð er hjálmaibönd, sást greinilega í fögru veðri og lygnu, 6. máí 1784, kl. 10—12 f. m. Preststefna (synodus) var haldin hinn 4. júlí, flutti Sveinbjörn Guffmundsson, prestur að Holti undir Eyjafjöllum sköru- lega og ágæta ræðu í kirkjunni, var efni hennar um mormónavilluna, er sendiboð- ar villunnar frá Utah höfðu gjört sér far um að útbreiða hér á landi, og áminning til hirðara kirkju vorrar um, að þeir hefði vakandi auga á hjörð sinni, svo að úlfar þessir næðu sem fæstum sauðum frá henni út í myrkur hinnar örgustu villutrúar, er nú er uppi. Ræða þessi er nýkomin á prent, og ættu sem flestir að kaupa hana. Bókiuenntafélagsfundur var haldinn 8. júlí í sumar, ogvar fjölmennur. Meðal annars var þar ákveðið, að gefa út sorg- arleikina „Othello“. „Romeo“ og „Julia“, eptir W. Shakspeare, þýdda af Mattiasi presti Jochumssyni. í stjórn félagsins voru endurkosnir hinir sömu og áður. J>,jóðYÍnafélagsfundur var haldinn 23. ágúst í alþingissal neðri deildar, en eigi vóru látin ganga nú heldur en áður í pessu félagi nein fundarboð til félagsmanna þess utanþings, sem vant hefir þó verið í öll- um öðrum félögum stórum og smáum, er myndast hafa meðal íslendinga, frá því fyrst að Lærdómslistafélagið hófst 30. ágúst 1789, til þessa dags. En fyrir til- lögur nokkurra þingmanna, fengu þó nokkrir menn náðardyrnar opnaðar. Efni fundarins var hið helzta, að kjósa í stjórn félagsins, og urðu þeir: Ttyggvi Gunnars- son forseti. Eiríkur Briem varaforseti. Kr. O. þorgrímsson bókavörður. þ>órar- inn Böðvarsson og Björn Jónsson kand. í Khöfn meðstjórnendur. Yeðuráttan hefir verið hér sunnanlands (síðan „Máni“ kom út seinast) með sífelldum þurkum og opt hæg norðan átt, hitar litlir, optast um 8—10° Mestur var hitinn 130 9., 11., 17., 19. og 28. júlí, á nóttum var frostið meir

x

Máni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Máni
https://timarit.is/publication/111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.