Fjallkonan - 01.10.1898, Side 1
/
Kemr út um miSJa viku.
Árg. 3 kr. (erlendis 4 kr.)
Anglýsingar ódýrar.
FJALLKONAN.
Gjalddagi 15. Júlí. Upp-
sögn skrifleg fyrir 1. okt
Áfgr.: Þingholtsstræti 18
XV, 38.
Reykjavtk, 1. október.
1898.
Telegrafs-máiið.
í síðasta blaði Fjallk. atóð gfrein um telegrafinn,
„ritsímaim“, sem höf. kaiíar. FjaSlk. lofaði þessum
höf. að hafa það nafu; það er hvorki betra né verra
enn ýms önnur nöfn og ónöfn, sem telegrafinn hefir
verið kailaður á íslenzku, svo sem rafsegulþráður,
hraðfréttaþráður, máiþráður (Arnlj. Ólafsson), frétta-
fleygir, fréttaþráður, ritþráður o. s. frv. Ég veit ann-
»rs ekki að hverju leyti „ritsími" er betra orð enn
„ritþráður“, því „sími“ og „þráður“ er sama. Bezt
hygg ég að taka upp utienda orðið „telegraf“, eins
og allar aðrar þjóðir hafa gert, og eins „telefón“,
og svo mundu forfeður vorir líka hafa gert á gull-
öid íslenzkunnar (sbr. ,,symfón“).
Eu þeúa teiegrafs-mái ætíi að vera eitthvað
annað enn deila um nafnið tómt. Það virðist þó,
því rniðr, vera orðið æði hégóma-blandið.
Af öilum þeim tiliögnm, sem komið hafa fram
i þessu máii, er tiliaga N. N. i síðasta blaði Fjallk.
myndariegust og skynsamiegust, og mun verða rætt
um hana síðar í þessu biaði.
Ea það sem staðið hefir í austfirzku blöðunum
um þetta œái hefir frá upphafi verið mjög rangfært
og sumt staðlaus þvættingur.
Um sama leyti sem Suenson forrnaður telegraf-
félagsins norræna skýrir frá því á ársfundi teiegraf-
félagsins, að mjög óvíst sé; að telegraf verði fyrst
um sinn lagður til íslands, af því féð til þess vanti
— fullyrða austfirzku blöðin, að ekkert sé því til
fyrirstöðu., &ð þráðurinn verði lagður, ef hann að eins
verði lsgðr tii Austfjarða.
Séra Björn Þoriákssou heldur fyririestur í Nor-
egi um telegraf-málíð; þá er svo að skiija, sem teie-
grafinn eigi að iiggja frá Noregi, og segir prestur-
inn, að vegariengdin sé að eins 60 mílur(l).
Þá keæur Hanson til sögunnar. „Bjarki“ hefir
það eftir honum, að E ;glendiugar hafi lofað 54 þús.
króna á ári til teiegraísins.
Þetta er ekki satt, því eins og kuiinugt er, setti
enska stjórnin þvert nei fyrir, að leggja fé til þeasa
fyrirtækis. Hér ætti þá að vera &ð ræða um fjár-
framlög einstakra manna, eða félaga, en engin yiss
von er um það enn sem komið er.
Blöðin hafa verið að deila aftur og fram um
iendingarstað teiegr&fsins. Þingið setti engin skil-
yrði fyrir fjárveitingunni ti! telegrafsios, ákvað ekki
einu sinni, &ð hanu ætti að liggja til Reykjavíkur.
En stjórnin mun hafa sett það sem skiiyrði, enn þá
var þeirri ákvörðun &ð sögn smeygt inn af fjárlaga-
nefud ríkisþingsins, að leggja skyldi jafnframt iaud-
þráð fyrir 150 þús. krónur, og varð þessi ákvörðun
einroitt tii þess að hisdra allan framgang máisins að
sinni.
Enska félagið, sem ætlaði að leggja telegrafinn
hingað og upp'uaflega kom þessu máii í hreyfingu,
ráðgerði að leggja þráðina kringum alt landid.
Tilboð þess var því álitlegra enn tilboð norræna
telegraf-félagsins.
En Danir vildu ekki að Englendingar legðu
telegrafinn, og því fór félagið „Store Nordiske11 af
stað. Hefir þó svo lítið kveðið að framkvæmdum
þess, síðan það tók máiið að sér, að helzt lítur út
fyrir, sem afskifti þess af því sé að eins ger til
málamynda.
För Hansens hér um land mun vera ger félag-
inu að kostnaðarlausu, eða því nær; hann mun hafa
boðið félaginu það starf fyrir lítið, eða ekkert. Yerð-
ur þvi ekki ráðið af því, að félaginu sé neinn áhugi
á málinu. Litlar fregair berast líka af ransóknum
herskipsins „Díana“ í þarfir telegraf-lagning&rinnar.
Það er haft eftir Hanson, að Hoim, yfirforing-
inn á „Díönu“, hafi sagt, að sér litist bezt á Seyðis-
fjörð sem landtökustað. En aðrir hafa það eftir
Holm, að honum lítist bezt á að íeggja þráðinn á
land nálægt Þorlákshöfn.
Hanson fuliyrðir, að sjávarbotninn sé miklu
verri fyrri Suðurlandi enn Austurlandi, en færir eng-
ar sannauir fyrir þvi. Hefir hann rannsakað það?
Bilunarhættan á að vera svo miklu meiri, ef tele-
grafimi er lagður á iand á Suðurlandi. — Þetta hefir
ekki heyrst fyrri, og væri æskilegt að heyra um
það álit þeirra m&nna, sem þekkingu hafa á því.
Loks segir Hanson, að botninn sé ágætr eystra,
og að ekki þurfi menn að óttast að hafís verði
„símanura" þar að grandi. En geti hafís annars
orðið telegraf í sjó að grandi, sem kunnugir menn
munu alls ekki efast um, þá er óskiljaniegt, hvers
vegua ísinn á ekki að geta gert neitt slíkt tjón á
Seyðisfirði, þar sem hafísrek er þó mjög títt og tíð-
ara enn á syðri Austfjörðunum. Auðvitað er Reyð-
arfjörðr mikiu betri lendingarstaður fyrir telegraf,
og mikiu hægra að leggja hanu þ&ðan upp í Hérað,
heldr enn af Seyðisfirði. Enda á Reyðarfjörður (eða
Eskifjörður) að sjálfsögðu að verða aðalverzluuar-
staðar Austnrl&nds, þegar fram iíða stundir.
Það sem Seyðisfirði hsfir verið taiið til gildis,
sem lendingarstað telegrafsins, ronn ekki vera á
seinn viti eða þekkingu bygt, heldr vera eingönga
sprottið af iævíslegum uadirróðri og hreppapóiitík.
Telegrafinn á að. sjálfsögðu að leggja í land á
suðrströnd landsins vestaaverðri, og þar hefir honum
áður verið ætlaður lendingarstaður. Seyðisfjörður er
með öllu óhæfur sem iendingarstaður, bæði vegna
h&físs, sem eflaust er hættulegur fyrir sjávartelegraf,
og vegna þess að Seyðisfjörður er afskektur og yfir-
leitt mjög óhentug samgöngamiðstöð.
Bráöapestin.
Ivar Nielsen. dýralæknir í Björgvin, reyndi einsa
fyrstur bólu^etningu á fé við br&ðapest. Sama árið
skýrði Fjallkonan frá tilraunum hans fyrst alka ís-