Máni - 18.10.1881, Blaðsíða 4

Máni - 18.10.1881, Blaðsíða 4
143 MÁNI. 144 æfisögu f>órðar er talið, að hann hafi dáið 17. febr. 1834. Eitthvað af þessu hlýtur rangt að vera. Líklegast er rétt- ast það, sem í æfisögu hans stendur. Guðm. ]?orl. telur þórð sýlumann fæddan 1767, en æfisaga hans segir hann fæddan 26. jan. 1766. Sumstaðar eru rangsett fæðingarár og fæðingardagar, og sum- staðar vantar það, sem síður er tiltöku- mál. Guðm. getur eigi fæðingardags Brynjólfs biskups Sveinssonar, en hann er fæddur 14. sept. Fæðingarár GíslaHjálm- arssonar er rangt; hann fæddist 1807, en ekki 1809. Vigfús sýslumaður þórarins- son er í ártíðaskránni talinn fæddur 1753, en í sýslumannaæfum (bls. 273) er sagt, að hann sé skírður 21. maí 1756, ogeptir því verið þrevetur þegar hann var skírður sem nær engrkátt. Jón Jakobsson, sýslu- mann Eyfirðinga kveða sýslumannaæfir fæddan 11. febr. 1738, en Guðmundur í árstíðaskránni 1737. Eg hef fundið langt- um fieira rangt í ártíðaskránni, sem eg nenni ekkki að vera að elta. En allt fyrir þetta, er eg hefi fundið að ártíða- hljóðum. Hermann þrýsti henni að brjósti sjerfrásér numinn af fögnuði; heyra þau þá allt ieinu, að majórinn æpir með þrum- andi röddu: „Já, já, þetta geta menn með sanni kallað tilrœði“. — „Já, herra majór, þér eruð, vona eg, ekki mjög mótsnúinn þessu tilræði11.— „Nei, en förum nú heim og borðum morgunverð; svo skulum við drekka eitt glas af víni með föðursystur yðar í þeirri von, að tilrœðið verði oss öll- um til ánægju11. — „f*að er þó gott, að þér hafið gefið leiknum okkar nafn“, sagði Hermann. skránni, þykir mér vænt um, að höf. hefir byrjað á því að semja hana, því að því er bæði gagn og gaman, og vona eg að hann komi með viðbæti í næsta almanaki og leiðréttingar á því. sem rangt er. Ljsing ísland eptir J>orvald er vel saminn og fróðleg bók, og mikill munur á henni og þeim lýsingum sem menn hafa hingað til haft. Hún fer nokkuð í aðra stefnu en íslandslýsing H. Friðriks- sonar, og er ekki eintómar upptalningar á stöðum—sem þó er að vísu gott að hafa með öðru—, heldur telur það merk- asta. Ritið lýsir miklum fróðleik hjá jafnungum manni og þ>orvaldur Thorodds- sen er um Island og sögu þess, og jafn- framt lagi á því að rita lipurt. Prent- villur eru náttúrlega víða í bókinni, og nenni eg eigi að veru að elta þær. Smá- villur hafa slæðst inn í hjá hinum heiðr- aða höfundi á einstöku stað. Eg skal drepa að eins á fáar, enda eru þær eigi margar né stórvægilegar. Höf. segir t. d. (bls. 86) að Maanedstidender eptir Magn- ús Ketilsson hafi komið út í Hrappsey J774—75> en það er eigi nákvæmt. £>au byrjuðu í Hrappsey 1773, og var þar prentaður 1. og 2. árg. og nokkuð af 3. árg., en framhaldið var prentað í Khöfn 1776. A bls. 87. segir höf. að Steinn biskup Jónsson hafi flutt prentsmiðjuna aptur til Hóla 1712, en það er rangt; prentsmiðjan var flutt þangað 1703, en samningur var gjörður 6. október 1712 um prentsmiðjuna. Höf. segir, að prent- smiðjan hafi verið á Beitistöðum frá 1817 til 1818, en hún var þar lengur, því þar var húnfrái8i5—1819. J>að sýna bækur, sem eru þar prentaðar; júníblaðið af Klausturpóstinum kom þar síðast út 1819, en júlíblaðið kom út í Viðey. þ>etta má annars sjá í prentsmiðjusögu Jóns Borg- firðings og er þar tekið fram. J>ótt eg hafi bent á þetta, er það ekki í því skyni, að rýra þessa bók, því hún á

x

Máni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Máni
https://timarit.is/publication/111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.