Máni - 18.10.1881, Blaðsíða 2

Máni - 18.10.1881, Blaðsíða 2
139 MÁNI. 140 skóla í Sviþjóð, eptir £>orvald kennara Thoroddsen, ágætlega vel samin grein; en æskilegt hefði verið, ef höfundurinn hefði borið hinn lærða skóla vorn meira saman við lærða skólann hjá Svíum, en hann gjörir. V. Um stofnun búnaðarskóla á íslandi, eptir Svein búfræðing Sveinsson, góð grein. Áður en lengra er farið út í það að tala um ársbækur þjóðvinafé- lagsins, þykir hæfa að geta þess, að próf- arkalesturinn er nauðailla af hendi leystur og úir því og grúir af ljótum og leiðin- legum prentvillum, í almanakinu eru myndir tveggja frægra Norðmanna, Björn- stjerne Björnsson og Johans Sverdrups, og helztu æfiatriði þeirra eptir Jón Olafs- son. þ>á kemur eins og vant er árbók íslands, hún byrjar 5. jan. 1880 og endar 31. des. f. á. Síðan kemur skrá yfir helztu atburði í öðrum löndum. J>ví næst er ártiðaskrá (abituarium) eptir Guðmund þorláksson stipend. við safn Árna Magn- ússonar. J>á er leiðarvvísir um póstmál, hér um bil hið sama og er í ritgjörð Magnúsar Stephensens í tímariti Bók- hafði komið auga á bróðurson sinn. Her- mann kastaði sjer í faðm föðursystur sinn- ar; hún fór að gráta og mælti: „Ert þú nú orðinn fangi?“ „Nei, nei, ekki ífamar11. Yfirdómarinn sagði nú frá því, að Hermann hefði verið látinn laus samkvæmt skipun frá Berlín, og að síðustu spurði hann: „Til hvaða veitingahúss á jeg að láta flytja farangur yðar?“ — „Veitinga- húss?“ æpti majórinn, „gjörið svo vel og látið hann hjerna í vagninn, við ökum honum heim með okkur. Já, en það er satt, við höfum hjerna brjef með okkur, sem sýna, að Hermann er öldungis ekki af flokki „sócíal-demókrata“; þjer skuluð fá að sjá þau, herra yfirdómari. Eg veit reyndar ekki, hvers vegna hann í morg- un lét eins og hann væri gamall kunn- ingi eða stallbróðir Liebknechts, það verð- ið þér að skýra fyrir föðursystur yðarog menntafélagsins, en er þó gott að fá hana í almanakinu, því að við það kemst slíkt fleirum fingra á milli. J>á er aleiga pjóð- arinnar á íslandi, kaupstaðarhús á íslandi, landshagstafla jmsra ríkja, hitt og petta úr útlendum landshagskýrslum og fáein spak- mæli og heilræði. Nú ætla eg snöggvast að bregða mér til baka og líta yfir ár- tíðaskrána, því að mjer þykir skemmtilegt að fá þessháttar, en hinsvegar þykir mér leiðinlegt, að hún er bæði ófullkomin og óáreiðanleg. í hana vantar rúmlega 160 daga, sem engin merkur maður er við, og sumstaðar eigi sérlega merkilegir menn ; Runólfur heitinn umboðsmað- ur á Júngeyrum var merkilegastur fyrir trúmennsku sína við Bjarna amtmann, og Bjarni getur um hann í kvæði því, sem prentað er í tímariti Bókmennta- félagsins, og sem allir skilja. Eg skal að eins nefna örfáa menn, sem menu vita hvaða dag og ár dáið hafa, og sem vanta í ártíðaskrána og eru merkir menn: Bjarni Thórarensen amtmaður, síra Björn Halldórsson, Sveinn lögmaður Sölvason, mér Hermann11..— „Eg þarf ekki að sjá þessi bréf“, sagði dómarinn, og hneigði sig hæversklega, „egveit að hann erþað ekki“.— „Af hverju vitið þér það?“ — „Hann hefir sagt mér það sjálfur og auk þess . . .“—-„Og auk þess?“ sagði majór- inn. — „J>að var ekkert11, sagði yfirdóm- arinn, „nú skal eg láta flytja farangur herra Hermanns í vagninn11. Herbergi Onnu var nokkuð afskekkt, svo að hún heyrði ekki þegar gestirnir komu. Af því að majórsfrúin var háttuð, buðu þau frú Edlich og Hermann majórn- um góða nótt, og fóru hvort til síns her- bergis. Hermann sofnaði skjótt, af því að hann var þreyttur af erfiði dagsins, en næsta morgun vaknaði hann hress og glaður og gekk niður í garðinn, og gljáði morgundöggin þar enn á blöðum blóm- anna. Hann kveikti í vindli og reikaði

x

Máni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Máni
https://timarit.is/publication/111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.